Húnavaka - 01.05.1993, Síða 190
188
HUNAVAKA
en kaldast 2,4 stiga hiti 27. og
29. Urkomu varð vart í 15 daga
en mælanleg í 14 daga, alls 43,1
mm.
Loftvog stóð hátt og nokkuð
jafnt allan mánuðinn.
September.
Norðanstæð átt var fyrri hluta
mánaðarins, lágskýjað og frem-
ur kalt. Norðaustan sjö vindstig
þann sjötta. Hitasdg fór niður í
+0,2 stig þriðja september en
kaldast varð þó þann 27., -0,2
stig, og var það eina sinn sem
frost mældist í mánuðinum.
Síðari hluti mánaðarins var
sæmilega hlýr og áttin suðlæg
og hæg. Hlýjast varð þann 20.,
+14,8 stig og 13,8 stig þann
átjánda.
Logn var síðasta dag mánað-
arins og lá dinnn þoka víða yfir
héraðinu. Dimmviðri var líka á
heiðalöndum frá 6. - 10. sept-
ernber, einmitt þá daga sem
fýrstu fjárleidr stóðu yfir.
Mistókst smölun þess vegna og
varð að minnsta kosti á þriðja
þúsund fjár eftir. Hagstætt veður
var aftur á móti í síðari leitum.
Urkomu varð vart í 26 daga en
mælanleg í 22, alls 51,8 mm.
Snjó setti á fjöll fyrri hluta mán-
aðarins en var nærri horfinn í
mánaðarlokin. Kartöfluupp-
skera reyndist mjög misjöfn.
Október.
Léttskýjað var og lygnt fýrstu
þijá daga október. Hid komst í
13.2 stig fyrstu tvo dagana og
13.3 stig þann sjöunda. Allur
var mánuðurinn góðviðrasam-
ur. Hitasdg varð fyrst undir
frostmarki þann 12. og alls var
frost í 13 daga, mest þann 29.,
8,4 stig. Urkomu varð vart í 17
daga en mælanleg í 13, alls 25,4
mm og öll í formi regns nema
síðla kvölds þann 30. Gránaði
þá jörð á Blönduósi í fyrsta sinn
á haustinu, en snjór lá á fjöllum
allan mánuðinn.
I mánaðarlokin var aðeins lídl
frostskel í jörðu og samgöngur
greiðar allan mánuðinn. Októ-
ber mátti þ\4 kalla góðan sum-
arauka.
Nóvember.
Mánuðurinn var nokkuð um-
lileypingasamur og áttir breyti-
legar. Urkomu varð vart í 17
daga en þar af mælanleg í 14,
alls 59,3 mm, 42 mm sem snjór
og 17,3 mm sem regn. Snjólag
var í 17 daga. Oveður gerði á
hálendi 23. og 24. og miklar
skemmdir urðu á raflínum um
vestanvert Norðurland og raf-
magnsleysi víða. Hlýjast varð 9,0
stig hinn 29. Kaldast varð 13,0
sdga frost þann 22. Átta vindstig
voru af norðri og norðvestri
óveðursdagana en mikið hvass-