Húnavaka - 01.05.1993, Page 217
H UNAVAKA
215
Lítrar
Holti Líndal,
Holtastöðum ........116.787
Jóhannes Torfason,
Torfalæk ...........113.449
Páll Þórðarson,
Sauðanesi ..........111.029
Stefán A. Jónsson,
Kagaðarhóli ........101.853
Jóhann Bjarnason,
Auðólfsstöðum ....... 94.079
Björn Magnússon,
Hólabaki ........... 93.008
Sigurður Ingi Guðmunds-
son, Syðri-Löngumýri 90.766
Valgarður Hilmarsson,
Fremstagili......... 88.046
Magnús Sigurðsson,
Hnjúki .............. 85.132
Bjarni Sigurðsson,
Eyvándarstöðum ......... 84.875
FRÁ SKÓGRÆKTARFÉLAGINU.
Vorið 1992 kom gróður vel
undan vetri. Sumarið var frem-
ur kalt en trjáspretta þó sæmi-
leg. Gróðursettar voru 2780
trjáplöntur á vegum félagsins á
Gunnfríðarstöðum. Aðalfundur
félagsins var haldinn 5. júní.
Stjórn félagsins skipa: Sigurður
Ingþórsson Blönduósi formað-
ur, Guðmundur Guðbrandsson
gjaldkeri, Hanna Jónsdóttir rit-
ari, Vigdís Agústsdóttir og Agúst
Þór Bragason meðsþórnendur.
Sigurdur Ingþórsson.
GANGNAMENN í HRÍÐARVEÐRI.
Húnvetnskir gangnamenn
fengu hið versta veður í fyrri
göngum. Gangnamenn úr
Þingi og Vatnsdal ráku fé yfir
Stórasand í hríðarveðri og aðra
daga lentu þeir í þoku og hvass-
viðri. Sömu sögu er að segja af
gangnamönnum á Auðkúlu-
heiði. Þegar þeir vöknuðu á
Hveravöllum var snjókoma og
hið versta leitarveður allan dag-
inn. Muna menn vart að svo
vont leitarveður hafi verið alla
gangnadagana, enda varð fjöldi
fjár eftir á heiðum.
Aðra sögu er að segja af veðri í
seinni göngum. Þá var blítt veð-
ur alla dagana og komu leitar-
menn með fjölda fjár til byggða.
MO.
FRÁSAHK.
Starfsemi Sambands austur-
húnvetnskra kvenna á liðnu ári
var með hefðbundnu sniði
fyrri ára.
Námskeið var haldið í leður-
munagerð og aðalfundur Sam-
bands norðlenskra kvenna var
haldinn í Flóðvangi síðastliðið
vor. Haustfagnaður kvenfélag-
anna var að þessu sinni í Dals-
mynni og að venju skemmtileg-
ur og fjölsóttur.
Starfsemi kvenfélaganna er
nokkuð misjöfn. Sum vinna