Morgunblaðið - 29.06.2015, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.06.2015, Blaðsíða 7
ÍÞRÓTTIR 7 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ 2015 Pepsi-deild kvenna Valur – ÍBV .............................................. 3:2 Katia Maanane 24., Berglind Rós Ágústs- dóttir 70., Vesna Elísa Smiljkovic 90. – Kristín Erna Sigurlásdóttir 12., Shaneka Gordon 45. Staðan: Breiðablik 7 6 1 0 23:2 19 Stjarnan 7 5 0 2 16:4 15 Selfoss 7 5 0 2 15:7 15 ÍBV 8 4 1 3 19:9 13 Valur 7 4 0 3 15:16 12 Þór/KA 6 3 2 1 15:11 11 KR 7 1 2 4 6:17 5 Fylkir 6 1 1 4 5:16 4 Þróttur R. 6 0 2 4 0:14 2 Afturelding 7 0 1 6 3:21 1 1. deild kvenna A ÍA – ÍR/BÍ/Bolungarvík .......................... 5:0 Staðan: Augnablik 5 3 0 2 8:3 9 Haukar 4 3 0 1 6:4 9 HK/Víkingur 3 2 1 0 6:1 7 ÍA 4 2 1 1 6:1 7 ÍR/BÍ/Bolungarvík4 1 0 3 3:12 3 Keflavík 4 0 0 4 5:13 0 1. deild kvenna B Víkingur Ó. – Grindavík........................... 2:2 Staðan: Grindavík 6 5 1 0 25:6 16 FH 5 4 0 1 18:3 12 Fram 5 3 0 2 13:9 9 Víkingur Ó 6 2 2 2 13:8 8 Álftanes 5 1 2 2 8:10 5 Fjölnir 5 1 1 3 8:5 4 Hvíti riddarinn 6 0 0 6 1:45 0 HM kvenna í Kanada 8-liða úrslit: Kína – Bandaríkin ................................... 0:1 Carli Lloyd 51. Ástralía – Japan....................................... 0:1 Mana Iwabuchi 87. Kanada – England................................... 1:2 Christine Sinclair 43. – Jodie Taylor 12., Lucy Bronze 14.  Í undanúrslitum mætast Bandaríkin og Þýskaland annað kvöld og England mætir Japan á miðvikudagskvöld. Úrslit EM stúlkna U17 A-RIÐILL, Fylkisvelli/Kópavogsvelli: Þýskaland – England............................... 5:0 Ísland – Spánn .......................................... 0:2 Lokastaðan: Spánn 3 2 1 0 7:1 7 Þýskaland 3 2 0 1 10:4 6 England 3 1 1 1 4:7 4 Ísland 3 0 0 3 1:10 0 B-RIÐILL, Kópavogsvelli/Fylkisvelli: Noregur – Írland...................................... 2:0 Frakkland – Sviss..................................... 1:2 Lokastaðan: Sviss 3 2 1 0 5:3 7 Frakkland 3 2 0 1 4:2 6 Noregur 3 1 1 1 4:4 4 Írland 3 0 0 3 0:4 0  Í undanúrslitum mætast Spánn– Frakk- land og Þýskaland – Sviss. Noregur Lilleström – Odd...................................... 1:1  Finnur Orri Margeirsson lék allan tím- ann fyrir Lilleström en Árni Vilhjálmsson er frá keppni vegna meiðsla. Rúnar Krist- insson þjálfar Lilleström og Sigurður Ragnar Eyjólfsson er aðstoðarþjálfari. Rosenborg – Molde.................................. 1:1  Hólmar Örn Eyjólfsson hjá Rosenborg tók út leikbann. Start – Aalesund ...................................... 3:1  Matthías Vilhjálmsson lék allan tímann fyrir Start og skoraði fyrsta markið, Guð- mundur Kristjánsson fyrirliði lék allan tím- ann en Ingvar Jónsson sat á bekknum.  Aron Elís Þrándarson lék allan tímann fyrir Aalesund og skoraði mark liðsins en Daníel Leó Grétarsson kom inná á 58. mín- útu. Vålerenga – Bodö/Glimt ........................ 1:2  Elías Már Ómarsson lék síðasta hálftím- ann fyrir Vålerenga. Viking – Sarpsborg ................................. 3:1  Indriði Sigurðsson, fyrirliði Viking, lék allan tímann sem og Jón Daði Böðvarsson sem skoraði annað markið. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék síðustu 10 mínúturnar en Björn Daníel Sverrisson er frá keppni vegna meiðsla. Staða efstu liða: Rosenborg 14 10 3 1 40:14 33 Stabæk 14 9 3 2 26:14 30 Viking 14 8 1 5 26:17 25 Vålerenga 14 7 3 4 29:22 24 Molde 14 6 4 4 31:16 22 Odd 14 5 7 2 22:17 22 Lillestrøm 14 5 6 3 19:16 21 Strømsgodset 14 6 3 5 23:25 21 Sarpsborg 14 4 5 5 17:18 17 Start 14 4 4 6 21:23 16 B-deild: Sandnes Ulf – Strömmen........................ 3:1  Hannes Þór Halldórsson varði mark Sandnes Ulf. Svíþjóð B-deild: Frej Täby – Östersund ........................... 1:1  Haraldur Björnsson sat á bekknum hjá Östersund. GAIS – Assyriska..................................... 0:2  Arnar Bragi Bergsson lék allan tímann með GAIS. KNATTSPYRNA Anita Wlodarczyk frá Póllandi bætti eigið heimsmet í sleggju- kasti kvenna á móti í Wroclaw í heimalandi sínu á laugardag- inn. Wlodarczyk kastaði sleggj- unni 79,83 metra og bætti heimsmet sitt um 25 senti- metra. Wlodarczyk, sem er 29 ára gömul, hefur verið ein besta sleggjukastskona síðustu árin. Hún hefur unnið til gullverðlauna og silfur- verðlauna á heimsmeistaramóti og þá hefur hún unnið Evrópumeistaratitilinn í greininni tvisvar, 2012 og 2014, auk þess að eiga silfurmedalíu frá Ólympíuleikunum í London 2012. gummih@mbl.is Sú pólska bætti eigið heimsmet Anita Wlodarczyk Landsliðsmaðurinn Jón Daði Björnsson hélt upp á 100. leikinn með norska úrvalsdeildarliðinu Viking í gær með því að skora eitt af mörkum liðsins í 3:1 sigri gegn Sarpsborg. Þetta var fjórða mark Jóns Daða í deildinni á tímabilinu, en hann hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliðinu. Selfyss- ingurinn spilaði allan tímann, sem og fyrirliðinn Indriði Sigurðsson, en Stein- þór Freyr Þorsteinsson lék síðustu 10 mín- úturnar. Björn Daníel Sverrisson er frá keppni vegna meiðsla. Norsku Víkingarnir eru í þriðja sæti deildar- innar. gummih@mbl.is Jón Daði skoraði í 100. leiknum Jón Daði Böðvarsson Ítalska knattspyrnuliðið Pesc- ara staðfesti á vef sínum í gær að það hefði náð samkomulagi við ítalska A-deildarliðið Tor- ino um félagaskipti Birkis til Torino. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Birkir fari í læknisskoðun hjá Torino í dag og skrifi að henni lokinni undir samning. „Það er ekkert nýtt að frétta af mínum málum. Það getur vel verið að ég skrifi undir samning við Torino en það er ekkert ákveðið ennþá hjá mér þó svo að fé- lögin segist vera búin að ná samkomulagi,“ sagði Birkir, sem er væntanlegur til Ítalíu í dag, en hann hefur dvalið í fríi á Grikklandi síðustu dag- ana. gummih@mbl.is Skrifar Birkir undir hjá Torino? Birkir Bjarnason Í EYJUM Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV vann í gær 2:0 sigur á Breiða- bliki á Hásteinsvelli en Eyjamenn voru fyrsta liðið til þess að vinna Breiðablik í deildinni í ár. Jonathan Glenn og Víðir Þorvarðarson skoruðu mörk Eyjamanna með stuttu millibili í seinni hálfleik og sigur Eyjamanna fyllilega sanngjarn en þeir voru betri á öllum sviðum leiksins. Aðstæður til knattspyrnu voru vægast sagt hræðilegar en það voru 25 metrar á sekúndu á annað markið og leikurinn spilaðist eftir því, lítið var um fallegan fótbolta, meira um háloftabolta og kýlingar en það virð- ist henta Eyjamönnum mun betur en Blikum og sást það vel að Eyjamenn kunna að nýta sér vindinn en Blikar ekki. Blikar byrjuðu með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og hélt maður að þeir myndu ganga á lagið en svo varð ekki. Blikar náðu í fyrri hálfleik nán- ast ekkert að spila sín á milli og átti framlína Blika afar dapran leik. Þeir Ellert Hreinsson, Atli Sigurjónsson og Guðjón Pétur náðu nánast ekkert að skapa sér. Flestar hættulegar sóknir Blika fóru í gegnum Kristin Jónsson en þau færi sem Ellert fékk klúðruðust en hann fékk nokkur mjög góð færi til þess að skora. Vel uppsett hjá Eyjamönnum Eyjamenn hins vegar lögðu leikinn frábærlega upp, þeir Ingi Sigurðsson og Tryggvi Guðmundsson, sem var reyndar ekki með í gær vegna veik- inda, eiga hrós skilið fyrir uppleggið en þeir náðu að halda vel í fyrri hálf- leik gegn sterkum vindi og ef eitthvað var voru þeir sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Komu svo í seinni hálfleik með það markmið að pressa Blikana hátt uppi með vindinn í bakið og það plan gekk fullkomlega upp og skilaði 3 stigum. Með svona spilamennsku eiga Eyjamenn ekki að vera smeykir við það að falla en þeir börðust allir vel hver fyrir annan og spiluðu vel sín á milli. Það hefur líklega eitthvað þjappað hópnum saman hjá Eyjamönnum að Jóhannes Harðarson hefur þurft að taka sér tímabundið leyfi vegna veik- inda í fjölskyldunni og er vonandi fyr- ir Eyjamenn að þeir taki þennan anda með sér í næstu leiki. Blikarnir léku ekki vel Breiðablik þarf hins vegar að nýta sitt tveggja vikna frí vel en liðið spil- aði ekki vel í dag. Blikar geta þó huggað sig við það að í gær vantaði þeirra besta sóknarmann, Höskuld Gunnlaugsson, en hann er veikur þessa dagana. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson Mark Víðir Þorvarðarson er hér að skora síðara mark ÍBV með skalla gegn Blikum á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum gær án þess að Kristinn Jóns- son, bakvörður Blikanna, komi vörnum við. Fyrsta tap Blikanna  Eyjamenn voru fyrstir til að leggja Breiðablik að velli í Pepsi-deildinni í ár  Ingi Sigurðsson stýrði ÍBV til sigurs í fjarveru Jóhannesar Harðarsonar Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 10. umferð, sunnudaginn 28. júní 2015. Skilyrði: Mjög hvasst og erfitt fót- boltaveður. Hásteinsvöllur þó í flottu standi. Skot: ÍBV 7 (5) – Breiðablik 9 (4). Horn: ÍBV 3 – Breiðablik 3. ÍBV: (4-4-2) Mark: Guðjón Orri Sigurjónsson. Vörn: Jonathan P. Barden, Hafsteinn Briem (Jón Ingason 61), Avni Pepa, Tom Even Skogsrud. Miðja: Víðir Þorvarð- arson, Mees Siers, Ian Jeffs, Aron Bjarnason (Gunnar Þorsteinsson 83). Sókn: Jonathan Glenn (Gauti Þorvarðarson 90), Bjarni Gunn- arsson. Breiðablik: (4-3-3) Mark: Gunn- leifur Gunnleifsson. Vörn: Arnór S. Aðalsteinsson, Elfar Freyr Helgason, Damir Muminovic, Kristinn Jónsson. Miðja: Arnþór Ari Atlason, Oliver Sigurjónsson, Andri Rafn Yeoman (Davíð K. Ólafsson 87). Sókn: Atli Sig- urjónsson (Olgeir Sigurgeirsson 87), Ellert Hreinsson (Arnór Gauti Ragnarsson 77), Guðjón Pétur Lýðsson. Dómari: Erlendur Eiríksson – 7. Áhorfendur: 655. ÍBV – Breiðablik 2:0 1:0 Jonathan Glenn 72. af-greiddi boltann í netið ftir góða fyrirgjöf frá Víði. 2:0 Víðir Þorvarðarson 74.með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf Bjarna Gunn- arssonar. I Gul spjöld:Siers (ÍBV) 19. (brot), Arnór Sveinn (Breiðabliki) 70. (brot), Haf- steinn (ÍBV) 47. (brot), Atli (Breiða- bliki) 76. (brot), Guðjón Pétur (Breiðabliki) 78. (fyrir kjaft), Pepa (ÍBV) 90. (brot) I Rauð spjöld: Engin. M Avni Pepa (ÍBV) Jonathan Glenn (ÍBV) Guðjón O. Sigurjónsson (ÍBV) Víðir Þorvarðarson (ÍBV) Gunnleifur Gunnleifsson (Br.) Kristinn Jónsson (Breiðabliki)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.