Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2009, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2009, Blaðsíða 18
þriðjudagur 6. janúar 200918 Sviðsljós Franska eyjan St. Barts heldur áfram að vera vinsælasti áfangastaður Hollywood-stjarnanna. Meðal þeirra sem eyddu áramótunum á St. Barts voru Jay-z, Beyoncé og Daniel Craig en þessa dagana heldur gamla kemp- an Richard Gere sig á frönsku eyjunni. Myndir náðust af Gere á svamli í sjón- um, hæstánægðum með lífið ásamt fjölskyldunni. Á tímabili var útlit fyrir að öld- urnar ætluðu að gleypa leikarann en á endanum komst hann heill á húfi upp á strönd á ný í faðm fjöl- skyldunnar. Gere er greinilega búinn að vera mikið í stuttermabol í sólinni en eins og sjá má á myndunum er karlinn kominn með hvítt stutt- ermabolafar, sem er aldrei smart. Gamla kempan Richard Gere naut lífsins á ströndinni á St. Barts á dögunum. Leikarinn komst í hann krappan þegar risaalda réðst á hann en náði þó að komast heill á húfi undan öldunni. SigraðiSt á öldunum Aldan nálgast risaalda ætlar að gleypa fyrrverandi þokkatröllið gere. Steypir sér á kaf gere kunni öll bestu trixin til að komast heill á húfi undan risaöldu. Hörkutól! gamla kempan er sannkallað hörkutól og var til í slaginn við ölduna. Með hvíta bumbu Karlinn er greinilega búinn að splæsa heldur mikið í stuttermabolinn í fríinu og er kominn með stuttermabolafar. Buslað með syninum richard gere lét soninn plata sig í sjóinn. Með sólina í augunum richard þurfti heldur betur að píra augun þegar hann leit upp í loft á sólina sem skein skært. Söngkonan Lily Allen komin með nýjan kærasta: nýSkilinn og 22 árum eldri Söngkonan Lily Allen er kom- in með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni heitir Jay Jopling og er 45 ára, nýskilinn listmunasali. Lilly Allen er að- eins 23 ára. Parið sást í innileg- um faðmlögum á ströndinni á St. Barts og slitnaði varla slefið á milli þeirra. Jay skildi við eiginkonu sína í september eftir 11 ára hjónaband. Jay er stórvin- ur föður Lily Allen og Smile- söngkonan var vinkona hjón- anna áður en þau skildu. Lily er sögð yfir sig hrifinn af nýja kærastanum en vinir söngkonunnar hafa áhyggjur af aldursmuninum. Þeir eru hræddir um að Jay muni veita söngkonunni hjartasár. Lily var síðast með Ed Sim- ons úr Chemical Brothers. Hann er 38 ára eða 15 árum eldri en Lily. En söngkonan hefur sagt það í viðtölum að hún sé mikið fyrir eldri karl- menn. Nýskilinn jay jopling er vel stæður listmunasali. Hann skildi fyrir nokkrum mánuðum. Mikill aldursmunur jay jopling er 22 árum eldri en Lily allen. Hann er 45 ára og hún er 23 ára. Stjörnuvinir í Sólbaði NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 12 12 10 L 12 7 12 AUSTRALIA kl. 8 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 6 INKHEART kl. 6 - 8 THE DAY THE EARTH... kl. 10 12 L 10 12 TRANSPORTER 3 kl. 5.45 - 8 - 10.15 AUSTRALIA D kl. 4.30 - 8 AUSTRALIA LÚXUS D kl. 4.30 - 8 INKHEART kl. 5.40 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4 THE DAY THE EARTH... kl. 8 - 10.20 FOUR CHRISTMASES kl. 4 - 6 - 8 QUANTUM OF SOLACE kl. 10 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 L 10 16 7 AUSTRALIA kl. 5.30 - 9 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 6 INKHEART kl. 5.40 - 8 - 10.20 TAKEN kl. 8 - 10 FOUR CHRISTMASES kl. 6 - 8 - 10 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 12 16 16 12 AUSTRALIA kl. 6.30 - 10 THE DAY THE EARTH... kl. 5.40 - 8 - 10.20 SAW 5 kl. 10.20 ZACK & MIRI MAKE A PORNO kl. 5.50 - 8 - 10.10 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 STÓRKOSTLEGT EPÍSKT MEISTARAVERK EFTIR LEIKSTJÓRA MOULIN ROUGE Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við HÖRKU HASAR MEÐ JASON STATHAM Í AÐALHLUTVERKI! HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍKKRINGLUNNI YES MAN kl. 8 - 10:20 7 DAY THE EARTH STOOD kl. 8 - 10:20 12 BOLTI m/ísl. tali kl. 4 - 6 L SKOPPA OG SKRÍTLA 700.kr. kl. 4 - 6 L BOLTI m/ísl. tali kl. 6 L THE SPIRIT kl. 8 - 10 12 MADAGASKAR 2 m/ísl. tali kl. 6 L YES MEN kl. 8 - 10 7 YES MAN kl. 5:50 - 8 - 10:20 7 BOLT m/ísl. tali kl. 6 L FOUR CHRISTMASES kl. 8 L PRIDE AND GLORY kl. 10 16 YES MAN kl. 3:40 - 6 - 8D - 8:20 - 10:20D -10:40 7 YES MAN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 VIP THE SPIRIT kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 BOLTI 3-D m/ísl. tali kl. 3:40(3D) - 5:50(3D) L CITY OF EMBER kl. 3:40 - 5:50 - 8 7 TWILIGHT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 12 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 3:50 DIGTAL L BODY OF LIES kl. 10:30 16 GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 3:50 L YES MAN kl. 4 - 6:10 - 8:20 - 10:40 7 THE SPIRIT kl. 6 - 8:20 - 10:40 12 BOLT 3-D m/ísl. tali kl. 4(3D) L BOLT 3-D m/Ensku tali kl. 6:10(3D) L MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 4 L TWILIGHT kl. 8:20 - 10:40 12 DIGTAL DIGTAL-3D DIGTAL-3D Láttu YES MAN koma þér og þínum í jólaskap, segðu já við JÓLAGRÍNMYNDINNI Í ÁR „…besta Disney teiknimyndin í áraraðir”  - V.I.B fréttablaðið JIM CARREY ER HREINT STÓRKOSTLEGUR Í SINNI BESTU GRÍNMYND SÍÐAN DUMB AND DUMBER  filmcritic.com Frank Miller kemur hér með ofur-svala spennumynd byggða á “hasarblaða”sögu Will Eisner. Dúndur mynd í anda “Sin City” - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR TRANSPORTER 3 - POWER kl. 8 og 10 16 BOLT 3D - ÍSLENSKT TAL kl. 6 L INKHEART kl. 8 og 10 10 SKOPPA OG SKRÍTLA kl. 6 L TAKEN kl. 6, 8 og 10 16 Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við HHHH V.I.B – Fréttablaðið HHHH V.J.V – Topp5.is/FBL JASON STATHAM HHH1/2 SV MBL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.