Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2009, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2009, Blaðsíða 18
miðvikudagur 25. mars 200918 Sviðsljós Skoðar Sexí Strendur Bridget Marquardt ferðast um heiminn í nýja þættinum sínum. Tökur á nýjum raunveruleikaþ ætti Bridget Marquardt ganga vel en hann ber nafnið Bridget’s Sexiest Beaches. Eins og nafnið gefur til kynna ferðast Playboy-kanín- an fyrrverandi um heiminn og velur þær strendur sem henni þykja kynþokkafyllstar. Á mánudaginn var Bridget stödd á Jamaíka en þáttur hennar er sýndur á The Travel Channel. Ekki er langt síðan Bridget sleit sambandi sínu við Play- boy-kónginn Hugh Hefner og flutti burt af Playboy-setrinu. Hún bjó þar ásamt hinum tveimur kærustum Hefners. Þeim Kendru og Holly. Stúlkurnar slóu í gegn með þeim gamla í raunveruleikaþættinum Girls Next Door. Allar hafa stúlkurn- ar fundið sér nýjan mann en Hefner hefur einnig fundið sér þó nokkrar nýjar kærustur. Bridget er í sambandi með leikaranum Nicholas Carpent- er og segist njóta þess mikið. Sögusagnir hafa verið uppi um að parið sé að fara að gifta sig en Bridget vill ekki kannast við það. „Við erum ekki trúlofuð og höfum ekki einu sinni rætt þannig hluti. Ég er hamingjusöm og mér finnst hlutirnir full- komnir eins og þeir eru,“ segir hin kynþokkafulla Bridget. Sexí Strendur Bridget ferðast um heiminn að skoða strendur. GlæSileG Nýju kærust- urnar hans Hefners eru ekki jafn sætar og þær gömlu. BridGet Marquardt Er komin með nýjan kærasta og líður vel. Snillingarnir Joel og Ethan Coen hafa skrifað endurgerð af mynd-inni True Grit frá árinu 1969 og eru líklegir til þess að leikstýra henni einnig. Upprunalega myndin skartaði hinum eina sanna kúreka Hollywood í aðalhlutverki. Sjálfum John Wayne en hann vann til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Charles Portis en nýja myndin mun fylgja sögu bókarinnar meira en sú fyrri gerði. Þar er sagan sögð frá sjónarhorni 14 ára stelpu, sem eltir morðingja föður síns ásamt eldri lögreglufulltrúa og að- stoðarmanni hans. Ekkert tökuplan er komið á myndina en Scott Rudin mun framleiða. Síðasta mynd sem bræðurnir sendu frá sér var Burn After Reading en þar áður slógu þeir rækilega í gegn með No Country for Old Men. Joel og ethan Coen blása nýju lífi í gamla John Wayne-mynd: EndurgEra vEstra Joel og ethan Ætla að endurlífga gamlan vestra. ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KRINGLUNNI KEFLAVÍK RACE TO WITCH MOUNTAIN 5:50D - 8D - 10:20 L RACE TO WITCH MOUNTAIN 5:50 - 8 VIP DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 WATCHMEN kl. 8 - 10:10D 16 WATCHMEN kl. 10:10 VIP ELEGY kl. 8 12 GRAN TORINO kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 DESPEREAUX m/ísl. tali kl. 5:50 L BEVERLY CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50 L DUPLICITY kl. 5:40 - 8D - 10:30D 12 RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 5:50D - 8D L WATCHMEN kl. 10:10D 16 GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 12 CONFESSIONS SHOPAHOLIC kl. 5:50 L RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 7 WATCHMEN kl. 8 16 RACE TO WITCH... kl. 8 - 10:10 L GRAN TORINO kl. 10:10 12 MARLEY AND ME kl. 8 L STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA OCEANS ÞRÍLEIKSINS. YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! B.E.-MOVIE PLANET “Óvæntasta skemmtun ársins”. SV MBL ★★★ TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ★★★★ RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 7 DEFIANCE kl. 10:10 16 PINK PANTHER 2 kl. 8 L HE’S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 10 12 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 L 16 16 L 16 L 12 L MARLEY AND ME kl. 8 - 10.10 BLÁI FÍLLINN kl. 5.50 L L KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10.30 BLÁI FÍLLINN kl. 4 WATCHMEN D kl. 4.50 - 8 - 10.15 WATCHMENLÚXUS D kl. 4.50 - 8 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 THE INTERNATIONAL kl. 10.30 ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 3.40 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 THE PINK PANTHER 2 kl. 3.40 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 L L L 14 L ARN THE NIGHT TEMPLAR kl. 6 - 9 BLÁI FÍLLINN kl. 6 LAST CHANCE HARVEY kl. 8 - 10.10 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE READER kl. 8 - 10.20 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 16 12 L L KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10 THE INTERNATIONAL kl. 5.30 - 8 - 10.30 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9 FANBOYS kl. 8 - 10.10 THE PINK PANTHER 2 kl. 6 600kr. fyrir börn 750kr. fyrir fullorðna MÖGNUÐ SPENNUMYND GERÐ EFTIR SÖGU MEISTARA ELMORE LEONARD MEÐ DIANE LANE OG MICKEY ROURKE Í AÐALHLUTVERKUM MYND UM HJÓN SEM ERU HUNDELT AF LEIGUMORÐINGJA OG FÉLAGA HANS! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR DUPLICITY kl. 5.40, 8 og 10.30 16 BLÁI FÍLLINN - Ísl. tal kl. 5 L WATCHMEN kl. 7 og 10 16 VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.15 12 MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 500 KR Á A L L A R M Y N D I R HHHHH - S.V., MBL HHHHH - L.I.L., Topp5.is/FBL 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.