Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2009, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2009, Blaðsíða 23
miðvikudagur 25. mars 2009 23Dægradvöl 15.00 Lífsgæði á lokaspretti 15.50 Sjónleikur í átta þáttum 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (2:26) (Pucca) 17.55 Gurra grís (81:104) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (24:26) 18.24 Sígildar teiknimyndir (24:42) 18.31 Nýi skóli keisarans (4:21) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Bráðavaktin (16:19) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.00 Svipmyndir af myndlistarmönnum - Ferdinand Ahm Krag Í stuttum þáttum er brugðið upp svipmyndum af myndlistarmönnum sem tóku þátt í Carnegie Art Award samsýningunni 2008. Sýningin var sett upp í átta borgum í sjö löndum, þar á meðal á Íslandi. 21.10 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.20 Sýningar (6:6) (Forestillinger: - Marko) Danskur myndaflokkur eftir Per Fly. Leikstjórinn Marko er að setja upp gamanleikrit eftir Shakespeare og það gengur á ýmsu dagana fyrir frumsýningu. Meðal leikenda eru Mads Wille, Sonja Richter, Sara Hjort Ditlevsen, Pernilla August, Jesper Christensen og Dejan Cukic. 23.20 Fréttaaukinn Þáttur í umsjón Boga Ágústssonar og Elínar Hirst. Leitast er við að varpa ljósi á og skýra málefni líðandi stundar bæði innanlands og erlendis og einnig verður farið í myndasafn Sjónvarpsins og gömul fréttamál rifjuð upp og sett í nútímalegt samhengi. Dagskrárgerð: Ragnars Santos. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.55 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 SporT STÖÐ 2 bíó SjónvarpiÐ STÖÐ 2 07:00 Litla risaeðlan 07:15 Doddi litli og Eyrnastór 07:25 Könnuðurinn Dóra 07:50 Stóra teiknimyndastundin 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 La Fea Más Bella (280:300) (Ljóta-Lety) 10:15 Sisters (13:28) (Systurnar) Dramatískur framhaldsþáttur um fjórar systur sem standa saman í gegnum súrt og sætt. 11:05 Ghost Whisperer (60:62) 11:50 Numbers 12:35 Nágrannar 13:00 Hollyoaks (153:260) 13:25 E.R. (5:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem gerði George Clooney að stórstjörnu en hann fer með stórt hlutverk í fyrstu þáttaröðunum. Þættirnir ger- ast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 14:10 Las Vegas (18:19) 14:55 The O.C. (15:27) (The O.C.) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Með aðalhlutverk fara Rachel Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin McKenzie og Peter Gallagher. 15:40 BeyBlade 16:03 Íkornastrákurinn 16:28 Leðurblökumaðurinn 16:48 Ruff’s Patch 16:58 Gulla og grænjaxlarnir 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar það einkar skrautlegir og skemmtilegir. 17:58 Friends (18:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:24 Veður 19:35 The Simpsons (3:20) Ný þáttaröð með gulustu fjölskyldu í heimi, sú nítjánda í röðinni. The Simpsons hefur fyrir alllöngu síðan skipað sér á spjöld sögunnar sem langlífustu gamanþættir í bandarískri sjónvarpssögu auk þess auðvitað að vera langlífasta teiknimyndaserían. Og það sem meira er þá hefur Simpsons-fjölskyldan sjaldan eða aldrei verið eins vinsæl og einmitt um þessar mundir, þökk sé kvikmyndini sem sló rækilega í gegn í fyrrasumar. Meðal þeirra sem við sögu koma eru Lionel Richie, Stephen Colbert, Placido Domingo, Matt Dillon, Steve Buschemi, Julia Louis- Dreyfus, Kelsey Grammer, David Hyde Pierce, Dan Rather, Jon Stewart, Weird Al, Glenn Close og Matt Damon. 20:00 Gossip Girl (8:25) (Blaðurskjóða) 20:45 Grey’s Anatomy (17:24) 21:30 Oprah 22:15 Weeds (11:15) (Grasekkjan) 22:40 Sex and the City (12:12) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 23:10 The Mentalist (6:23) (Red Handed) 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem gerði George Clooney að stórstjörnu en hann fer með stórt hlutverk í fyrstu þáttaröðunum. Þættirnir gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 00:40 Stage Beauty Rómantísk og áhrifamikil mynd sem gerist á sautjándu öld eða þegar konum var meinað að leika á sviði. Konungurinn ákveður að breyta þessari hefð en þá missir Ned Kynaston stöðu sína sem einn virtasti kvenleikari þjóðarinnar. Örlög hans eru nú í höndum búningahönnuðar sem hefur ráð undir rifi hverju. Með aðalhlutverk fara Clare Danes og Billy Crudup. 02:25 Ghost Whisperer (60:62) Þriðja þáttaröðin um hina ungu og fallegu Melindu Gordon sem gædd er sjötta skilnigarvitinu. Hún er því, oft gegn vilja sínum, í nánu sambandi við hina framliðnu. Köllun hennar er að aðstoða þá sem nýlega hafa horfið á sviplegan hátt yfir móðuna miklu við að koma mikilvægum skilaboðum til sinna nánustu í heimi lifenda svo þeir fái að hvíla í friði. Jennifer Lowe Hewitt og Camryn Manheim fara með aðalhlutverkin í þessum draugalegu en jafnframt dramatísku spennuþáttum. 03:10 Numbers Vinsældir þessa trausta og vel gerða spennuþáttar hafa vaxið jafnt og þétt enda koma þeir úr smiðju bræðranna Ridleys og Tonys Scotts. Þættirnir fjalla um tvo ólíka bræður sem sameina krafta sína við rannsókn flókinna sakamála. Sá eldri, sem Rob Morrow (Northen Exposure) leikur, er varðstjóri hjá FBI en sá yngri er stærðfræðiséni sem fundið hefur leið til að nota reikniformúlur og líkindareikning í þágu glæparannsókna. 03:55 Gossip Girl (8:25) Einn vinsælasti framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi. Þættirnir eru byggðir á samnefndum metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 04:40 Grey’s Anatomy (17:24) (Læknalíf) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Christina kemst loks að því að það eru fleiri menn til en Burke og sjúkrahúsið Seattle Grace þarf laglega yfirhalningu til að geta kallast einn virtasti háskólaspítali landsins. 05:25 Fréttir og Ísland í dag 08:10 Beauty Shop (Hársnyrtistofan) 10:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr framtíðinni) 12:00 No Reservations 14:00 Beauty Shop 16:00 The Last Mimzy 18:00 No Reservations Rómantísk gamanmynd um meistarakokkinn Kate sem lifir lífinu eins og hún rekur eldhúsið á veitingahúsinu sem hún vinnur á. Það er ekki rúm fyrir mistök og allt er samkvæmt áætlun. Eigandi veitingahússins hefur þó áhyggjur af því hversu óvægin hún er við starfsfólkið og ræður því Nick til að starfa henni við hlið. Hann er afar frjálslegur og viðkunnulegur náungi sem hún telur þó að hafi eingöngu áhuga á því að bola henni úr starfi. Með aðalhlutverk fara Catherine Zeta-Jones og Aaron Eckhart. 20:00 The Prestige 22:10 Stander 00:05 Control Spennumynd með Ray Liotta, Willem Dafoe og Michaelle Rodriguez í aðalhluterkum. Geðsjúkum morðingja (Liotta) sem bíður dauðadóms, er boðið að halda lífi gegn því að taka þátt í hættulegri efnaskiptatilraun, með skelfilegum afleiðingum. 02:00 Fallen: The Destiny (Fallinn: Örlögin) Þriðji og síðasti hluti í hörkuspennandi og vandaða þríleik um Aron sem þráir ekkert annað en venjulegt líf með nýju fósturforeldrum sínum. Þetta breyttist allt á 18 afmælisdeginum hans því þá uppgötvar hann óvenjulega krafta og undarlegir draumar sækja að honum. 04:00 Stander 06:00 Match Point (Úrslitastigið) STÖÐ 2 SporT 2 16:50 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Middlesbrough) Útsending frá leik Man. City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. 18:30 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19:00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19:30 Ensku mörkin Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20:25 4 4 2 (4 4 2) Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðingum. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21:35 Leikur vikunnar 23:15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 07:00 Iceland Expressdeildin Útsending frá leik í Iceland Express deildinni í körfubolta. 17:05 Iceland Expressdeildin Útsending frá leik í Iceland Express deildinni í körfubolta. 18:35 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 19:05 Iceland Expressdeildin Bein útsending frá leik í Iceland Express deildinni í körfubolta. 21:00 PGA Tour 2009 - Hápunktar 21:55 NBA Action Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 22:20 Iceland Expressdeildin (Snæfell - Grindavík) Útsending frá leik í Iceland Express deildinni í körfubolta. 23:50 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. dægradVÖL Lausnir úr síðasta bLaði MIðLuNGS 6 3 7 5 8 2 5 3 8 2 6 3 7 1 6 9 6 1 4 5 2 1 8 7 7 4 1 6 5 4 4 1 8 7 3 Puzzle by websudoku.com AuðVELD ERFIð MjöG ERFIð 2 3 8 5 9 7 1 6 4 5 6 7 3 1 4 8 2 9 1 4 9 2 8 6 7 3 5 4 1 6 9 5 8 2 7 3 7 2 5 4 3 1 9 8 6 9 8 3 7 6 2 5 4 1 3 7 1 6 2 9 4 5 8 8 5 4 1 7 3 6 9 2 6 9 2 8 4 5 3 1 7 Puzzle by websudoku.com 6 8 2 9 6 9 2 3 3 8 9 4 1 7 6 5 1 4 7 5 7 5 1 2 Puzzle by websudoku.com 4 2 9 7 5 8 1 3 4 6 1 5 7 2 6 8 1 9 8 5 4 4 9 8 1 7 6 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 7 2 4 5 1 3 8 9 6 9 5 8 2 6 7 1 3 4 1 3 6 8 9 4 7 5 2 8 4 7 9 2 6 5 1 3 3 1 2 4 7 5 9 6 8 5 6 9 3 8 1 4 2 7 4 8 1 6 5 2 3 7 9 6 9 5 7 3 8 2 4 1 2 7 3 1 4 9 6 8 5 Puzzle by websudoku.com 6 7 4 3 5 1 8 2 9 9 1 8 4 6 2 3 7 5 3 2 5 7 8 9 1 4 6 5 3 7 8 9 4 6 1 2 1 8 9 6 2 7 4 5 3 2 4 6 1 3 5 7 9 8 4 6 2 9 1 3 5 8 7 8 9 1 5 7 6 2 3 4 7 5 3 2 4 8 9 6 1 Puzzle by websudoku.com 9 8 6 1 4 3 2 7 5 4 2 3 6 5 7 8 1 9 1 5 7 9 2 8 3 4 6 2 1 9 4 7 5 6 3 8 3 7 8 2 6 1 5 9 4 6 4 5 8 3 9 1 2 7 8 3 4 7 1 6 9 5 2 7 6 1 5 9 2 4 8 3 5 9 2 3 8 4 7 6 1 Puzzle by websudoku.com 7 8 6 1 5 9 4 3 2 4 2 5 3 6 7 8 1 9 3 1 9 2 4 8 5 6 7 8 4 2 6 9 3 7 5 1 1 5 3 8 7 4 2 9 6 9 6 7 5 2 1 3 4 8 6 3 1 7 8 5 9 2 4 5 9 8 4 1 2 6 7 3 2 7 4 9 3 6 1 8 5 Puzzle by websudoku.com A u ð V EL D M Ið Lu N G S ER FI ð M jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 raus, 4 þrýstiloftsflugvél, 7 dreng, 8 læsa, 10 topp, 12 veiðarfæri, 13 bjargbrún, 14 snáði, 15 lausung, 16 þrjóska, 18 pendúl, 21 gripir, 22 fjas, 23 dæld. Lóðrétt: 1 fantur, 2 matarílát, 2 óstöðv- andi, 4 tímamót, 5 klampi ,6 sár, 9 hitar, 11 krydd, 16 kjarkur, 17 ker, 19 hugarburð, 20 óðagot. Lausn: Lárétt: 1 fjas, 4 þotu, 7 strák, 8 loka, 10 tind, 12 nót, 13 snös, 14 angi, 15 los, 16 þráa, 18 kólf, 21 munir, 22 raus, 23 laut. Lóðrétt: 1 fól, 2 ask, 3 stanslaus, 4 þáttaskil, 5 oki, 6 und, 9 ornar, 11 negul, 16 þor, 17 ámu, 19 óra, 20 fát. Ótrúlegt en satt Einkunn á iMDb merkt í rauðu. 06:00 Óstöðvandi tónlist 07:30 Káta maskínan (8:12) (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Óstöðvandi tónlist 12:00 Káta maskínan (8:12) (e) Menningar- þáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. Þorsteinn er með nýstárlega nálgun og áhorfandinn fær þannig skemmtilega innsýn í hugarheim og pælingar listafólksins. 12:30 Óstöðvandi tónlist 18:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19:20 Nýtt útlit (2:10) (e) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Það þarf engar geðveikar æfingar, megrunarkúra eða fitusog, bara einfaldar lausnir og góð ráð. Karl er sérfræðingur á sínu sviði og hefur um árabil verið búsettur í London þar sem hann hefur unnið með fjölmörgum stórstjörnum. Hann upplýsir öll litlu leyndarmálin í tískubransanum og kennir fólki að klæða sig rétt. 20:10 Top Chef (3:13) 21:00 America’s Next Top Model (1:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Núna eru 34 stúlkur kynntar til leiks í Caesar´s Palace í Las Vegas þar sem þær þurfa að leggja allt undir í fyrstu myndatökunni. Tyra ákveður síðan hvaða 13 stúlkur komast áfram og flytja inn saman í lúxusíbúð í New York. 21:50 90210 (12:24) Bandarísk unglingasería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum. Annie fer að gruna Sean um græsku eftir að hún heyrir hann tala í símann. Brenda segir Kelly frá leyndarmáli og Adrianna fær fréttir sem gætu breytt lífi hennar. Lagið Jungle Drum með Emilíönu Torrini hljómar í þættinum. 22:40 jay Leno sería 16 Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:30 Law & Order (24:24) (e) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York. Það er komið að lokaþættinum að sinni. Farþegalest lendir í árekstri við jeppa á lestarteinum og 11 manns láta lífið. Fontana og Falco finna þunglyndan mann sem ætlaði að fremja sjálfsmorð en í réttarsalnum grípur hann til óvæntra aðferða. 00:20 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTra Skjár Einn 20:00 Lífsblómið er í umsjón Steinunnar Önnu Gunnlaugsdóttur. 21:00 Líf og land Valdemar Ásgeirsson bóndi ræðir um málefni landsbyggðarinnar. 21:30 Íslands safarí Akeem R. Oppong fjallar um málefni innflytenda. Hann ræðir við Lúðvík Geirsson. dagskrá ÍNN Er ENdurtEkiN um hElgar og allaN sólarhriNgiNN. ínn 16:00 Hollyoaks (152:260) 16:30 Hollyoaks (153:260) 17:00 Seinfeld (23:24) 17:30 X-Files (4:24) 18:15 The Sopranos 19:00 Hollyoaks (152:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 19:30 Hollyoaks (153:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 20:00 Seinfeld (23:24) Jerry, George, Elaine og Kramer eru hneppt í fangelsi fyrir ótrúlega sök. 20:30 X-Files (4:24) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 21:15 The Sopranos 22:00 Little Britain uSA (3:6) Fyndnasta tvíeyki Bretlands, Matt Lucas og David Walliams, er mætt aftur og að þessu sinni ætla þeir að grínast í Bandaríkjunum. Þeir félagar gera óspart grín að öllu því sem okkur Evrópubúum þykir hvað hallærislegast í fari Kanans. 22:25 Bones (3:26) Brennan og Booth snúa aftur í nýrri seríu af spennuþættinum Bones. Sem fyrr fylgjust við með störfum Dr. Temperance "Bones&qu- ot; Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan og rannsóknarlögreglumaðurinn Booth vinna vel saman í starfinu en spennan milli þeirra hefur verið að magnast allt frá upphaf þáttanna og stóra spurningin verið sú hvort þau komi nokkurn tímann til með að enda uppi sem par. 23:10 Ashes to Ashes (2:8) Ashes To Ashes er snilldarvel útfært sjálfstætt framhald vinsælustu bresku þáttaraðar síðari ára - Life on Mars. Nú kynnumst við hins vegar lögreglukonunni Alex Drake sem verður fyrir skoti, lendir í dái og fer aftur til ársins 1981. Þar hittir hún aðalvarðstjórann harðgerða og hortuga Gene Hunt sem merkilegt nokk var einnig yfirmaður Sams Tyler úr Life on Mars. Unnendur Life on Mars, enska húmorsins, góðra breskra spennuþátta og ekki hvað síst eitístímabilsins mega ekki láta þessa þætti framhjá sér fara. 23:55 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 00:25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 00:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV LING CHuNjIANG Frá kaiFENg, hENaN Í kÍNa, gEtur slÖkkt kErtaloga mEð loFti sEm haNN BlÆs Úr táralEiðuruNum! Í NóvEmBEr 2008 komu 85 maNNs Frá 13 lÖNd- um samaN Í hollaNdi til að koma uPP og FElla 4.345.027 dómÍNókuBBa! ELDHEITT SPORT! ÆviNtÝraFErða- FYrirtÆki Í PuCóN Í ChÍlE BÝður Fólki uPP á tEYgJustÖkk Úr ÞYrlu FYrir oFaN virkt EldFJall!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.