Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2009, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2009, Page 23
þriðjudagur 5. maí 2009 23Dægradvöl 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Arthúr (Arthur) 17.55 Lítil prinsessa (15:15) (Little Princess) 18.10 Pósturinn Páll (2:28) (Postman Pat) 18.25 Talið í söngvakeppni (2:3) Upphitun fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Moskvu 12.-16. maí. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skólaklíkur (1:10) (Greek) Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í háskóla. Helstu leikarar eru Jacob Zachar, Spencer Grammer, Scott M. Foster, Jake McDorman, Clark Duke, Dilshad Vadsaria, Paul James og Amber Stevens. 20.55 Kárahnjúkar (Lokaþáttur) 21.25 Á tali (Clement interviewer: Elias Bermudez) Dönsk þáttaröð. Clement Behrendt Kjersgaard ræðir við menn sem hafa látið til sín taka í bandarísku þjóðlífi. Hér ræðir hann við Elias Bermudez sem stofnaði samtök ólöglegra innflytjenda í Arizona. Bermudez kom sjálfur ólöglega yfir landamærin frá Mexíkó og hefur setið í fangelsi fyrir peningaþvætti. Hér ræðir hann um áhrifin sem síaukinn fjöldi spænskumælandi Bandaríkjamanna mun hafa á framtíð landsins. 22.00 Tíufréttir 22.20 Lögregluforinginn - Gluggar sálarinnar (1:2) (The Commander: Windows of the Soul) Bresk sakamálamynd eftir Lyndu La Plante. Clare Blake, yfirmaður morðdeildar lögreglunnar í London, er kölluð úr fríi eftir að prestur er stunginn til bana í kirkju sinni. 23.10 Ríki í ríkinu (1:7) (The State Within) Breskur spennumyndaflokkur í sjö þáttum. Flugvél springur í flugtaki í Washington og í framhaldi af því lendir sendiherra Breta í borginni í snúnum málum og virðist engum geta treyst. Meðal leikenda eru Jason Isaacs, Ben Daniels, Neil Pearson og Sharon Gless. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 SporT STÖÐ 2 bíó SjónvarpiÐ STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Stuðboltastelpurnar, Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Jamie’s Eat to Save Your Life (Jamie Oliver: Matur og betra líf ) Jamie Oliver er mjög annt um bætt og betra mataræði. Í þessum skemmtilega en sláandi þætti tekur hann fyrir hversu miklu máli mataræðið skiptir ef lifa á löngu og heilbrigðu lífi. 10:20 Project Runway (11:15) (Hannað til sigurs) Vinsælasti og besti tískuraunveruleikaþátturinn í Bandaríkjunum. Ofurfyrirsætan Heidi Klum og tískugúrúinn Tim Gunn stjórna hörkuspennandi tískuhönnunarkeppni þar sem markmiðið er að uppgötva næsta hönnuð í heimi hátískunnar. Í upphafi keppninnar mæta 12 ungir og upprennandi fatahönnuðir til leiks og takast á við fjölbreyttar áskoranir þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 11:05 The Amazing Race (11:13) (Kapphlaupið mikla) Amazing Race er mest verðalaunaða og ein vinsælasta raunveruleikaþáttaröð allra tíma. Í elleftu seríunni mæta til leiks nokkrir af sterkustu keppendunum úr tíu fyrstu seríunum til að fá úr því því skorið hvert sé sterkasta parið frá upphafi. Pörin ellefu koma því kunnuglega fyrir sjónir og nægir að nefna eitt parið, Rob og Amber, en auk þess að hafa verið í Amazing Race hafa þau tekið þátt í Survivor og þætti um brúðkaupið þeirra. 11:50 60 mínútur (60 Minutes) Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Hollyoaks (182:260) 13:25 Little Manhattan (Ungar ástir á Manhattan) Hugljúf mynd um Gabe sem er tíu ára. Foreldrar hans standa í skilnaði og honum finnst lífið ansi flókið. Ekki batnar það Þegar hann kynnist Rosemary í karatetíma verða þau yfir sig hrifin af hvort öðru og hann upplifir sitt fyrsta skot. 15:10 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 15:40 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein, Stuðboltastelpurnar, Kalli og Lóa, Ben 10 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 Friends (14:24) (Vinir) Við fylgjumst nú með vinunum góðu frá upphafi. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:35 The Simpsons (6:22) (Simpson-fjölskyldan) 20:00 The New Adventures of Old Christine (5:10) (Ný ævintýri gömlu Christine) Þriðja þáttaröðin um Christine sem er fráskilin og einstæð móðir sem lætur samviskusemi og óþrjótandi umhyggju í garð sinna nánustu koma sér í eilíf vandræði. Sérstaklega á hún erfitt með að slíta sig frá fyrrverandi eiginmanni sínum sem hún á í vægast sagt nánu og sérkennilegu sambandi við. Christine sér aumur á honum og er sífellt að koma honum til aðstoðar sem að sjálfsögðu skemmir heilmikið fyrir ástarmálum hennar. 20:25 How I Met Your Mother (17:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) 20:50 Day of Destruction (Dagur eyðileggingar) Fyrri hluti framhaldsmyndar mánaðarins. Þegar mesti stormur sem sögur fara leggur Bandaríkin í rúst og voldugasta þjóð stendur varnarlaus gegn hrikalegustu náttúruhamförum sem sögur fara af eru aðeins örfáir sem geta komið til bjargar. 22:15 Bones (9:26) (Bein) Brennan og Booth snúa aftur í nýrri seríu af spennuþættinum Bones. Sem fyrr fylgjust við með störfum Dr. Temperance "Bones" Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan og rannsóknarlögreglumaðurinn Booth vinna vel saman í starfinu en spennan milli þeirra hefur verið að magnast allt frá upphaf þáttanna og stóra spurningin verið sú hvort þau komi nokkurn tímann til með að enda uppi sem par. Það sem færri vita er að Brennan er byggð á sannri persónu, nefnilega einum virtasta réttarmeinafræðingi Bandaríkjanna, Kathy Reichr og hefur allt frá upphafi átt þátt í að skrifa þættina og leggja til sönn sakamál sem hún sjálf hefur leyst á ferli sínum. 23:00 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 23:40 The Closer (3:15) (Málalok) Fjórða sería þessara hörkuspennandi lögregluþátta um Brendu Leigh Johnson sem leiðir sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. Á milli þess að leysa flókin sakamál og sinna viðkvæmu einkalífi sínu, þarf hún stöðugt að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í lögreglunni. 00:25 Fringe (15:21) (Á jaðrinum) Olivia Dunham alríkisfulltrúi og feðgarnir Walter og Peter Bishop hafa þau komist á snoðir um að hin dularfullu mál sem þau fengu inn á borð til sín væru öll nátengd og hluti af heljarstóru samsæri sem tegir anga sína til voldugasta lyfjafyrirtækis í heimi. 01:15 Little Manhattan (Ungar ástir á Manhattan) Hugljúf mynd um Gabe sem er tíu ára. Foreldrar hans standa í skilnaði og honum finnst lífið ansi flókið. Ekki batnar það Þegar hann kynnist Rosemary í karatetíma verða þau yfir sig hrifin af hvort öðru og hann upplifir sitt fyrsta skot. 02:45 Oldboy Japönsk hasarmynd af bestu gerð. Ungur maður sleppur úr skelfilegri prísund eftir 15 ár og hyggur nú á hefndir. 04:40 The Simpsons (6:22) (Simpson-fjölskyldan) Bart kaupir sér módeleldflaug og setur hana saman og kemur henni á loft með aðstoð föður síns. Eldflaugin brotlendir hins vegar á kirkjunni en það hefur ótrúlegar afleiðingar. Richard Gere ljær þættinum rödd sína. 05:05 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:00 Shopgirl (Afgreiðslustúlkan) 10:00 Home alone 2 (Aleinn heima 2) 12:00 Lorenzo’s Oil (Olía Lorenzos) Sannsöguleg mynd um Odone hjónin sem uppgötva að sonur þeirra er haldinn sjaldgæfum sjúkdomi sem sagður er ólæknandi. Þau neita hins vegar að sætta sig við orð læknanna og berjast fyrir lífi sonar síns. 14:10 License to Wed (Giftingarleyfi) Rómantísk gamanmynd um Sadie and Ben sem eru yfir sig ástfangin og hafa hug á því að ganga í það heilaga. Það er aðeins eitt vandamál, presturinn er léttgeggjaður og þarf að leggja blessun sína yfir sambandið. Hann skiptir sér af nánast öllu sem viðkemur þeirra persónulega lífi og heimtar að þau gangi í gegnum strangt námskeið á sínum vegum og setur hin ótrúlegustu skilyrði sem þau þurfa að uppfylla fyrir brúðkaupið. Með aðalhlutverk fara Robin Williams, Mandy Moore og John Krasinski. 16:00 Shopgirl (Afgreiðslustúlkan) 18:00 Home alone 2 (Aleinn heima 2) 20:00 Lorenzo’s Oil (Olía Lorenzos) 22:10 Yes (Svarið) Dramatísk mynd um konu sem er föst í ástlausu hjónabandi og ákveður að upplifa rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni. 00:00 Longford 02:00 Mississippi Burning (Í ljósum logum) 04:05 Yes (Svarið) Dramatísk mynd um konu sem er föst í ástlausu hjónabandi og ákveður að upplifa rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni. 06:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny (Tenacious D: Gítarnögl örlaganna) STÖÐ 2 SporT 2 07:00 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Hull) Útsending frá leik Aston Villa og Hull í ensku úrvalsdeildinni. 14:40 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Blackburn) Útsending frá leik Man. City og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. 16:20 Enska úrvalsdeildin (Middlesbrough - Man. Utd.) Útsending frá leik Middlesbrough og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. 18:00 Premier League World 18:30 Coca Cola mörkin 19:00 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Newcastle) Útsending frá leik Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 20:40 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Everton) 22:20 Ensku mörkin (Markaþáttur) 23:15 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth - Arsenal) Útsending frá leik Portsmouth og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 16:05 Þýski handboltinn (Markaþáttur) Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 16:35 PGA Tour 2009 - Hápunktar (Wachovia Championship) Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 17:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 18:00 Meistaradeild Evrópu (Upphitun) Hitað upp fyrir leikina í Meistaradeild Evrópu. 18:30 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Man. Utd.) Bein útsending frá leik Arsenal og Man. Utd í Meistaradeild Evrópu. 20:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 21:00 Players Championship Official Film Mynd um Players Championship mótið í golfi þar sem skyggnst verður á bakvið tjöldin. 21:55 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Man. Utd.) 23:35 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) Allir leikirnir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoðuð úr Meistaradeild Evrópu. 23:55 NBA Action (NBA tilþrif) Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. dægradVÖL Lausnir úr síðasta bLaði MIðLuNGS 5 3 8 9 6 4 7 1 9 2 3 6 7 5 4 8 5 3 2 8 9 7 8 4 9 5 8 3 4 1 3 7 8 2 Puzzle by websudoku.com AuðVELD ERFIð MJöG ERFIð 9 1 2 6 3 5 6 8 2 7 2 2 6 8 9 1 7 9 1 8 2 6 6 3 4 8 7 1 Puzzle by websudoku.com 7 2 4 9 8 5 9 4 7 2 3 5 7 9 4 4 1 3 9 8 6 3 2 4 9 5 Puzzle by websudoku.com 7 8 2 2 1 5 3 4 3 2 4 6 2 1 9 9 5 3 2 8 5 5 3 7 3 7 9 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 7 9 1 3 2 6 5 4 8 8 5 2 1 4 7 9 3 6 6 4 3 9 8 5 2 1 7 2 6 9 4 7 3 8 5 1 5 1 7 2 6 8 4 9 3 4 3 8 5 1 9 7 6 2 1 7 6 8 9 4 3 2 5 3 2 4 7 5 1 6 8 9 9 8 5 6 3 2 1 7 4 Puzzle by websudoku.com 4 8 1 2 3 7 6 5 9 3 7 5 6 1 9 4 2 8 6 2 9 8 4 5 3 7 1 9 6 4 3 5 1 7 8 2 5 3 8 7 9 2 1 4 6 2 1 7 4 8 6 5 9 3 1 9 2 5 7 3 8 6 4 8 5 3 9 6 4 2 1 7 7 4 6 1 2 8 9 3 5 Puzzle by websudoku.com 8 2 9 7 6 3 4 5 1 3 6 5 1 4 8 7 2 9 7 4 1 5 2 9 6 3 8 5 3 6 4 9 2 1 8 7 9 7 8 3 5 1 2 4 6 4 1 2 8 7 6 3 9 5 6 5 7 9 3 4 8 1 2 2 8 3 6 1 5 9 7 4 1 9 4 2 8 7 5 6 3 Puzzle by websudoku.com 5 1 4 6 3 2 9 7 8 8 3 6 7 9 4 2 1 5 7 2 9 5 8 1 6 3 4 1 5 2 4 6 9 3 8 7 4 6 7 8 1 3 5 9 2 9 8 3 2 7 5 1 4 6 2 9 8 1 5 7 4 6 3 3 7 5 9 4 6 8 2 1 6 4 1 3 2 8 7 5 9 Puzzle by websudoku.com A u ð V EL D M Ið Lu N G S ER FI ð M Jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Ótrúlegt en satt Einkunn á iMDb merkt í rauðu. 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Óstöðvandi tónlist 17:30 Rachael Ray 18:15 The Game (3:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18:40 Spjallið með Sölva (11:12) (e) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og allt þar á milli. 19:40 Káta maskínan (13:13) Menningarþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. Þorsteinn er með nýstárlega nálgun og áhorfandinn fær þannig skemmtilega innsýn í hugarheim og pælingar listafólksins. 20:10 The Biggest Loser (15:24) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. 21:00 Nýtt útlit (8:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeist- arinn Karl Berndsen veitir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Það þarf engar geðveikar æfingar, megrunarkúra eða fitusog, bara einfaldar lausnir og góð ráð. Karl er sérfræðingur á sínu sviði og hefur um árabil verið búsettur í London þar sem hann hefur unnið með fjölmörgum stórstjörnum. Hann upplýsir öll litlu leyndarmálin í tískubransanum og kennir fólki að klæða sig rétt. 21:50 The Cleaner (9:13) Vönduð þáttaröð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans. William Banks leitar að ungri konu sem er á kafi í heróíni og hvarf sporlaust eftir að mamma hennar og systir reyndu að fá hana til að fara í meðferð. William er þó ekki sá eini sem leitar hennar því starfsbróðir hans, sem er ósáttur við aðferðir Williams, hótar að kæra hann ef hann nemur hana á brott gegn vilja hennar. 22:40 Jay Leno sería 16 Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:30 CSI (16:24) (e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Unglingsstúlka er myrt á vegamóteli þar sem tvö önnur morð hafa verið framin. öngkonan Taylor Swift í gestahlutverki. 00:20 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTra Skjár Einn 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Umfjöllun um stöðu stjórnmálanna. 21:00 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir alþingismaður ræðir um viðhorf Samfylkingarinnar. 21:30 Ákveðin viðhorf Atli Steinn Guðmundsson og Guðrún Hálfdánardóttir rýna í aðgengi fatlaðra. Gestir þáttarins eru Arnar Gíslason jafnréttisfulltrúi HÍ, Guðmundur Magnússon varaformaður ÖBÍ og Sigrún Ingibjörg Gísladóttir formaður Vöku. dagskrá íNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ínn 16:00 Hollyoaks (181:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 16:30 Hollyoaks (182:260) 17:00 Seinfeld (22:22) (Seinfeld) 17:30 Ally McBeal (23:24) (Ally McBeal) 18:15 The O.C. (20:27) (The O.C.) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Með aðalhlutverk fara Rachel Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin McKenzie og Peter Gallagher. 19:00 Hollyoaks (181:260) 19:30 Hollyoaks (182:260) 20:00 Seinfeld (22:22) (Seinfeld) 20:30 Ally McBeal (23:24) (Ally McBeal) 21:15 The O.C. (20:27) (The O.C.) 22:00 New Amsterdam (5:8) (Keep The Change) Dularfullur spennuþáttur með óvenjulegri fléttu um hinn ódauðlega John Amsterdam. Í hartnær 400 ár hefur hann lifað í líkama 35 ára gamals manns og nú sem lögreglumaður í New York enda gjörþekkir hann orðið huga glæpamanna. Árið 1942 voru lögð á hann álög sem ekki verða aflétt nema hann finni sanna ást og aðeins þá verður líf hans fullkomnað. Höfundur þessara frumlegu þátta er einn aðalhöfunda þátta á borð við Lost og Six Feet Under. 22:45 Entourage (1:12) (Viðhengi) Fjórða sería einnar mest verðlaunuðu þáttaraðar sem framleidd er um þessar mundir. Vincent og félagar standa nú á krossgötum því þrátt fyrir að nokkrum þeirra hafi orðið býsna ágengt og búnir að skapa sér þokkalegt nafn þá neyddust þeir í lokaþætti þriðju seríu til að flytja úr villunni góðu. En þeir halda sínu striki og stóra tækifærið gæti verið að banka upp á með Medallín, stórmynd hins kostulega Ara Gold. 23:10 Peep Show (9:12) (Einkasýning) Sprenghlægilegir gamanþættir um Mark og Jez, sérvitringa á þrítugsaldri sem deila íbúð saman en eiga ekkert sameiginlegt nema það að líf þeirra einkennist af endalausum flækjum og óreiðu. 23:40 Weeds (10:15) (Grasekkjan) Mest verðlaunuðu og skemmtilegustu þættir síðari ára snúa aftur á Stöð 2. Ekkjan úrræðagóða, Nancy Bowden, ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. Þegar Nancy fellur fyrir lögreglumanni í fíkniefnadeildinni flækist líf hennar verulega. Mary-Louise Parker hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna fyrir frammistöðu sína í þáttunum og unnið til hinna eftirsóttu Golden Globe verðlauna. 00:10 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Lárétt: 1 krás, 4 hvöt, 7 telja, 8 káti, 10 úrga, 12 nes, 13 bíll, 14 keis, 15 áma, 16 samt, 18 pakk, 21 auðug, 22 kyrr, 23 rist, Lóðrétt: 1 kák, 2 átt, 3 seinlátur, 4 hjúskapur, 5 var, 6 tía, 9 álíta, 11 grikk, 16 sek, 17 mar, 19 agi, 20 kot. Lárétt: 1 góðgæti, 4 hvatning, 7 álíta, 8 glaði, 10 vota, 12 skagi, 13 bifreið, 14 ístra, 15 kerald, 16 þó.18 hyski, 21 rík, 22 rólegur. 23 grind. Lóðrétt: 1 fikt, 2 stefna, 3 hægfara, 4 hjónaband, 5 skjól, 6 spil, 9 halda, 11 hrekk, 16 brotleg, 17 sjór, 19 bleyta, 20 smábýli. Lausn NÝFÆDD BÖRN HAFA FLEIRI BEIN EN FULLORÐNIR. HVE MÖRGUM FLEIRI? SVAR Í NÆSTA BLAÐI – EKKI STRITA OF MIKIÐ, ELSKAN! FÓLK SEM ÞJÁIST AF „FRONTOTEMP- ORAL DEMENTIA“ MISSIR EIGINLEIK- ANN TIL AÐ SKYNJA KALDHÆÐNI! KONSERTPÍANISTINN ANDRE TCHAIKOWSKI (1935-1982), SEM LIFÐI AF HELFÖRINA, GAF HAUSKÚPU SÍNA TIL KONUNGLEGA SHAKESPEARE- FÉLAGSINS TIL NOTKUNAR Í LEIKRITINU HAMLET!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.