Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2009, Page 23
Miðvikudagur 20. Maí 2009 23Dægradvöl
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Púkka (10:26)
17.55 Gurra grís (89:104) (Peppa Pig)
18.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki (43:48) (Disney’s American
Dragon: Jake Long)
18.24 Sígildar teiknimyndir (32:42) (Classic
Cartoons)
18.31 Nýi skóli keisarans (12:21) (Disney’s
Emperor’s New School)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Ljóta Betty (Ugly Betty)
21.00 Svipmyndir af myndlistarmönnum -
Kirstine Roepstorff (Portraits of Carnegie Art Award
2008) Í stuttum þáttum er brugðið upp
svipmyndum af myndlistarmönnum sem tóku þátt
í Carnegie Art Award samsýningunni 2008.
Sýningin var sett upp í átta borgum í sjö löndum,
þar á meðal á Íslandi.
21.10 Óþekktarormur (3:3) (Little Devil) Bresk
framhaldsmynd í þremur þáttum. Ollie, sem er tíu
ára, heldur að ósætti foreldra hans sé honum að
kenna og reynir því að vera þægur. Það breytir
engu og þá freistar hann þess að halda foreldrum
sínum saman með alvöruóþægð. Leikstjóri er
David Richards og meðal leikenda eru Joseph
Friend, Robson Green, Phoebe Thomas og Chloe
O’Sullivan.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Bítlabærinn Keflavík (2:2) Mynd í tveimur
hlutum um íslenska poppmenningu og vöggu
hennar í Keflavík. Handritshöfundur er Óttarr
Proppé, leikstjóri er Þorgeir Guðmundsson og
framleiðandi er Glysgirni. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
23.20 Fréttaaukinn Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
23.55 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.30 Dagskrárlok
næst á dagskrá
STÖÐ 2 SporT
STÖÐ 2 bíó
SjónvarpiÐ STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra,
Stóra teiknimyndastundin, Bratz
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (3:25) (Læknar) Ein vinsælasta
sápuópera breta þar sem fáum við að fylgjast með
daglegum störfum starfsfólksins á Riverside
spítalanum. Læknarnir og hjúkrunarfólkið á enda
fullt í fangi með að sinna sjúklingum á milli þess
sem þeir greiða úr eigin flækjum í einkalífinu og
sinna ástarmálum sem að vonum er blómlegt og
eldheitt.
09:55 Doctors (4:25) (Læknar) Ein vinsælasta
sápuópera breta þar sem fáum við að fylgjast með
daglegum störfum starfsfólksins á Riverside
spítalanum. Læknarnir og hjúkrunarfólkið á enda
fullt í fangi með að sinna sjúklingum á milli þess
sem þeir greiða úr eigin flækjum í einkalífinu og
sinna ástarmálum sem að vonum er blómlegt og
eldheitt.
10:20 Extreme Makeover: Home Edition
(10:25) (Heimilið tekið í gegn) Fjórða þáttaröð hins
sívinsæla Extreme Makeover: Home Edition.
Þúsundþjalasmiðurinn Ty Pennington heimsækir
fjölskyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og
endurnýjar heimili þeirra frá grunni. Það er
ótrúlegt að sjá breytingarnar enda er nýja
húsnæðið hannað sérstaklega fyrir fjölskylduna
sem þar mun búa.
11:50 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur
spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar.
Hann fær góða viðmælendur í heimsókn og auk
þess verður boðið upp á tónlistaratriði og ýmsar
uppákomur.
12:35 Nágrannar
13:00 Hollyoaks (193:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
13:25 Newlywed, Nearly Dead (7:13) (Brestir í
hjónaböndum) Það er ekki tekið út með sældinni
að vera genginn í það heilaga, búinn að binda sig
tryggðarböndum til lífstíðar. Reynsla margra er sú
að þótt sambúðin hafi verið dans á rósum þá sé
hjónalífið allt annar handleggur og það komi strax
í ljós að hveitibrauðsdögum loknum. Þetta sannar
sú staðreynd að skilnaðartíðni er hæst eftir
fjögurra mánaða hjónaband. Newlyweds, Nearly
Dead eru í senn stórskemmtilegir og afar gagnlegir
þættir þar sem við sjáum nýgift hjón í bullandi
kreppu fá allnýstárlega aðstoð frá færustu
hjónabandsráðgjöfum.
13:55 The O.C. (23:27)
14:50 E.R. (13:22) (Bráðavaktin)
15:40 Barnatími Stöðvar 2 Ben 10,
Leðurblökumaðurinn, Stóra teiknimyndastundin,
Litla risaeðlan
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 Friends (4:25)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:35 The Simpsons (15:22)
20:00 Gossip Girl (16:25) (Blaðurskjóða) Einn
vinsælasti framhaldsþátturinn í bandarísku
sjónvarpi. Þættirnir eru byggðir á samnefndum
metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekraðra
krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt
dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa
unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern,
hver sé með hverjum og hvernig eigi að klæðast í
næsta glæsipartíi.
20:45 Grey’s Anatomy (22:24) (Læknalíf) Fimmta
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Meredith og Derek komast að því að það að
viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara
en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið
stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist
alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða
óljós.
21:30 The Closer (5:15) (Málalok) Fjórða sería
þessara hörkuspennandi lögregluþátta um Brendu
Leigh Johnson sem leiðir sérstaka morðrannsókna-
deild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los
Angeles. Á milli þess að leysa flókin sakamál og
sinna viðkvæmu einkalífi sínu, þarf hún stöðugt að
glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í
lögreglunni.
22:15 Oprah
23:00 American Idol (39:40) (Bandaríska Idol-
stjörnuleitin) Nú eru aðeins tveir söngvarar eftir í
American Idol og spennan orðin nánast óbærileg
fyrir þá því það er til mikils að vinna. Allir
sigurvegarar síðustu ára hafa slegið í gegn og eiga
nú gæfuríkan söngferil.
00:00 American Idol (40:40) (Bandaríska Idol-
stjörnuleitin) Bein útsending - Nú kemur í ljós hver
stendur uppi sem sigurvegari í þessum lokaþætti
af American Idol. Til mikils er að vinna því
framundan býður þeim sem vinnur keppnina
frægð og glæstur frami á heimsvísu.
01:40 The Mentalist (14:23) (Cromson Casanova)
Spánýr og hörkuspennandi þáttur um Patrick Jane,
sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögregl-
unnar í Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki
við að leysa flókin glæpamál með því að nota
hárbeitta athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann
ekki í náðinni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að
hafa aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill en
einnig fyrir að gera lítið úr þeim þegar hann á það
til að leysa gáturnar langt á undan þeim.
Þáttunum hafa verið lýst sem góðri blöndu af
Monk, House og CSI.
02:25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í
bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
02:55 Cursed (Bölvunin) Varúlfur leikur lausum hala í
Los Angeles og breytir lífi þriggja ungmenna. Eftir
hrottalega árás úlfsins, finna þau fljótt út að þau
verða að drepa hann til þess að koma í veg fyrir að
þau sjálf breytist í blóðþyrsta varúlfa.
04:30 Ong-bak (Þjóðarhetjan)
08:00 Employee of the Month (Starfsmaður
mánaðarins)
10:00 Revenge of the Nerds (Hefnd busanna)
12:00 Zathura: A Space Adventure (Jumanji
2) (Zathura: Geimævintýri (Jumanji 2))
14:00 Employee of the Month (Starfsmaður
mánaðarins)
16:00 Revenge of the Nerds (Hefnd busanna) S
18:00 Zathura: A Space Adventure (Jumanji
2) (Zathura: Geimævintýri (Jumanji 2)) .
20:00 Beerfest (Bjórhátíðin)
22:00 Hot Fuzz (Lögga í vanda) Grípandi og
gamansöm spennumynd um lögregluþjón í
London sem er færður til í starfi. Nú starfar hann í
rólegum og íhaldssömum smábæ og þar kynnist
hann skrautlegum starfsfélögum sem hafa látið
sitt eftir liggja í löggæslunni. Þegar ýmis óútskýrð
og banvæn slys eiga sér stað grunar hann hins
vegar að það sé ekki allt með felldu í bænum.
Kolsvarti breski húmorinn skín í gegn enda eru
þetta þeir sömu og komu að myndinni Shaun of
the Dead.
00:00 Irresistible (Ómótstæðileg) Hörkuspennandi
sálfræðitryllir með Suran Sarandon og Sam Neill.
Sarandon leikur húsmóður sem verður heltekinn af
þeirri hugsun að gullfalleg samstarfskona
eiginmannsins hafi í hyggju að ræna honum og
börnum þeirra frá henni.
02:00 Ice Harvest (Vetrarstund) Spennandi
gamanmynd með John Cusack og Billy Bob
Thornton í aðalhlutverkum. Charlie Arglist er
lögfræðingur sem ákveður að gefa sjálfum sér
ríflega launahækkun og stelur tveimur milljónum
dollara. Hann veit hins vegar ekki hvað hann á að
gera þegar flóttinn fer úr skorðum.
04:00 Hot Fuzz (Lögga í vanda)
06:00 Man in the Iron Mask (Maðurinn með
járngrímuna) Skytturnar þrjár snúa bökum saman
og ætla að steypa Loðvík 14. Frakklandskonungi af
stóli með dyggri aðstoð tvíburabróður konungs.
Stórmynd með úrvalsleikurum í leikstjórn Randalls
Wallace sem skrifaði handritið að Óskarsverðlauna-
myndinni Braveheart.
STÖÐ 2 SporT 2
16:50 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Man.
City)
18:30 Premier League World Nýr þáttur þar sem
enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum
hliðum.
19:00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin
og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða
markaþætti.
19:30 Ensku mörkin Allir leikir umferðarinnar í
ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll
bestu tilþrifin á einum stað.
20:25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir
hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt
valinkunnum sérfræðingum. Allir leikirnir, öll
mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað.
21:35 Leikur vikunnar
23:15 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Arsenal)
Útsending frá leik Man. Utd og Arsenal í ensku
úrvalsdeildinni.
07:00 Úrslitakeppni NBA (LA Lakers - Denver)
14:05 Gillette World Sport Fjölbreyttur
íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið
er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í
heimi og skyggnst á bak við tjöldin.
14:35 Úrslitakeppni NBA (LA Lakers - Denver)
16:15 PGA Tour 2009 - Hápunktar (Valero Texas
Open)
17:10 Þýski handboltinn (HSV - Gummersbach)
18:30 UEFA Cup (Shakhtar Donetsk - Werder Bremen)
21:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu (Fréttaþáttur)
21:30 NBA Action.
21:55 Poker After Dark
22:40 UEFA Cup (Shakhtar Donetsk - Werder Bremen)
00:30 Úrslitakeppni NBA (Cleveland - Orlando)
dægradVÖL
Lausnir úr síðasta bLaði
MIðLUNGS
7
6
8
1
5
8
5
4
6
1
7
3
4
9
1
5
2
5
7
6
2
7
4
5
1
2
7
3
8
2
1
4
7
5
3
8
Puzzle by websudoku.com
AUðVELD
ERFIð MjöG ERFIð
4
1
3
5
6
2
9
7
8
6
3
9
3
2
6
9
5
4
9
3
1
6
3
5
3
9
3
7
5
4
1
Puzzle by websudoku.com
4
1
3
7
3
9
8
5
2
6
4
6
8
3
3
1
9
2
8
6
5
8
3
6
7
Puzzle by websudoku.com
9
7
8
1
5
4
9
1
5
6
2
6
5
8
7
2
9
3
7
9
1
4
8
3
5
2
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3sudoku
2
6
8
1
7
4
5
9
3
5
4
7
3
9
8
1
6
2
9
1
3
5
6
2
4
8
7
8
5
2
9
3
7
6
1
4
6
9
1
2
4
5
7
3
8
3
7
4
8
1
6
9
2
5
1
2
6
4
5
3
8
7
9
4
3
9
7
8
1
2
5
6
7
8
5
6
2
9
3
4
1
Puzzle by websudoku.com
9
4
6
5
3
1
8
7
2
8
1
5
9
2
7
4
6
3
2
3
7
8
6
4
9
1
5
6
9
2
3
1
8
5
4
7
5
7
1
4
9
2
6
3
8
4
8
3
7
5
6
1
2
9
1
5
9
6
7
3
2
8
4
3
2
4
1
8
5
7
9
6
7
6
8
2
4
9
3
5
1
Puzzle by websudoku.com
2
9
6
1
3
7
4
8
5
7
8
3
5
2
4
6
1
9
1
5
4
6
8
9
2
3
7
9
7
5
2
1
6
8
4
3
4
6
8
7
9
3
5
2
1
3
1
2
4
5
8
9
7
6
5
2
9
3
4
1
7
6
8
8
3
7
9
6
2
1
5
4
6
4
1
8
7
5
3
9
2
Puzzle by websudoku.com
4
5
7
2
6
8
9
1
3
1
8
9
3
7
4
6
2
5
3
6
2
5
9
1
7
4
8
7
9
1
8
2
5
4
3
6
2
4
5
6
1
3
8
9
7
8
3
6
7
4
9
2
5
1
5
7
8
9
3
2
1
6
4
6
2
4
1
5
7
3
8
9
9
1
3
4
8
6
5
7
2
Puzzle by websudoku.com
A
U
ð
V
EL
D
M
Ið
LU
N
G
S
ER
FI
ð
M
jö
G
E
RF
Ið
krossgátan
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Einkunn á iMDb merkt í rauðu.
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
08:45 Óstöðvandi tónlist
17:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
18:30 The Game (14:22) Bandarísk gamanþáttaröð
um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í
ameríska fótboltanum.
18:55 What I Like About You (2:24) (e) Bandarísk
gamansería um tvær ólíkar systur í New York.
Aðalhlutverkin leika Amanda Bynes (What a Girl
Wants og She’s the Man) og Jennie Garth (Beverly
Hills, 90210).
19:20 Nýtt útlit (10:11) (e) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Það þarf
engar geðveikar æfingar, megrunarkúra eða
fitusog, bara einfaldar lausnir og góð ráð. Karl er
sérfræðingur á sínu sviði og hefur um árabil verið
búsettur í London þar sem hann hefur unnið með
fjölmörgum stórstjörnum. Hann upplýsir öll litlu
leyndarmálin í tískubransanum og kennir fólki að
klæða sig rétt.
20:10 Leiðin að titlinum (1:1)
21:00 America’s Next Top Model (9:13)
Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks
leitar að næstu ofurfyrirsætu. Það eru bara sjö
stelpur eftir og nú taka þær sjálfar við
stjórnartaumunum í myndatöku. Söngkonan Ciara
kíkir í heimsókn og gefur stelpunum góð ráð og er
síðan með þeim í myndatöku.
21:50 90210 (20:24) Bandarísk unglingasería sem
slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum. Kelly hjálpar
Donnu að finna stað fyrir fatabúð í Beverly Hills.
Silver og Dixon halda áfram að fást við veikindi
hennar og Liam og Ethan ná vel saman. Naomi og
Annie reyna að ná sáttum en þegar pabbi Naomi
blandast í hneykslismál þá missir hún allt traust á
Annie.
22:40 jay Leno sería 16 Spjallþáttur á léttum nótum
þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti.
23:30 Leverage (5:13) (e) Nate og félagar hans eru að
koma spilltum dómara á hausinn þegar Nate og
Sophie lenda sem gíslar í bankaráni.
00:20 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 EXTra
Skjár Einn
20:00 Lífsblómið er í umsjón Steinunnar Önnu
Gunnlaugsdóttur. Rætt er um dag heildrænna
meðferða í Mosfellsbæ 21. maí. Vigdís
Steinþórsdóttir hjúkrunarfræðingur, Erla
Ólafsdóttir sjúkraþjálfi og meðferðaraðili í
höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð, Jórunn
Oddsdóttir miðill og heilari. Dagur heildrænna
meðferð í Lágafellsskóla og sundlaug í Mofellsbæ.
21:00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar
Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar
Másdóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan
sólarhringinn.
ínn
16:45 Hollyoaks (192:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
17:15 Hollyoaks (193:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
17:40 X-Files (12:24) (Ráðgátur) Fox Mulder trúir á
meðan Dana Scully efast er þau rannsaka
yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að
hindra leit þeirra að sannleikanum.
18:25 Seinfeld (15:22) (Seinfeld) .
18:45 Hollyoaks (192:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
19:15 Hollyoaks (193:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
19:40 X-Files (12:24) (Ráðgátur) Fox Mulder trúir á
meðan Dana Scully efast er þau rannsaka
yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að
hindra leit þeirra að sannleikanum.
20:25 Seinfeld (15:22) (Seinfeld) Stöð 2 Extra sýnir nú
þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur
sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar.
Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar
kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg
samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega
óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem
betur fer á hann góða vini sem eru álíka
duttlungafullir og hann sjálfur. Saman lenda þau
Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum
aðstæðum og taka upp á afar fáránlegum
tiltækjum.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
22:00 Bones (11:26) (Bein) Brennan og Booth snúa
aftur í nýrri seríu af spennuþættinum Bones. Sem
fyrr fylgjust við með störfum Dr. Temperance
"Bones" Brennan, réttarmeinafræðings
sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu
morðmálum. Brennan og rannsóknarlögreglumað-
urinn Booth vinna vel saman í starfinu en spennan
milli þeirra hefur verið að magnast allt frá upphaf
þáttanna og stóra spurningin verið sú hvort þau
komi nokkurn tímann til með að enda uppi sem
par. Það sem færri vita er að Brennan er byggð á
sannri persónu, nefnilega einum virtasta
réttarmeinafræðingi Bandaríkjanna, Kathy Reichr
og hefur allt frá upphafi átt þátt í að skrifa þættina
og leggja til sönn sakamál sem hún sjálf hefur
leyst á ferli sínum.
22:45 Little Britain 1 (4:8) (Litla Bretland)
23:10 Gavin and Stacey (1:6) (Gavin og Stacey)
23:40 Auddi og Sveppi
00:10 Sjáðu
00:40 Fréttir Stöðvar 2
01:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Lausn
Ótrúlegt en satt
Lárétt: 1 drós, 4 klár, 7 skýri, 8 lúka,10 iðja, 12 kæn, 13 viss, 14 gerð, 15 tól, 16 illu,
18 ómak, 21 árita, 22nóns, 28 trúð,
Lóðrétt: 1 dul, 2 ósk, 3 skaksturs, 4 kringlótt, 5 lið, 6 róa, 9 úrill, 11 jarða, 16 inn,
17 lán, 19 mar, 20 kóð.
Lárétt: 1 kona,
4 hestur, 7 glöggi,
8 hönd, 10 starf,
12 klók, 13 öruggur,
14 tegund, 15 tæki,
16 vondu, 18 fyrirhöfn,
21 votta, 22 eykta-
marks, 22 loddara.
Lóðrétt: 1 leynd,
2 beiðni, 3 hristings,
4 hringlaga, 5 hjálp,
6 sefa, 9 geðvond,
11 greftra, 16 utan,
17 hamingja, 19 sjór,
20 smáfiskur.
Það TÓk TEd HOWard,
CaMBridgESHirE Á ENgLaNdi,
15 Ár (1993-2008) að PÚSLa
SaMaN ÁSTarBrÉFuM SEM
HaNN HaFði SkriFað kONu
SiNNi Og HÖFðu vErið riFiN í
2.000 BÚTa!
snEMMa
Árs 2009
NOTuðu kaNadíSkir
HErMENN aSNa SEM
BurðardÝr í aFgaN-
iSTaN, í FYrSTa SkiPTi
SíðaN í Síðari
HEiMSSTYrJÖLdiNNi!
aðEiNS EiN
MaNNESkJa kOM
TiL að SJÁ BaBE
ruTH í HaNS
FYrSTa LEik í
SkiPuLÖgðuM
HaFNaBOLTa!