Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2009, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2009, Side 23
Fimmtudagur 4. Júní 2009 23Dægradvöl 11.40 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Bein útsend- ing frá úrslitakeppni í borðtennis. 15.00 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Bein útsend- ing frá úrslitakeppni í sundi. 16.20 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur - Samantekt (2:6) Stutt samantekt frá keppni gærdagsins á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fálkinn Grísk heimildarmynd fyrir börn. 17.45 Tómas og Tim (4:16) 18.00 Stundin okkar 18.30 Úr vöndu að ráða (3:7) Bandarísk gamanþáttaröð um konu sem var skotspónn skólafélaga sinna vegna útlits og óframfærni en snýr aftur seinna í skólann sem námsráðgjafi. Með- al leikenda eru Judy Greer, Chris Parnell, Kristoffer Polaha, Earl Billings og Brooke Burns. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Bræður og systur Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 20.55 Fréttir aldarinnar 1958 - Landhelgin færð út í tólf mílur. 21.05 Þegar á reynir (3:3) Fræðsluefni frá Rauða krossi Íslands. Dagskrárgerð: Otto Tynes. e. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives V) Ný syrpa af þessari vinsælu bandarísku þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur - Samantekt Stutt samantekt frá keppni dagsins á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. 22.30 Nýgræðingar Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 22.55 Trúður (1:10) (Klovn) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. e. 23.25 Anna Pihl (6:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglukonunnar Önnu Pihl á Bellahoj- stöðinni í Kaupmannahöfn. Leikstjóri er Carsten Myllerup og meðal leikenda eru Charlotte Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt Ravn og Peter Mygind. e. 00.10 Kastljós 00.40 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Upptaka frá úrslitakeppni í sundi. e. 02.00 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 SporT STÖÐ 2 bíó SjónvarpiÐ STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (21:25) Ein vinsælasta sápuópera breta þar sem fáum við að fylgjast með daglegum störfum starfsfólksins á Riverside spítalanum. Læknarnir og hjúkrunarfólkið á enda fullt í fangi með að sinna sjúklingum á milli þess sem þeir greiða úr eigin flækjum í einkalífinu og sinna ástarmálum sem að vonum er blómlegt og eldheitt. 09:55 Doctors (22:25) Ein vinsælasta sápuópera breta þar sem fáum við að fylgjast með daglegum störfum starfsfólksins á Riverside spítalanum. Læknarnir og hjúkrunarfólkið á enda fullt í fangi með að sinna sjúklingum á milli þess sem þeir greiða úr eigin flækjum í einkalífinu og sinna ástarmálum sem að vonum er blómlegt og eldheitt. 10:20 Las Vegas (16:19) Í fimmtu og síðustu þáttaröðinni af Las Vegas fylgjumst við með lífi og starfi öryggisvarða í Montecito-spilavítinu þar sem freistingar spilafíkla, glæpahyskis, fjárglæfra- manna og annarra veikgeðja sálna eru ótal margar. En það er þrautin þyngri að komast fram hjá vökulum augum öryggisvarðanna sem þekkja öll brögðin í bókinni. 11:05 Logi í beinni 11:50 Grey’s Anatomy (2:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Hollyoaks (204:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 13:25 Wings of Love (72:120) Stórskemmtileg suður-amerísk smásería í 118 þáttum. í þáttunum fáum við að fylgjast með þremur ungum konum sem allar eru að reyna að komast áfram í flugiðnaðinum. Það er þó ekki auðvelt enda stjórna karlmenn þar öllu og konur eru yfirleitt fastar í flugfreyjustarfinu. 14:10 Wings of Love (73:120) Stórskemmtileg suður-amerísk smásería í 118 þáttum. í þáttunum fáum við að fylgjast með þremur ungum konum sem allar eru að reyna að komast áfram í flugiðnaðinum. Það er þó ekki auðvelt enda stjórna karlmenn þar öllu og konur eru yfirleitt fastar í flugfreyjustarfinu. 14:55 Ally McBeal (4:21) Ling slær Richard út af laginu með hreinskilni sinni og Ally leitar lögfræðiaðstoðar þegar fyrrverandi brúður kærir hana fyrir að hafa eyðilagt brúðkaupið hennar. 15:40 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Nonni nifteind, Bratz, Elías 17:08 Bold and the Beautiful Forrester- fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar 17:58 Friends (15:23) Joey þróar sérstaka leikaðferð til að ganga í augun á frægum leikara þar sem þeir eru í áheyrnarprófi fyrir mikilvægt hlutverk. Ross er miður sín þegar hann kemst að því hver rændi hann þegar hann var yngri og hinn atvinnulausi Chandler fær starf sem lærlingur í skófyrirtæki. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:35 The Simpsons (2:25) 20:00 Hell’s Kitchen Íslandsvinurinn og sjónvarpskokkurinn ógurlegi Gordon Ramsey er nú mættur í fjórða sinn og nú svalari en nokkru fyrr. Hann er snillingur í að etja saman efnilegum áhugamönnum um matreiðslu í einstaklega harðri keppni um starf á alvöru veitingahúsi. Ramseys notar auðvitað hvert tækifæri til að niðurlægja og húðskamma keppendur fyrir viðvaningshátt og grátbrosleg mistök í eldamennskunni. 20:45 Shark Swarm Fyrri hluti hörkuspennandi framhaldsmyndar mánaðarins. Veiðimaðurinn Daniel ásamt fjölskyldu sinni tekst á við siðlausa og fégráðuga byggingaverktaka sem eru að menga veiðilendur hans með því losa eiturúrgang þar í stórum stíl. Það verður til þess að hárkarlarnir sem annars hafa verið til friðs verða að blóðþyrstum árásardýrum. 22:05 Twenty Four (19:24) Ein vinsælasta spennuþáttaröð Stöðvar 2 frá upphafi. Ný ógn steðjar nú að bandarísku þjóðinni og heimsbyggðinni allri og Jack Bauer er að sjálfsögðu sá eini sem er fær um að bjarga málunum. 22:50 Never Say Never Again (Aldrei segja aldrei) Sean Connery er hér í hlutverki James Bond. Auðjöfurinn Blofeld hefur stolið tveimur kjarnorkuoddum ásamt illmenninu Largo og hóta að sprengja þá ef ekki verður farið eftir þeirra fyrirmælum. Bond þarf að finna skotmarkið áður en það verður of seint. 01:00 Prison Break (18:24) 01:45 Damages (13:13) Önnur serían í þessari mögnuðu spennuþáttaröð. Patty Hewes er virtur lögfræðingur sem lætur ekkert stöðva sig. Ellen sem fylgdi Patty hvert fótmál í fyrstu seríunni og þarf núna að starfa leynilega fyrir FBI en hennar markmið er að ná sér niður á Patty Hewes og knésetja hana. Stóra spurningin er hvort Ellen tekst að koma upp um Patty eða hvort Patty muni komast að ráðabrugginu? Með aðalhlutverk fara Rose Byrne, Ted Danson, William Hurt og Glenn Close sem hlaut bæði Emmy og Golden Globe verðlaunin 2008. 02:50 Tough Luck Spennumynd með Armand Assante í aðalhlutverki. Eigandi fjöleikahúss ræður svikahrapp til þess að myrða eiginkonu sína. 04:15 Air Strike Æsispennandi mynd um flugmenn í sérstakri þyrluhersveit sem berjast við eiturlyfjabarón og sérþjálfuðum hermönnum hans. 05:45 Friends (15:23) (Vinir) Joey þróar sérstaka leikaðferð til að ganga í augun á frægum leikara þar sem þeir eru í áheyrnarprófi fyrir mikilvægt hlutverk. Ross er miður sín þegar hann kemst að því hver rændi hann þegar hann var yngri og hinn atvinnulausi Chandler fær starf sem lærlingur í skófyrirtæki. 08:00 My Date with Drew 10:00 Draumalandið 12:00 You Can’t Stop the Murders 14:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny Rokkaðasta - og rólaðasta gamanmynd allra tíma. Drepfyndin mynd með Jack Black. Þetta er saga um vináttu sem breytti rokksögunni til frambúðar... Slæpingjarnir JB og KG stofna hljómsveitina Tenacious D og ákveða að verða besta hljómsveit í heimi en komast að því að það er hægara sagt en gert. Til þess að láta draum sinn rætast þurfa þeir að stela því sem gæti verið svar við bænum þeirra. Við fylgjum með ævintýralegri leit þeirra að töfragítarnögl sem myndi veita þeim þá hæfileika sem þeir þyrftu til þess að geta orðið besta hljómsveit í heimi. Myndin er stútfull af ærlafullri og skemmtilegri tónlist. Með aðalhlutverk fara Jack Black og Kyle Gass en það má sjá stórleikurunum Ben Stiller og Tim Robbins bregða fyrir í smáhlutverkum ásamt Dave Grohl úr Foo Fighters. 16:00 My Date with Drew 18:00 Draumalandið 20:00 You Can’t Stop the Murders Gráglettin og léttgeggjuð áströlsk glæpamynd um raðmorðingja sem minna á diskóstjörnurnar í Village People. 22:00 Volcano 00:00 Resurrection of the Little 02:05 The Door in the Floor 04:00 Volcano 06:00 Spin STÖÐ 2 SporT 2 19:00 Ensku mörkin 19:55 Coca Cola mörkin 20:25 Premier League World 20:55 Season Highlights 21:50 PL Classic Matches 22:20 PL Classic Matches 22:50 Enska úrvalsdeildin 18:10 PGA Tour 2009 - Hápunktar 19:05 Inside the PGA Tour Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 19:30 Spænsku mörkin 20:00 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir komandi keppni. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbúning liðanna fyrir kappaksturinn. 20:30 UEFA Cup Útsending frá úrslitaleiknum í Evrópukeppni félagsliða. 22:20 Augusta Masters Official F 23:20 Poker After Dark 00:05 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir komandi keppni. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbúning liðanna fyrir kappaksturinn. 00:35 NBA Action Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 01:00 Úrslitakeppni NBA Bein útsending frá leik Lakers og Orlando í úrslitarimmunni í NBA. Einkunn á IMDb merkt í rauðu. 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Óstöðvandi tónlist 17:35 Rachael Ray 18:20 The Game (3:22) 18:45 America’s Funniest Home Videos (30:48) (e) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:10 Top Chef (12:13) (e) 20:00 All of Us (8:22) 20:30 Everybody Hates Chris (2:22) 21:00 Family Guy (1:18) Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 21:25 Wedding Crashers Frábær grínmynd með Vince Vaughn og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Þeir eru óforbetranlegir kvennabósar sem hafa fundið fullkominn stað til að kynnast stúlkum sem eru til í tuskið. Þeir mæta óboðnir í brúðkaup og heilla dömurnar upp úr skónum. En allt breytist þegar þeir gerast boðflennur í brúðkaupi ársins og annar þeirra fellur fyrir trúlofaðri dóttur áhrifamikils og sérviturs stjórnmálamanns. Það leiðir til villtrar helgar á óðali fjölskyldunnar þar sem boðflennurnar komast fljótt að því að þetta “verkefni” er enginn hægðarleikur. 23:25 Jay Leno 00:15 America’s Next Top Model (11:13) (e) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Stelpurnar fimm sem eftir eru halda út af örkinni og hitta fimm fatahönnuði á mismunandi stöðum í borginni. Þetta er kapphlaup við tímann og stelpurnar verða að reyna að heilla hönnuðina og rata um borg sem þær þekkja ekki. 01:05 Painkiller Jane (5:22) (e) Spennandi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættulegt fólk með yfirnáttúrlega hæfileika. Aðalhlutverkið leikur Kristanna Loken sem vakti mikla athygli í myndinni Terminator 3. 01:55 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTra Skjár Einn 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Gestir eru á öndverðum meiði í stjórnmálum. 21:00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm Þorkell Sigurlaugsson ræða um ný útgefna bók Þorkels 21:30 Maturinn og lífið Fritz Jörgenssen ræðir um matarmenningu við gest sinn en matreiðslumeistari er Ragnar Ómarsson. DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. ínn 16:45 Hollyoaks (203:260) 17:15 Hollyoaks (204:260) 17:40 The O.C. (24:27) 18:25 Seinfeld (20:22) Stöð 2 Extra sýnir nú þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar. Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góða vini sem eru álíka duttlungafullir og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegum tiltækjum. 18:45 Hollyoaks (203:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 19:15 Hollyoaks (204:260) 19:40 Seinfeld (20:22) (Seinfeld) 20:15 Grey’s Anatomy (4:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 22:00 Gossip Girl (18:25) Einn vinsælasti framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi. Þættirnir eru byggðir á samnefndum metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 22:45 Grey’s Anatomy (24:24) 23:30 The Closer (7:15) 00:15 In Treatment (4:43) (In Treatment) Þetta er ný og stórmerkileg þáttaröð frá HBO sem fjallar um sálfræðinginn Paul Weston sem sálgreinir skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður þar sem þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum og sláandi leyndarmálum. 00:45 Idol stjörnuleit (14:14) (Idol stjörnuleit) Leitinni að poppstjörnu Íslands lauk í Vetrargarðinum í Smáralind í síðustu viku. Hundruð ungmenna mættu í áheyrnarpróf en fækkað var í hópnum jafnt og þétt. Að lokum stóð uppi einn sigurvegari sem bíður væntanlega glæstur ferill sem dægurlagasöngvari og hlaut í verðlaun tvær miljónir króna . Í þættinum eru rifjuðu upp eftirminnilegustu atvikin og skemmtilegustu augnablikin. 01:35 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 02:05 The O.C. (24:27) (The O.C.) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. 02:50 Grey’s Anatomy (4:24) (Læknalíf) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 03:35 Fréttir Stöðvar 2 04:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV dægradVÖL LausnIr úr síðasta bLaðI MIðLUNGS 9 2 6 5 4 3 8 6 8 7 9 6 2 1 7 7 3 2 6 8 7 9 4 9 5 3 1 6 2 2 8 7 4 Puzzle by websudoku.com AUðVELD ERFIð MJöG ERFIð 3 8 4 7 1 4 8 1 6 1 9 8 6 6 4 5 2 9 6 1 3 5 8 2 3 4 4 2 7 Puzzle by websudoku.com 6 4 8 8 1 3 7 3 4 2 5 6 1 2 3 9 6 1 4 9 2 5 1 8 Puzzle by websudoku.com 3 6 9 7 8 2 4 1 5 8 6 2 7 1 4 2 1 6 1 8 2 9 5 3 7 3 4 8 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 1 4 3 8 5 9 6 7 2 2 7 8 6 4 3 5 9 1 5 6 9 7 2 1 8 3 4 8 3 6 4 1 7 2 5 9 9 5 2 3 8 6 4 1 7 7 1 4 5 9 2 3 6 8 3 8 1 2 7 5 9 4 6 4 9 5 1 6 8 7 2 3 6 2 7 9 3 4 1 8 5 Puzzle by websudoku.com 9 5 2 7 4 6 8 3 1 4 7 8 1 5 3 2 6 9 3 1 6 8 9 2 5 7 4 6 3 1 9 8 4 7 2 5 2 8 9 5 6 7 1 4 3 5 4 7 3 2 1 9 8 6 7 6 5 4 1 8 3 9 2 1 2 3 6 7 9 4 5 8 8 9 4 2 3 5 6 1 7 Puzzle by websudoku.com 3 4 9 7 2 5 6 8 1 8 5 6 4 3 1 9 2 7 2 7 1 8 9 6 4 3 5 6 1 3 5 4 2 7 9 8 4 8 7 9 6 3 1 5 2 9 2 5 1 7 8 3 6 4 1 9 2 6 8 4 5 7 3 7 3 4 2 5 9 8 1 6 5 6 8 3 1 7 2 4 9 Puzzle by websudoku.com 4 5 8 7 3 9 1 6 2 6 2 3 5 4 1 8 7 9 1 9 7 2 6 8 5 4 3 2 1 5 6 8 4 9 3 7 9 3 4 1 2 7 6 8 5 8 7 6 9 5 3 4 2 1 7 6 2 8 9 5 3 1 4 3 8 9 4 1 2 7 5 6 5 4 1 3 7 6 2 9 8 Puzzle by websudoku.com A U ð V EL D M Ið LU N G S ER FI ð M Jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Ótrúlegt en satt Lausn: Lárétt: 1 mörk, 4 mæta, 7 arnór, 8 líka, 10 tusk, 12 kíf, 13 stæk, 14 amor, 15 afl, 16 vagn, 18 lýti, 21 endir, 22 líða, 23 naum. Lóðrétt: 1 möl, 2 rak, 3 krakkanna, mótfallin, 5 æru, 6 akk, 9 ístra, 11 stolt, 16 víl, 17 geð, 19 ýra, 20 ilm Lárétt: 1 skógur, 3 merka, 7 karlmanns- nafn, 8 einnig, 10 áflog, 12 deilur, 13 megn, 14 ástarguð, 15 máttur, 16 kerra, 18 galli, 21 lok, 22 þjást, 23 tæp. Lóðrétt: 1 grjótmuln- ingur, 2 kveikur, 3 barnanna, 4 andvíg, 5 heiður, 6 hag, 9 vömb, 11 hróðug, 16 barlómur, 17 skap, 19 væta, 20 lykt. uYunI saLt-íbúðIrnar í bÓLIVíu Eru nOKKur HÓtEL sEM bYGGð Eru úr saLtI! trúðu Eða EKKI! OrðIð ÁnÆGJa, „Fun“, KEMur FraM í naFnI FLEIrI LEIKtÆKJa- Garða En nOKKuð annað LÝsanDI Orð í HEIMI! Hinn 52 Ára BOB HOLmES FrÁ rumnEY í BandaríKJ- unum HEFur LEiKiÐ FLEiri En 16.000 BLaKLEiKi SEm EinS mannS LiÐ, Og HEFur SigraÐ LiÐ LÖgrEgLu- StÖÐVa, atVinnuLiÐ Og LiÐ SEm Saman- StÓÐ aF YFir 1.000 mannS!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.