Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2009, Blaðsíða 19
WWW.SVAR.IS
SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000
SKÓLATILBOÐ!
ACER Asp
ire 5536
Öflug fartö
lva með st
órum og b
jörtum 15.
6“
skjá. Þæg
ilegt lyklab
orð með ta
lnaborði o
g
nýjasta ky
nslóð sner
timúsar. Ö
flugur tveg
gja
kjarna örg
jörvi, 3GB
vinnslumi
nni, 250GB
harður dis
kur og ATi
Radeon 3
200 skjáko
rt.
FARTÖLVUBAKPOK
I
FYLGIR Í KAUPBÆ
TI
99.900
ACER eMachines e520
Flott fartölva í skólann með 3
GB vinnsluminni,
Intel 2Ghz örgjörva og 160
GB hörðum disk.
Bjartur og góður 15“
skjár.
119.900
FARTÖL
VUBAK
POKI
FYLGIR
Í KAUP
BÆTI
Typpalingur
á sTröndinni
Tennisstjarnan Serena Williams brá á leik í Mad-ame Tussauds-safninu á
Times Square fyrir helgi. Verið
var að vígja vaxmynd af Serenu
en íþróttahetjan splæsti kossi
á eftirmynd sína í tilefni þess.
Eins og vanalega tókst starfs-
mönnum safnsins vel til þó svo
að húðlitur Serenu sé örlítið
dekkri en sá á styttunni.
Serena er þó ekki aðeins
liðtæk á tennisvellinum því
hún skrifaði sitt fyrsta handrit í
sumar með hjálp systur sinnar,
Venus. Um er að ræða handrit
að sjónvarpsþáttum en hún hef-
ur sjálf lýst því sem blöndu af
Desperate Houswives, Sex and
the City og Family Guy en það
ætti að vera nokkuð athyglisvert
efni komist það einhvern tím-
ann í framleiðslu.
KyssTi
sjálfa
sig
Serena Williams í Madame Tussauds-safninu
í New York:
Serena Williams Splæsti í kossa á sjálfa sig.
Fjölhæf Skrifar handrit
að sjónvarpsþætti.
Föstudaginn 11. september kl 19.00 verður
glæsileg afmælishátíð á Broadway, þar
munu ungir sem aldnir Þróttarar fagna því
að 60 ár eru liðin frá stofnun félagsins.
Boðið verður upp á fordrykk, þriggja rétta
kvöldverð og glæsilega hátíðardagskrá þar
sem veittar verða heiðursviðurkenningar.
Aðalstjórn Þróttar hvetur alla sem koma að
starfi deilda Þróttar í dag auk þeirra sem
hafa með einhverjum hætti komið að starfi
Þróttar síðustu 60 ár að gera kvöldið að
eftirminnilegu Þróttarkvöldi.
Það er fátt mikilvægara fyrir starfi ð í
félaginu en að Þróttarar þekkist vel og hafi
gaman af því að koma saman.
Mætum öll !
Í tilefni 60 ára afmælis Þróttar
Hátíðarkvöldverður
11. september á broadway
Leikmenn • Eldri Þróttarar • Foreldrar Þróttara • Velunnarar • Stuðningsmenn
K
na
tt
sp
yr
nu
de
il
d
•
Te
nn
is
de
il
d
•
K
ru
ll
ud
ei
ld
Handknattleiksdeild
• Skákm
enn • Blakdeild
Verðið á þessa glæsilegu skemmtun er aðeins kr 5.000
Þeir sem vilja tryggja sér miða á hátíðarkvöldverðinn geta haft samband við Ásmund
(asiv@trottur.is) eða Eystein (eysteinn@trottur.is), eða pantið miða í síma 580-5900
fyrir þriðjudaginn 08. september.
Dagskrá
Kl 19.00 Húsið opnar með fordrykk.
Kl 20.00 Borðhald hefst.
Matseðill
Púrtvínstónuð skógarsveppasúpa
Lambavöðvi prime smurður balsamic
sinnepi og kryddjurtum
Eftirréttafantasía a la Chef
Veislustjórar
Halldór Gylfason, leikari
og Jón Ólafsson, tónlistarmaður.
Heiðurviðurskenningar
Skemmtiatriði
Viggó og Violetta, söng og skemmtiatriði
Karl Örvarsson, eftirherma og söngvari.
Dansleikur
Að lokinni dagskrá verður dansleikur
þar sem hljómsveitin Hunang leikur.