Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2009, Blaðsíða 24
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður
aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt
að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.
veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga
sólarupprás
06:10
sólsetur
20:43
sól á suðurlandi
Bjart verður suðvestan til á
landinu og hlýjast á Suðurlandi.
Íbúar höfuðborgarsvæðisins
og nágrennis munu sleppa við
vætuna en ekki er hægt að segja
það sama um íbúa Suðaustur-
lands sem ættu að taka fram
pollagallana. Á Vestfjörðum og
Norðurlandi verður skýjað og
hitinn eftir því, fer hæst upp í
um átta stig. Hitinn á Suður-
landi gæti farið upp í fimmtán
stig og verður ekki eins hvasst
og í gær.
Mið Fim Fös Lau
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Mið Fim Fös Lau
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
Þri Mið Fim Fös
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Þri Mið Fim Fös
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miamiv
eð
ri
ð
ú
ti
í h
ei
m
i í
d
ag
o
g
n
æ
st
u
d
ag
a
n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. Veðurstofa íslanDs
2/3
8/10
5/7
5/9
¾
6/9
4/5
6/7
5
6/8
2/3
6/8
1
5/7
2/3
5/8
¾
8/10
1/3
8/9
5/14
9/10
2/4
6/11
2/5
7/11
4/5
8/10
2/3
8/10
3
7/9
½
6/9
2/3
4/8
¾
5/8
1/3
6/10
0/2
4/9
2
5/9
3
7/11
0/1
9/11
8/13
9/10
0/2
8/11
¾
9/11
7
9/10
¼
8/10
1/5
9/10
½
8/11
0/4
8/9
3/11
5/10
¼
7/11
1/3
5/12
2
6/12
3/5
8/12
½
10/11
8/12
10/11
4/6
8/10
3/5
10/11
3/10
9/10
2/4
10/11
3/6
10/11
2
10/11
¾
9/10
6/12
8/10
4/5
8/11
3/7
7/13
3
8/14
6
10/13
3/5
11
15/19
11
5/7
11
7/8
11/12
6/9
11
17/21
16/18
15/19
17
13/23
14/21
18/29
24/27
23/28
22/25
21/32
16/20
14/21
17/37
23/27
13/25
13/23
26/33
16/19
15/17
13/18
17/20
13/22
16/20
18/24
26/27
23/29
22/24
21/31
13/17
14/19
14/36
24/26
15/28
14/24
26/33
15/20
13/17
16/18
17/19
11/21
14/19
15/19
25/29
23/29
22/24
23/29
15/18
12/18
13/35
24/27
13/25
15/24
26/34
13/17
14/16
12/16
16/19
13/20
13/19
12/19
20/28
22/31
21/25
20/32
16
12/15
13/35
24/27
13/24
15/26
26/34
n Opinn fundur Sjálfstæðisflokksins
var haldinn á laugardaginn þar sem
Bjarni Benediktsson formaður fór
yfir afstöðu forystunnar í málefnum
líðandi stundar. RÚV sýndi frá fund-
inum í kvöldfréttunum og vakti at-
hygli að þar sást hvar bíl Árna John-
sen alþingismanns var lagt beint fyrir
utan Valhöll hjá kanti sem málaður er
gulur. Ólöglegt er að leggja við kanta
sem þessa, eins og flestir ættu að
vita, en það hefur ekki stoppað Árna.
Heldur erfitt er fyrir hann að fela
vegsummerkin því hann á eina fræg-
ustu einkabílanúmeraplötu á landinu
en á henni stendur einfaldlega Ísland.
Plötunni var stolið í
Vestmannaeyjum um
verslunarmanna-
helgina og sagðist
Árni í samtali við
Séð og Heyrt bara
ætla að
panta sér
aðra sem
hann hef-
ur greini-
lega gert.
árni lagði
ólöglega
Sara Pálsdóttir lauk lögfræðinámi við
Háskóla Íslands í vor og er nýbyrjuð
í framhaldsnámi í Leiden-háskólan-
um í Leiden í Suður-Hollandi. Fyrsti
dagurinn hennar var í síðustu viku
og var stíft kynningarprógramm all-
an daginn þar sem námið var kynnt
í þaula. Sara vakti gríðarlega lukku
meðal samnemenda sinna þennan
fyrsta dag með hnyttnum Icesave-
brandara.
„Þegar forseti lagadeildarinnar
spurði mig fyrir framan þrjú hundr-
uð manns hvort ég ætti peninga fyr-
ir náminu þarna, af því að ég er frá
Íslandi, svaraði ég um hæl: „Já. Ég
er með peningana ykkar.“ Salurinn
sprakk,“ segir hún.
Sara er svo sannarlega með bein
í nefinu og lætur engan slá sig út af
laginu eins og sést á brandaranum.
Samnemendur hennar voru að von-
um ánægðir með að Íslendingur-
inn í hópnum væri ekki þjakaður af
peningaáhyggjum heldur slægi bara
á létta strengi þegar Hollendingarnir
væru með skæting út af Icesave. Leid-
en-háskólinn er elsti og einn virtasti
háskóli Hollands. Margir þjóðþekkt-
ir einstaklingar í Hollandi hafa auðg-
að huga sinn á bekkjum skólans, þar
á meðal drottningarnar Juliana og
Beatrix og krónprinsinn Willem-Al-
exander. Skólinn er 71. besti skólinn
í heiminum að mati The Academic
Ranking of World Universities. Þá er
hann talinn sá tuttugasti besti í Evr-
ópu og annar besti í Hollandi. Hann
á sér því ríkulega sögu og eflaust ekki
margir sem hafa gerst eins djarfir og
Sara og þorað að skjóta skrítlu að
prófessorum.
Í skólanum eru að jafnaði tæp-
lega átján þúsund nemendur og þó
að Sara hafi aðeins látið brot af þeim
fjölda skella upp úr má leiða líkur að
því að sagan af henni fljúgi hratt inn-
an veggja skólans.
liljakatrin@dv.is
Sagði Icesave-brandara fyrsta daginn í hollenskum skóla:
„Ég er með peningana ykkar“
n Það fór ekki fram hjá neinum sem
horfði á söfnunina Á allra vörum á
Skjá einum á föstudagskvöldið að
sjónvarpskonan skelegga Svanhild-
ur Hólm Valsdóttir er með barni.
Svanhildur er gift fjölmiðlamannin-
um Loga Bergmanni Eiðssyni og
eiga þau miklu barnaláni að fagna,
bæði saman og hvort í sínu lagi.
Fyrir eiga þau dótturina Brynhildi
sem fæddist árið 2006 og Svan-
hildur á drenginn Val sem verður
tólf ára í september úr
fyrra sambandi. Þá á
Logi fjögur börn úr
fyrra hjónabandi.
Eins og sjónvarps-
áhorfendur sáu
lítur Svanhildur
einstaklega vel út
og blómstrar
greinilega
á með-
göngunni.
svanhildur
ólÉtt
Tæknileg mistök?
6
8
12
7 8
10
11
10
7
3
6
6
5
6 4
3
1
7
5
5
MÁLTÍÐ
MÁNAÐARINS
Á KFC
TRANS-
TAFI
899krónur
Aðeins
www.kfc.is
20-40%
Afsláttur
af stangaveiðivörum aðeins í nokkura daga
Gerðu frábær kaup!
ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA
Sérverslun veiðimannsins - Laugarveg 178 - Sími: 551 6770 - www.vesturrost.is
Stangaveiðivörur
Vesturröst
Hörkutól sara lét ekki forseta lagadeild-
arinnar slá sig út af laginu.
Hitamál sjaldan eða aldrei hefur mál vakið jafn miklar deilur í íslensku samfélagi og
icesave-reikningarnir.