Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2009, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2009, Blaðsíða 15
Velkomin á björtustu fjölskylduhátíð landsins Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar verður haldin í 10. sinn dagana 3. - 6. september. LJÓSANÆTURSVÍTA Tónlistararfur lagahöfunda af Suðurnesjum. Laugardagskvöld 4. september Á 10 ára afmæli Ljósanæturhátíðarinnar verður boðið upp á tónlistardagskrá sem unnin er upp úr tónlistararfi lagahöfunda af Suðurnesjum. Flutt verða lög eftir: Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson, Jóhann G. Jóhannsson, Þóri Baldursson, Magnús Þór Sigmundsson og Jóhann Helgason. Að lokum verður síðan flutt ljósalagið í ár, en það var valið úr safni laga eftir Rúnar Júlíusson og heitir „Ég sá ljósið". Lögin eru öll í útsetningu Þóris Baldurssonar og mun einvala lið hljóðfæraleikara flytja þau með söngvarana Björgvin Halldórsson, Eirík Hauksson, Einar Júlíusson og Ernu Hrönn í broddi fylkingar. Láttu sjá þig! ljosanott.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.