Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2009, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2009, Blaðsíða 37
norðurland Miðvikudagur 14 október 2009 37 Jólaútsaumur frá Permin og Dimensions og jólavörur frá Bucilla í úrvali. Er einnig með DMC útsaumsgarn, aida-, hör- og harðangursjava og útsaumsborðaí handklæði og á rúmföt. Góð hugmynd í jólagjafir. Hvað er yndislegra en að sitja ein eða í góðum félagsskap og prjóna? Frábært úrval af Plötulopa, Léttlopa, Bulky og Einbandi. Hef líka frábært norskt garn frá Gjestal, bómull í einum grófleika og ull í þremur grófleikum. Bíð eftir að fá Navia ullina og uppskriftirnar frá Færeyjum, kemur á allra næstu dögum. Ofsalega fallegar uppskriftir og spennandi ull. Mjög gott úrval af fata efnum. Flísefni á flottu verði í 14 litum, munstruð og einlit. Viscose jersey í 25 litum og 7 munstruðum gerðum. Hettupeysuefni, sundbolaefni, kjólaefni og margt fleira. Kanntu að prjóna tvo hluti í einu á einum hringprjón? Er með námskeið í því – hringdu og kannaðu málið. Námskeiðið er ein kvöldstund og prjónum við eitt sokkapar og sýni ég svo hvernig hægt er að prjóna tvo vettlinga, tvær ermar eða tvær handstúkur í einu á sama hringprjóninum. Mögnuð aðferð, nú finnst þér þú vera miklu fljótari að prjóna því þú klárar á sama tíma bæði stykkin. Ertu byrjuð að hugsa til jóla? Glerártorgi sími: 578 4700 NÝ KVENFATAVERSLUN Á AKUREYRI Flott föt fyrir konur á öllum aldri. Glæsilegar haust og vetrarvörur. Amarohúsinu, Hafnarstræti 99-101 Akureyri sími 462-3400 Þekkt og viðurkennd vörumerki. Sjón er sögu ríkari sem opinbers skíðasvæðis og hefur það verið leiðandi á því sviði allar götur síðan,“ segir Guðmundur með stoltri röddu. Leigan stækkuð Þess má geta að lyfturnar í Hlíð- arfjalli í dag eru fimm talsins. Að- spurður hvort einhverjar nýjung- ar eða breytingar hafi átt sér stað á liðnu sumri segir Guðmundur engu hafa verið breytt hvað varð- ar lyftumál eða í brekkunum sjálf- um, en aftur á móti hafi aðstaðan fyrir skíðaleiguna verið stækkuð til muna. Væntanlega margir úr röðum skíða- og brettáhugafólks sem fagna því nú þegar farið er að styttast all- verulega í að hin langþráða vertíð hefjist. kristjan@dv.is Stóladans Snúið getur verið fyrir smáfólkið að fá sér sæti í stólalyftunni. Snjóframleiðsla Hefur skipt sköpum fyrir Hlíðarfjall MYND MYNDrúN ehf./rúNar Þór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.