Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2009, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2009, Side 37
norðurland Miðvikudagur 14 október 2009 37 Jólaútsaumur frá Permin og Dimensions og jólavörur frá Bucilla í úrvali. Er einnig með DMC útsaumsgarn, aida-, hör- og harðangursjava og útsaumsborðaí handklæði og á rúmföt. Góð hugmynd í jólagjafir. Hvað er yndislegra en að sitja ein eða í góðum félagsskap og prjóna? Frábært úrval af Plötulopa, Léttlopa, Bulky og Einbandi. Hef líka frábært norskt garn frá Gjestal, bómull í einum grófleika og ull í þremur grófleikum. Bíð eftir að fá Navia ullina og uppskriftirnar frá Færeyjum, kemur á allra næstu dögum. Ofsalega fallegar uppskriftir og spennandi ull. Mjög gott úrval af fata efnum. Flísefni á flottu verði í 14 litum, munstruð og einlit. Viscose jersey í 25 litum og 7 munstruðum gerðum. Hettupeysuefni, sundbolaefni, kjólaefni og margt fleira. Kanntu að prjóna tvo hluti í einu á einum hringprjón? Er með námskeið í því – hringdu og kannaðu málið. Námskeiðið er ein kvöldstund og prjónum við eitt sokkapar og sýni ég svo hvernig hægt er að prjóna tvo vettlinga, tvær ermar eða tvær handstúkur í einu á sama hringprjóninum. Mögnuð aðferð, nú finnst þér þú vera miklu fljótari að prjóna því þú klárar á sama tíma bæði stykkin. Ertu byrjuð að hugsa til jóla? Glerártorgi sími: 578 4700 NÝ KVENFATAVERSLUN Á AKUREYRI Flott föt fyrir konur á öllum aldri. Glæsilegar haust og vetrarvörur. Amarohúsinu, Hafnarstræti 99-101 Akureyri sími 462-3400 Þekkt og viðurkennd vörumerki. Sjón er sögu ríkari sem opinbers skíðasvæðis og hefur það verið leiðandi á því sviði allar götur síðan,“ segir Guðmundur með stoltri röddu. Leigan stækkuð Þess má geta að lyfturnar í Hlíð- arfjalli í dag eru fimm talsins. Að- spurður hvort einhverjar nýjung- ar eða breytingar hafi átt sér stað á liðnu sumri segir Guðmundur engu hafa verið breytt hvað varð- ar lyftumál eða í brekkunum sjálf- um, en aftur á móti hafi aðstaðan fyrir skíðaleiguna verið stækkuð til muna. Væntanlega margir úr röðum skíða- og brettáhugafólks sem fagna því nú þegar farið er að styttast all- verulega í að hin langþráða vertíð hefjist. kristjan@dv.is Stóladans Snúið getur verið fyrir smáfólkið að fá sér sæti í stólalyftunni. Snjóframleiðsla Hefur skipt sköpum fyrir Hlíðarfjall MYND MYNDrúN ehf./rúNar Þór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.