Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2009, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2009, Blaðsíða 25
Morð og Mörk hjá Defoe sport 23. nóvember 2009 mánudagur 25 SaM rickettS Bolton n Það virtist vera lítil hætta á ferðum þegar Brett Emert- on negldi löngum bolta fram völlinn og Jussi Jaaskelainen kom stormandi út úr mark- inu. Af einhverjum sökum hlustaði Sam Ricketts ekki á markvörðinn sinn og skallaði rólega í sitt eigið net. Fallegt mark, en því miður í vitlaust net. Markvörður n Edwin van der Sar - Manchester United Kannski enginn leikur sem hann vann upp á sitt einsdæmi en hann var svo traustur að það var eiginlega rugl. varnarMenn n Patrice Evra - Manchester United Everton menn gerðu lítið í sókninni og því fékk Evra að blómstra. Var nánast með flugbraut upp vinstri vænginn. n Scott Dann - Birmingham Dýrasti varnarmaður Birmingham spilaði eins og kóngur í ríki sínu um helgina. Loksins segja sumir, hver í fjandanum er Scott Dann segja aðrir. n Ryan Nelsen - Blackburn Þetta er svona eiginlega bara af því hann er að fara á HM í fyrsta sinn. MiðjuMenn nMichael Essien - Chelsea Fékk að spila framar í fjarveru Ballacks og Lampards og spilaði gríðarlega vel. nDarren Fletcher- Manchester United Hljóp eins og maraþonhlaupari, vann allar tækling- ar og skoraði mark. Hvað vill maður meira? n Lee Bowyer - Birmingham Hann er á lífi - í Birmingham. Skoraði fallegt mark og lagði sig fram. Vel gert. n Andy Reid - Sunderland Snillingur. n Nico Kranjcar - Tottenham Miðja Wigan var ekki ýkja beisinn en Kranjcar leit rosalega vel út. SóknarMenn n Jermaine Defoe - Tottenham Skoraði fimm. n Steven Fletcher - Burnley Framherji af gamla skólanum. Gaman að því. LIÐ HELGARINNAR MARKIÐ ÓSANNGIRNIN jerMaine Defoe tottenham n Fimm mörk og nánast endalaus stig í Fantasy. Frá- bær leikur þótt hann hafi ver- ið að glíma við Titus Bramble. HETJAN SKÚRK URINN FRAMMISTAÐAN Darren fletcher manchester united nFlorent Maliouda skoraði einnig þokkalegasta mark en mark Fletchers fær vinninginn. Bara út af undirbúningnum. rangStöðuMark irelanD n Jafntefliskóngarnir í Manchester City gerðu 2- 2 jafntefli við Liverpool. Stephen Ireland skoraði síðara mark City, greinilega rangstæður. Petr cech chelsea n Stórkostleg mark- varsla sem minnti á Gordon Banks gegn Pele. Cech varði skalla Sylvan Ebanks-Blake af stuttu færi. MARK- VARSLAN tottenhaM-liðið n Eðalframmistaða hjá Tottenham um helgina. Hreinlega rústuðu Wigan, 9-1, takk fyrir, túkall. „Kirkland átti nokkrar góðar markvörlsur, það var til að mynda ótrúleg markvarsla þegar að hann sló boltann í slána í fyrri hálfleik.“ n Harry Redknapp, stjóri Tottenham, reyndi að hugga Wigan-menn. UMMÆLIN Edwin van der Sar Ryan Nelsen Scott Dann Patrice Evra Darren FletcherMichael Essien Lee BowyerAndy Reid Jermain Defoe Scott Fletcher Nico Kranjcar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.