Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2010, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2010, Síða 32
n Það virðist ekki vera tekið út með sældinni að gegna fréttastjórastöð- unni hjá Stöð 2. Á undanförnum sex árum hafa sjö einstaklingar gegnt starfinu. Karl Garðarsson gegndi starfinu um fjögurra ára skeið, eða frá árinu 2000 til 2004. Eftir að Karl lét af störfum hafa fréttastjóraskipti verið tíð. Eftir að Karl lét af störfum tók Sigríður Árnadóttir við og entist hún ekki út árið. Á eft- ir henni komu Páll Magnússon, Róbert Marshall, Sigmund- ur Ernir Rúnarsson og Steingrímur Sæv- arr Ólafsson. Því næst var röðin komin að Óskari Hrafni Þor- valdssyni sem lét af störfum í gær. SJÖ FRÉTTASTJÓRAR Á SEX ÁRUM Leikmenn ÍBV í Pepsi-deild karla í knattspyrnu dóu ekki ráðalaus- ir á þriðjudag þegar í ljós kom að ekki væri hægt að fljúga með lið- ið til Reykjavíkur vegna öskunnar frá eldgosinu í Eyjafjallajökli. Um tíma var tvísýnt um hvort leikur ÍBV og Fram, sem fram fór á Laug- ardalsvelli á þriðjudagskvöld, gæti hafist á réttum tíma, en Eyjamenn náðu að koma sér yfir á megin- landið á endanum. Vefurinn Eyja- fréttir sagði frá því á þriðjudag að nokkrir einkaflugmenn í Eyjum hefðu tekið sig til og flogið með ÍBV-liðið yfir sundið upp á Bakka- flugvöll þaðan sem ekið var til höf- uðborgarinnar. Í samtali við DV segir Trausti Hjaltason, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV, að leik- menn liðsins hafi verið fluttir frá Eyjum upp á Bakka „með alls kon- ar leiðum“, eins og hann orðar það sjálfur. „Við redduðum okkur yfir. Það þurfti að fara nokkrar ferð- ir á milli lands og Eyja. Það má ekki fljúga á tveggja hreyfla vélum vegna gossins.“ Ljóst er að ferðalagið til Reykja- víkur tók því talsvert lengri tíma en áætlað var í upphafi. Aðspurð- ur hvort þessi uppákoma hafi haft áhrif á undibúning liðsins fyrir leikinn gegn Fram segir Trausti: „Já, þetta setti strik í reikninginn. Við redduðum okkur og búumst við því að Reykjavíkurliðin geri slíkt hið sama og fari ekki að biðja um að leikjum verði frestað.“ valgeir@dv.is Leikmenn ÍBV áttu í vandræðum með að komast upp á meginlandið: „VIÐ REDDUÐUM OKKUR“ n Björn Ingi Hrafnsson, fyrrver- andi borgarfulltrúi Framsókn- arflokksins og einn af eigendum Pressunnar, var kjörinn formað- ur ÍR, Íþróttafélags Reykjavíkur, á dögunum. Framboð Björns Inga var nokkuð óvænt en kjörið fór fram föstudagskvöldið 30. apríl síðastlið- inn. Björn Ingi býr ásamt eiginkonu sinni og tveimur son- um í Seljahverfinu og æfa báðir synir hans með félaginu. ÍR er eitt sögufræg- asta íþróttafélag Reykjavíkur og eru vonir bundnar við að félagið komist í röð þeirra bestu á öllum sviðum í náinni framtíð. Bingi alltaf í boltanum! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. VEÐRIÐ Í DAG KL. 15 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 04:23 SÓLSETUR 22:27 Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 BJÖRN INGI FORMAÐUR ÍR Redduðu sér upp á land Ferja þurfti leikmenn ÍBV í nokkrum ferðum á milli lands og Eyja fyrir leikinn gegn Fram. Sil fur er komið í sumarham Sólin fer hækkandi og verðin lækkandi Borðapantanir í síma 578 2008 og á silfur.is Silfur Posthússtræti 11 Reykjavík 5-8 4-9 5-10 3-8 3-8 6-9 5-8 6-8 3-8 6-8 3-8 6-10 5-8 7-10 Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-8 6-9 3-8 6-9 3-8 6-8 5-13 3-65 3-8 5-8 3-5 5-7 5-8 4-8 0-3 4-7 0-3 2-7 3-5 6-12 5-10 9-11 5-8 6-9 5-8 4-8 5-10 6-9 3-8 6-8 8-15 6-7 8-15 4-7 8-13 4-7 5-13 4-6 5-8 4-7 5-10 5-9 3-10 x/x 5-6 7-10 5-10 3-7 5-8 2-7 5-8 2-7 5-8 2-6 5-8 0-5 3-8 2-6 10-15 5-8 3-5 4-8 3-5 8-10 5-8 2-9 5-8 4-9 8-13 5-9 8-13 x/x 10-15 3-8 8-13 3-6 8-15 2-5 3-5 0-4 3-5 1-5 3-5 0-5 3-8 1-5 3-5 3-7 3-5 4-7 5-13 6-8 5-13 2-8 5-8 6-9 10-15 x/x Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante 13/6 14/4 15/11 19/11 14/5 15/7 16/6 19/13 21/11 12/7 13/2 19/10 18/10 15/5 13/5 18/5 19/12 22/11 9/6 11/0 13/5 19/8 14/5 12/3 18/5 19/12 23/11 14/7 15/6 17/11 19/9 14/7 15/6 15/4 19/12 21/11 VEÐRIÐ ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA RIGNING, SVO SKÚRIR, SVO ÞURRT HÖFUÐBORG- ARSVÆÐIÐ Þegar borgarbúar eru við það að vakna má vænta skúraveð- urs en nálægt hádegi verður orðið þurrt að mestu og þá léttir til. Vindur verður sæmilega hægur, 5-8 m/s, og milt eða 9-13 stig. Veðurtunglamyndin hér að ofan er tekin eftir hádegi í gær. LANDSBYGGÐIN Lengst af í dag verður grenjandi rigning á Austurlandi og austan Vatnajökuls. Annars staðar verður rigning og siðar skúrir en styttir upp um og eftir hádegi og léttir einnig til. Hlýtt verður á öllu landinu þennan daginn, eða 8-15 stig, hlýjast á Suðausturlandi og vindur með minnsta móti. Rétt er að hafa í huga þennan mun sem verður milli fyrri hluta dags og þess seinni þar sem úrkomuloftið gengur hratt yfir. NÆSTU DAGAR Á morgun, uppstigningardag, verður norðlæg átt með vætu nyrðra en yfirleitt þurru og björtu veðri syðra og suðvestan til. Fremur hlýtt. Á föstudag verður hann víðast á austan með vætu allvíða. Helgin lofar á hinn bóginn ágætu veðri syðra þ.e. norðanátt með björtu veðri syðra en svölu veðri nyrðra og einhverri vætu. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.VEÐRIÐ MEÐ SIGGA STORMI siggistormur@dv.is VEÐRIÐ HENTAR EKKI TIL SKÚTUSIGLINGA! Skútusiglarar ættu ekki að æða mjög langt út á haf við Norður- og Austurland. Þar fá menn engan byr í seglin enda hægviðrasamt þar í dag. Reyndar eru menn með hjálparvél á þessum skútum en þá er líka friðurinn úti og sjarminn farinn af öllu saman. ATHUGASEMD VEÐURFRÆÐINGS 8 6 12 12 13 13 11 11 8 1010 5 3 3 33 5 5 5 3 4 3 Hitakort Litirnir tákna hitafarið á landinu. Sjá kvarða hér til hægri. REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.