Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2010, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2010, Síða 29
Enginn vill ráða „fávitann“úr The Hills mánudagur 8. nóvember 2010 sviðsljós 29 Fjör hjá Fergie J essica Alba mun prýða forsíðuna á desemberblaði bandaríska Elle. Þar ræðir hún um feimnina sem háði henni og að henni finnist alls ekki þægilegt að vera miðpunkt- ur athyglinnar. Hún segist hafa tekið alla gagnrýni mjög inn á sig en það sé allt breytt og núna sjái hún tækifæri til að þroskast og bæta sig sem leikkonu þegar hún fær slæma dóma. Jessica nýtur þess að leika gamanhlutverk því þá losnar um allar hömlur og hún hættir að vera meðvituð um sjálfa sig og aðra. Síðan Jessica eignaðist stúlkuna sína velur hún hlutverk sín af mun meiri kostgæfni en áður og seg- ir „Allur sá tími sem ég get ekki verið með dóttur minni verður að vera þess virði. Núna vel ég myndir eftir leikstjórunum.“ Hún viðurkennir að hafa ekki leik- ið í metnaðarfyllstu myndunum og segir það hafi ekki endilega verið markmiðið, hún hafi verið fullkomlega meðvituð um það sem hún gerði en núna vilji hún fara að takast á við al- varlegri hlutverk. var feimin! Jessica Alba í desemberblaði bandaríska Elle. Feimin Jessicu finnst óþægilegt að vera miðpunktur athyglinnar. mynd elle Á Forsíðunni „Allur sá tími sem ég eyði ekki með dóttur minni verður að vera þess virði.“ nú er sannleikurinn um skiln-að þeirra Heidi og Spencers komin upp á yfirborðið en skötuhjúin hafa viðurkennt að fjár- hagsleg vandræði hafi ráðið gjörð- um þeirra sem hafi verið örvænt- ingarfull tilraun til að fá athygli. Þau eru nú á barmi gjaldþrots eftir að hafa eytt 10 milljónum dollara og segist Heidi sjá eftir að hafa eytt miklum fjármunum í lýtaðgerðir og rugl. Þau fá nú hvergi vinnu og kennir Spencer hlutverki sínu í The Hills um. „ Ég meina, hver vill ráða fávitann úr The Hills?“ sagði hann í viðtali á dögunum. Hann vonast þó til að ímynd þeirra hjóna fari að skána og bendir á að ferill Söndru Bullock hafi tekið stökk upp á við eftir skilnaðinn við Jessie James sem vakti mikla athygli. Heidi og Spencer úr The Hills búin með peninginn: Gjaldþrota Skildu fyrir athyglina. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. nýtt lag frá Michael Jackson: LAg AÐ hANDAN Þrátt fyrir að poppgoðið M ichael Jackson sé allur er væntanleg plata með nýjustu lögum hans í desem- ber. Fyrsta lag plötunar verður gefið út í dag og geta aðdáendur Jacksons nálgast það á michaeljackson.com. Lagið heitir Breaking News og var tekið upp í New Jersey árið 2007. Það er útgáfufyrirtækið Epic Records sem gefur út plötuna í samstarfi við dánarbú Jacksons. Söngvarinn lést 25. júní árið 2009 vegna hjartaáfalls sem kom til vegna ofnotkunar lyfja. Enn eru ekki öll kurl komin til grafar í tengslum við andlát Jacksons. Læknir hans neitaði sök þegar hann var ákærður fyrir manndráp af gáleysi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.