Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2011, Page 19
Erlent | 19Miðvikudagur 4. maí 2011
höfuðóvinurinn fallinn
n Bin Laden var felldur og fljótlega í kjöl-
farið sendur í sína hinstu för í faðm Ægis
Tvíburaturnarnir í reykjarmekki Í kjölfar árásanna 11. september 2001 varð Osama bin Laden
eitt helsta skotmark Bandaríkjamanna.
Forsíða Time Forsíða sérstakrar útgáfu
tímaritsins Time vegna vígs Osama bin
Laden skartar rauðu X-i. Þetta er í fjórða
skipti sem slíkt er gert á þeim bæ. Þeir sem
urðu þess vafasama heiðurs aðnjótandi í hin
skiptin voru Adolf Hitler, 7. maí 1945, Saddam
Hussein, 21. apríl 2003, og Abu Musab al-
Zarqawi, 19. júní 2006. Forsíðan var hönnuð
af Tim O'Brien en hann hannaði einnig for-
síðu Abus Musab al-Zarqawi.
Dauður Tíðindin af dauða
Osama bin Laden voru for-
síðuefni dagblaða um veröld alla.