Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2011, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2011, Síða 23
E inar fæddist á Húsavík og ólst þar upp til tíu ára aldurs og síðan í Reykjavík. Hann var í Borgarhólsskóla á Húsavík, í Mela- skóla í Reykjavík og Hagaskóla, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 2001, lauk BA-prófi í tóm- stunda- og félagsmálafræðum frá Kennaraháskóla Íslands 2008 og Med-prófi frá Menntavísindadeild Háskóla Íslands 2010. Hann hefur stundað yoga frá 1999, stundaði nám í jóga hjá Ananda Marga í Danmörku og er með vottun sem jógakennari frá alþjóðlegu jógasamtökunum Yoga Alliance. Einar stofnaði, ásamt fleirum, Kaffi Hljómalind við Laugaveginn og starf- rækti staðinn, ásamt fleirum á ár- unum 2004–2009. Hann hefur kennt jóga og lífsleikni við Menntaskólann við Sund frá 2009. Einar er varaformaður Félags fag- fólks í frítímaþjónustu og situr í stjórn Ananda Marga á Íslandi. Fjölskylda Eiginkona Einars er Sunna Jó- hannsdóttir, f. 2.4. 1981, grunnskóla- kennari og kennir við Öskju – leik- skóla Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð. Dóttir Einars og Sunnu er Álf- rún Priya Einarsdóttir Sunnudóttir, f. 12.12. 2008. Bróðir Einars er Steingrímur Þór- hallsson, f. 6.12. 1974, organisti við Neskirkju í Reykjavík. Foreldrar Einars eru Kristbjörg Steingrímsdóttir, f. 18.8. 1954, skrif- stofustjóri Héraðsdóms, og Þórhall- ur Valdimar Einarsson, f. 22.12. 1953, vörubílstjóri í Noregi. Ingunn Ásta fæddist á Sauðárkróki og ólst þar upp. Hún var í Árskóla á Sauðárkróki, stundaði nám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki og lauk það prófum á viðskiptabraut. Ingunn Ásta var skrifstofumaður hjá Vörumiðlun á Sauðárkróki á ár- unum 2005–2010. Fjölskylda Eiginmaður Ingunnar Ástu er Gísli Eyland Sveinsson, f. 2.8. 1973, vélvirki hjá Mjólkursamlagi Kaupfélags Skag- firðinga. Synir Ingunnar Ástu og Gísla eru Jón Gísli Eyland, f. 25.2. 2002; Ari Ey- land, f. 24.11. 2006. Systir Ingunnar Ástu er Snjólaug Stefanía Jónsdóttir, f. 25.10. 1975, starfsmaður hjá Sjávarleðri á Sauðár- króki. Foreldrar Ingunnar Ástu eru Jón Anton Alexandersson, f. 9.8. 1951, fyrrv. sjómaður, og Erla Sigríður Hall- dórsdóttir, f. 23.12. 1955, starfsmað- ur við garðyrkjudeild sveitarfélags Skagafjarðar. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 23Miðvikudagur 4. maí 2011 Til hamingju! Afmæli 4. maí Til hamingju! Afmæli 5. maí 30 ára „„ Monika Maria Sergiel Mávahlíð 5, Reykjavík „„ Guðbergur Magnússon Silfurtúni 16d, Garði „„ Hilmar Helgi Sigfússon Háaleitisbraut 45, Reykjavík „„ Margrét Bjarnadóttir Hásteinsvegi 58, Vest- mannaeyjum „„ María Jónsdóttir Laugum Álfasteini, Laugum „„ Þórður Þrastarson Asparteigi 5, Mosfellsbæ „„ Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir Hrísholti 3b, Laugarvatni „„ Elín Guðbjörg Bergsdóttir Fífurima 24, Reykjavík „„ Jose Lozano Garcia Ennisbraut 18, Ólafsvík „„ Karólína Helga Eggertsdóttir Suðurbraut 10, Selfossi „„ Rósa Elín Davíðsdóttir Skeljagranda 1, Reykjavík „„ Elísa Rut Guðmundsdóttir Skálateigi 1, Akureyri „„ Helgi Laxdal Túnsbergi, Akureyri „„ Haukur Ingvar Sigurbergsson Gilsbakka 2, Neskaupsta𠄄 Bjarni Kjartansson Grundarhvarfi 8, Kópavogi „„ Guðmundur Magnússon Klapparbraut 1, Garði „„ Ólafur Hrafn Hilmisson Kleppsvegi 28, Reykjavík 40 ára „„ Jiri Mitrenga Furugrund 75, Kópavogi „„ Loida Luisa Walker Ochoa Haukdælabraut 2, Reykjavík „„ Halina Beata Grzybowska Kársnesbraut 106, Kópavogi „„ David Gustav Sandahl Vesturströnd 20, Sel- tjarnarnesi „„ Íris Ásdísardóttir Eyrargötu 32, Eyrarbakka „„ Gísli Fannar Gylfason Skógarási 15, Reykjavík „„ Ágústa Hilmarsdóttir Bólstaðarhlíð 64, Reykjavík „„ Jóhann Gísli Sigurðsson Kapellustíg 3, Reykjavík „„ Siguringi Sigurjónsson Eskihlíð 8a, Reykjavík „„ Kristín Mikaelína Hreinsdóttir Heiðarbraut 7f, Reykjanesbæ „„ Hjalti Eggertsson Laufhaga 10, Selfossi „„ Guðmundur Elías Sigurðsson Furuvöllum 4, Hafnarfirði „„ Margrét Benediktsdóttir Hlíðarási 16, Hafnarfirði „„ Þórunn Hanna Halldórsdóttir Skipholti 54, Reykjavík 50 ára „„ Lucyna Bozena Szymanska Gerðavegi 28, Garði „„ Marek Janusz Slezak Herjólfsgötu 34, Hafnarfirði „„ Anne Esme Botha Kirkjuvegi 11b, Hafnarfirði „„ Gísli Björgvinsson Burknavöllum 19, Hafnar- firði „„ Freygerður Snorradóttir Bárugötu 6, Dalvík „„ Ingibjörg Þorsteinsdóttir Leirdal 32, Reykja- nesbæ „„ Halldór Kvaran Giljaseli 1, Reykjavík „„ Kolbrún Sverrisdóttir Fjarðarstræti 35, Ísafirði „„ Páll Jónsson Tröllagili 14, Akureyri „„ Pétur Tryggvi Jónsson Langholti 18, Reykja- nesbæ „„ Guðgeir Svavarsson Brekkuflöt 8, Akranesi „„ Guðríður Erlingsdóttir Vesturbergi 161, Reykjavík „„ Linda Lek Thieojanthuk Eikjuvogi 16, Reykjavík 60 ára „„ Gunnar Hans Helgason Safamýri 65, Reykjavík „„ Kolbrún Erla Helgadóttir Brekkuhúsum 3, Reykjavík „„ Ingólfur Marinó Gestsson Ytra-Dalsgerði, Akureyri „„ Sigrún Stefánsdóttir Kambaseli 49, Reykjavík „„ Árni Yngvi Benediktsson Álfhólum 15, Selfossi „„ Rósa Hallgrímsdóttir Kristnesi 13, Akureyri „„ Jófríður Jóhannesdóttir Húsalind 20, Kópavogi „„ Guðbjörg Ögmundsdóttir Espigerði 4, Reykjavík „„ Lilja Helgadóttir Reykjavegi 24, Reykjavík „„ Ingibjörg Haraldsdóttir Laugavöllum 14, Egilsstöðum „„ Helga Guðnadóttir Tungu, Búðardal 70 ára „„ Þórdís Óskarsdóttir Háalundi 5, Akureyri „„ Þorkell Erlingsson Hvassaleiti 77, Reykjavík „„ Þórólfur Jónsson Hánefsstöðum, Dalvík 75 ára „„ Unnur Jónsdóttir Smáraflöt 5, Akranesi „„ Gerður Þorsteinsdóttir Lækjasmára 2, Kópavogi „„ Kristbjörg Guðmundsdóttir Asparfelli 6, Reykjavík „„ Elsa Böðvarsdóttir Arnarhrauni 4, Hafnarfirði 80 ára „„ Guðríður Jónsdóttir Kolbeinsgötu 52, Vopnafirði „„ Óskar Sigurðsson Búðavegi 46, Fáskrúðsfirði „„ Jakob Albertsson Aflagranda 40, Reykjavík „„ Pálmi Finnbogason Espigrund 6, Akranesi „„ Steinþóra Jóhannesdóttir Möðrufelli 3, Reykjavík 85 ára „„ Kristrún Jónsdóttir Skipholti 3, Flúðum „„ Elín Guðjónsdóttir Gaukshólum 2, Reykjavík „„ Bjarni Þorgeirsson Hæringsstöðum, Selfossi „„ Haraldur Sveinsson Bláhömrum 4, Reykjavík „„ Ólína Sæmundsdóttir Hátúni 8, Reykjavík 90 ára „„ Ragnheiður Pálsdóttir Grænumörk 2, Selfossi „„ Sigríður Magnúsdóttir Hraunbæ 103, Reykjavík 95 ára „„ Guðrún Magnúsdóttir Gilsbakka 9, Hvamms- tanga 30 ára „„ Kristina Stundzaité Helgubraut 15, Kópavogi „„ Justyna Dzierzanowska Austurbrún 4, Reykjavík „„ Gauti Sigurðsson Álfkonuhvarfi 37, Kópavogi „„ Guðbjörg Bergmundsdóttir Lækjarhvammi 7, Hafnarfirði „„ Kolbrún Ósk Sigtryggsdóttir Laugarási 2, Selfossi „„ Þóra Magnea Helgadóttir Drápuhlíð 44, Reykjavík „„ Halldóra Malín Pétursdóttir Barmahlíð 49, Reykjavík „„ Höskuldur Eiríksson Bárugranda 11, Reykjavík „„ Helga Enea Símonardóttir Sporhömrum 6, Reykjavík „„ Gunnlaugur Hlöðversson Drekavogi 4b, Reykjavík „„ Gunnar Jónsson Gilsárstekk 6, Reykjavík „„ Sonja Friðborg Daníelsdóttir Vesturbergi 102, Reykjavík „„ Harpa Þórunn Pétursdóttir Mánagötu 23, Reykjavík „„ Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir Laxatungu 177, Mosfellsbæ 40 ára „„ Böðvar Bjarki Þorvaldsson Garðsstöðum 56, Reykjavík „„ Sigríður Sveinsdóttir Hólshúsum 1, Akureyri „„ Stefán Jóhann Hreinsson Álmskógum 15, Akranesi „„ Elísabet Hrönn Hjálmarsdóttir Byggðavegi 124, Akureyri „„ Ölrún Marðardóttir Hlynsölum 18, Kópavogi „„ Júlía Skarphéðinsdóttir Flögusíðu 4, Akureyri „„ Garðar Smári Arnarson Kambahrauni 13, Hveragerði „„ Ómar Pétursson Túngötu 4 Hvanneyri, Borgar- nesi „„ Jóhann Ófeigsson Geitlandi 39, Reykjavík „„ Ásmundur Hálfdán Jónsson Ánalandi 6, Reykjavík „„ Ólafur Birgir Vigfússon Syðra-Álandi, Þórs- höfn „„ Jóhann Hólmar Þórsson Eyrarvegi 11, Akureyri 50 ára „„ Jinju Zhang Lundarbrekku 10, Kópavogi „„ Brynhildur Baldursdóttir Hvanneyrarbraut 46, Siglufirði „„ Hannes Sigurgeirsson Laugateigi 26, Reykjavík „„ Sigrún Sævarsdóttir Lækjargötu 32, Hafnar- firði „„ Ásta Emilía Hjaltadóttir Ánalandi 10, Reykjavík 60 ára „„ Ólöf Jenny Eyland Lækjarvöllum 4, Grenivík „„ Albert Sigurðsson Aragerði 8, Vogum „„ Sveinn Benónýsson Mánagötu 6, Hvamms- tanga „„ Sigurður Örn Haraldsson Jaðri, Húsavík „„ Þórdís Ólafsdóttir Berjavöllum 2, Hafnarfirði „„ Ágúst Marinósson Grundarstíg 14, Sauðárkróki „„ Sigrún Ásgeirsdóttir Túngötu 18, Sandgerði 70 ára „„ Hólmfríður Kristjánsdóttir Heiðmörk 4a, Hveragerði „„ Jytte A. Hjaltested Sóltúni 9, Reykjavík „„ Ólafur Pálsson Hverfisgötu 117, Reykjavík „„ Tryggvi Ólafsson Hjallavegi 8, Hvammstanga „„ Guðvarður Kjartansson Engihjalla 11, Kópavogi „„ Sverrir Hjaltason Hrafnhólum 12, Selfossi „„ Jóna Gunnhildur Hermannsdóttir Lokastíg 13, Reykjavík 75 ára „„ Þórey Jónsdóttir Einigrund 2, Akranesi „„ Erla Óskarsdóttir Hlégerði 31, Kópavogi „„ Haukur Bergsteinsson Bræðratungu 4, Kópavogi „„ Lilja Margeirsdóttir Bergi, Reykholt í Borgar- firði „„ Edda Magnúsdóttir Bjarnastöðum, Reykholt í Borgarfirði „„ Sigursteina Margrét Jónsdóttir Neðstaleiti 2, Reykjavík 80 ára „„ Margrét Þorgeirsdóttir Austurströnd 4, Sel- tjarnarnesi „„ Richard Kristjánsson Boðaþingi 24, Kópavogi „„ Sigfríður Hallsdóttir Garðavegi 16, Hafnarfirði „„ Kjartan Ingvarsson Ásbraut 3, Kópavogi „„ Friðgeir Eiríksson Hörðalandi 4, Reykjavík „„ Kristín Steinþórsdóttir Austurbrún 6, Reykjavík 85 ára „„ Sigurður Árnason Nýbýlavegi 64, Kópavogi „„ Ingibjörg Steinþórsdóttir Flúðabakka 2, Blönduósi 90 ára „„ Ragnhildur Guðbjörnsdóttir Hraunbæ 103, Reykjavík „„ Ingibjörg Jónsdóttir Norðurgötu 38, Akureyri 95 ára „„ Guðlaug Sigurbergsdóttir Skólabraut 3, Stöðvarfirði Tryggvi fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. Hann lauk stúd-entsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1974, lauk BA-prófi í mann- fræði frá University of Toronto í Kan- ada 1978, og stundaði síðan fram- haldsnám í félagslegri mannfræði við University of Manitoba til 1980. Þá lauk hann námi í uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda, frá Háskóla Íslands 1984, og síðan einni önn í Almennri bókmenntafræði þar. Tryggvi kenndi við Menntaskól- ann á Egilsstöðum 1980–81, var næturvörður við Múlastöð Póst- og símamálastofnunar, með hléum til 1984, ásamt lausamennnsku í blaða- mennsku og kennsluréttindanámi. Hann kenndi við Grunnskóla Borðeyr- arhrepps 1984–85, var aðstoðarmaður iðjuþjálfa við Geðdeild Landspítalans- Háskólasjúkrahúss til 1989 og starfaði við Skóladagheimili Breiðagerðisskóla til 1994. Tryggvi sinnti þýðingum, blaða- mennsku og skáldsagnagerð á árun- um 1994–2002 en hefur síðan verið starfsmaður við umönnun á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Tryggvi hefur skrifað mikinn fjölda blaðagreina, s.s. um hundrað kjallara- greinar í DV, Dagblaðið og Vísi á ár- unum 1981–96 og enn fleiri greinar í Morgunblaðið, einkum um utanríkis- mál, bókmenntir sem og minningar- greinar, auk þess sem birst hafa eftir hann fjöldi ljóða, viðtöl og smásaga. Þá eru ótaldar greinar hans og ljóð í tímaritum. Einnig sinnti hann ritstjórn fréttabréfs og skólablaða. Umfjöllun um hann má finna í yfirlitsritum, safn- ritum og uppsláttarritum, bókaum- fjöllunum dagblaða, og í ævisögum, sem og viðtöl í sjónvarpi, dagblöðum, og útvarpserindi. Ljóðabækur Tryggva eru Nætur- vörðurinn, 1989; Trómet og fíól, 1992; Líndal og Lorca, 1997; An Icelandic poet, 1998; Hetjuljóð og sögur, 2001; Ástarljóð og stríðssögur, 2002; Gyðju- ljóð og –sögur, 2003; Evrópuljóð og sögur, 2004; Söguljóð og saga, 2005; A poet of Iceland, 2007, Kvæðaljóð og sögur, 2008 og Ævintýraljóð, 2010. Enn fremur bókin Eftirþankar skálds, 2009, ættarsaga og æskuminningar, með smásögum. Tryggvi er formaður í Vináttufélagi Íslands og Kanada frá 1995, hefur sinnt umsjón Hellas-hópsins, upplestrar- félags skálda, frá 1995. Hann hefur og verið félagi í Rithöfundasambandi Ís- lands frá 1996, er félagi í Mannfræði- félagi Íslands frá 2002 og félagi í Ása- trúarfélaginu frá 2008. Tryggvi hefur auk þess sinnt störf- um fyrir dýraverndarfélög, fuglavernd- arfélag, þjóðdansafélög, skotfélög, hefur starfað í stjórnmálaflokki, sung- ið í kórum og og tekið þátt í leshring- um. Einnig hefur hann verið iðinn við blásturshljóðfæraleik og ljósmyndun. Tryggvi hlaut alþjóðlega ljóðaviður- kenningu, Jean Monnet, árið 1998. Fjölskylda Systkini Tryggva eru dr. Ríkarður E. Líndal, f. 1952, klínískur sálfræðing- ur, búsettur hjá Toronto í Kanada; dr. Eiríkur J. Líndal, f. 1955, klínísk- ur sálfræðingur, búsettur í Kópavogi; Jakob E. Líndal, f. 1957, arkitekt, bú- settur í Kópavogi; Anna Líndal Cas- taban, f. 1962, talmeinafræðingur, búsett hjá Toronto í Kanada. Systkinabörn Tryggva eru sjö tals- ins. Foreldrar Tryggva voru Baldur Líndal, f. 1918, d. 1997, efnaverk- fræðingur í Reykjavík, og Amalía Lín- dal, f. í Bandaríkjunum 1926, d. 1989, fjölmiðlafræðingur og rithöfundur frá Bandaríkjunum. Ætt Baldur var sonur Jakobs H. Líndal, hreppstjóra, oddvita og jarðfræð- ings á Lækjarmóti, sonar Hans, b. á Hrólfsstöðum í Blönduhlíð Baldvins- sonar. Móðir Hans var Guðný Nat- ansdóttir, læknis á Illugastöðum Ket- ilssonar. Móðir Baldurs var Jónína, syst- ir Guðríðar, skólastýru Kvennaskól- ans á Blönduósi. Jónína var dóttir Sigurðar, b. á Lækjamóti Jónsson- ar, b. á Lækjamóti Sigurðssonar, á Valdar ási. Móðir Sigurðar var Stein- vör Skúladóttir, stúdents á Stóru- Borg Þórðarsonar, bróður Sesselju, langömmu Ragnheiðar, móður Dav- íðs frá Fagraskógi. Móðir Jónínu var Margrét Eiríksdóttir, smiðs í Laugar- nesi Jakobssonar, smiðs á Húsafelli Snorrasonar, pr., skálds og ættföður Húsafellsættar Björnssonar. Móðir Margrétar var Guðríður, systir Jóns, langafa Auðar Auðuns, ráðherra og borgarstjóra, og Jóns Auðuns dóm- prófasts. Amalía var dóttir Edwards O. Go- urdin, hæstaréttardómari í Massa- chusetts-fylki í Bandaríkjunum, sem varð heimsmeistari í langstökki 1921. Afmælisheimboð frestast til sumar frísins. Tryggvi V. Líndal Þjóðfélagsfræðingur og skáld Einar Rafn Þórhallsson Verkefnastjóri Músíktilrauna og jógakennari Ingunn Ásta Jónsdóttir Húsmóðir á Sauðárkróki 60 ára á þriðjudag 30 ára á miðvikudag 30 ára á miðvikudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.