Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2011, Síða 28
28 | Fólk 4. maí 2011 Miðvikudagur
Þ
að eru ekki bara Vilhjálmur prins og Kate
Middleton sem er í brúðkaupsferðalagi þessa
dagana því Íslandsvinurinn Rob Schneider og
eiginkona hans, sjónvarpsframleiðandinn Pat-
ricia Azarcoya Arce, eru stödd í Taívan eftir að hafa gift
sig 23. apríl síðastliðinn. „Taívan er fallegur staður og
ég hef komið þangað oft til að kynna myndirnar mín-
ar,“ hefur bandaríska tímaritið People eftir leikaranum
Schneider.
Hjónakornin hafa þegar notið matarmenningar
taívönsku þjóðarinnar í brúðkaupsferðalaginu en þau
snæddu kvöldverð á hinum heimsfræga veitingastað
Din Tai Fung í Taipei, sem og á Shilin-næturmarkaðn-
um, þar sem þau gæddu sér á handgerðum smáréttum
sem kaupmenn á markaðstorginu gerðu.
Þau hafa þó ekki bara gætt sér á mat í ferðinni og
hafa þau haft nægan tíma til að versla. „Konan mín
hefur aldrei áður komið til Taívan en ég sagði henni
að tískudrós eins og hún þyrfti að kíkja á næturmark-
aðina,“ útskýrði Schneider. Þá hafa þau líka skoðað sig
um og meðal annars heimsótt Ten Ren-tesafnið.
Rob Schneider er fæddur 31. október árið 1963 og
er bandarískur leikari. Hann var um tíma einn af leik-
urum og handritshöfundum Saturday Night Live-sjón-
varpsþáttanna en hann hefur undanfarið leikið í fjölda
Hollywood-kvikmynda. Schneider var kvæntur Lond-
on King á árunum 1988–1990 og eignaðist með henni
eitt barn.
Í brúðkaups-
ferð til taÍvan
Rob Schneider fer með eiginkonunni til Asíu:
Eftir eitt stærsta brúðkaup aldarinnar hafa Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans Kate Middleton þurft að fresta brúð-
kaupsferð sinni. Vilhjálmur mun snúa aftur til
vinnu sem flugmaður í breska flughernum en
um það var tilkynnt aðeins degi eftir að Kate og
Vilhjálmur eyddu sinni fyrstu nótt saman sem
hjón í Buckingham-höll í London.
„Hertoginn og hertogaynjan af Cambridge
hafa valið að fara ekki strax í brúðkaupsferð
sína,“ sagði í tilkynningu frá konungsfjölskyld-
unni. „Í staðinn, eftir að hafa eytt helginni í
einrúmi í Bretlandi, mun hertoginn snúa aftur
til vinnu sem flugmaður í næstu viku.“ Ekki
liggur ljóst fyrir hvar Vilhjálmur, sem nú hefur
fengið hertogatitil, mun gegna skyldustörf-
um sínum. Breska götublaðið The Sun segist
þó hafa heimildir fyrir því að hertoginn muni
vera við störf við Falklandseyjar í Suður-Am-
eríku.
Í tilkynningunni kom einnig fram að ekki
verði gefið upp hvert Vilhjálmur og Kate fari í
brúðkaupsferðalag sitt en það hefur þó verið
staðfest að það verði ekki á Bretlandseyjum.
Konungsfjölskyldan og starfsfólk hennar
virðist reyna að leggja sitt af mörkum til að
koma í veg fyrir að ljósmyndarar elti Vilhjálm
og eiginkonu hans á röndum.
Rob Schneider og
frú Saman á Shilin-
næturmarkaðnum.
Vilhjálmur prins frestar brúðkaupsferðinni:
Engin brúð-
kaupsferð fyrir
Kate – í bili
Vilhjálmur og Kate Leiddust brosandi þegar
þau gengu út úr Buckingham-höll eftir að h
afa
eytt saman fyrstu nóttinni sem hjón. Mynd RE
utERS
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
-M.D.M., BiOfiLMAn
GLeRAuGu SeLD SéR
Með ÍSLenSKu OG enSKu TALi Í 3-D
Hævnen KL. 5.25 – 8 – 10.35 12
THOR 3D KL. 6 - 9 12
HAnnA KL. 8 - 10.20 16
KuRTeiST fÓLK KL. 5.45 L
RiO 3D ÍSLenSKT TAL KL. 5.50 L
OKKAR eiGin OSLÓ KL. 8 - 10.10 L
THOR 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
THOR 3D Í LúxuS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
ScReAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
HAnnA KL. 8 - 10.25 16
RiO 3D ÍSLenSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L
RiO 2D ÍSLenSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L
RiO 3D enSKT TAL ÓTexTuð KL. 3.30 L
YOuR HiGHneSS KL. 8 16
HOpp ÍSLenSKT TAL KL. 3.30 L
LiMiTLeSS KL. 10.20 14
THOR 3D KL. 8 - 10.15 12
SeASOn Of THe wiTcH KL. 8 SÍðASTA SýninG 14
HAnnA KL. 10 16
RiO 3D ÍSLenSKT TAL KL. 6 L
HOpp ÍSLenSKT TAL KL. 6 L
A.e.T - MBL
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
BOXOFFICE MAGAZINE
HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY,
WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE
POWERSÝNING
10.30 Í ÁLFABAKKA
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
16
L
L
7
7
7
7
12
12 12
12
12
12
12
12
V I P
KRINGLUNNI
L
L
L
L
12
12
AKUREYRI
THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.30
LINCOLN LAWYER kl. 5.20 - 8 - 10.40
ARTHUR kl. 8 - 10.30
RIO 3D M/ ísl. Tali kl. 5.40
SOURCE CODE kl. 5.40
CHALET GIRL kl. RED RIDING HOOD kl. 10.20
SELFOSS
12
12
10
POWERSÝNING
www.SAMbio.is
THOR kl. 5:30 - 8 - 10:30
ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:20
ARTHUR Luxus VIP kl. 5:40 - 8 - 10:30
DREKABANAR M/ ísl. Tali kl. CHALET GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:20
SOURCE CODE kl. 8 - 10:30
SUCKER PUNCH kl. 5:50
UNKNOWN kl. 8 - 10:30
THOR kl. 8 - 10:30
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. SOURCE CODE kl. 10:30
THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20
ARTHUR kl. 8 - 10:20
IL TROVATORE Ópera Endurflutt kl. THE LINCOLN LAWYER kl. 5:30 - 8 - 10
ARTHUR kl. 10:30
RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20
DREKA BANAR M/ ísl. Tali Sýnd á morgun kl. BARNEY´S VERSION kl. 5:30
Í KVÖLD
miðasala á www.operubio.is
IL TROVATORE
G I U S E P P E V E R D I
THOR 3D 5, 7.30 og 10 POWER
RIO - ISL TAL 3D 6
YOUR HIGHNESS 10.10
HOPP - ISL TAL 6
KURTEIST FÓLK 8
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. -KVIKMYNDIR.IS
A.E.T. -MBL
POWE
RSÝNI
NG
KL. 10
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar