Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 27. febrúar 2012 n Sakaður um að svindla á kaupendum listaverka T odd White, fyrrverandi yfirhönnuður og teiknari hinna vinsælu þátta um Svenna svamp, er vin- sæll og virtur listamaður ytra. Listmaðurinn er nú fyrir rétti sakaður um að hafa blekkt listkaupendur til þess að kaupa endurgerðir af listaverkum hans. White er sagður hafa vit- að að hann væri að selja endur- gerðir og ævareiðir kaupendur sem töldu að þeir einir sætu að frumgerðinni sækja hann til saka í fimm milljóna dollara málsókn. White fékk starf hjá Warner Bros og framleiddi teikni- myndirnar Tiny Toons. Seinna varð hann aðalteiknari Svenna svamps og var leiðandi í skap- andi vinnu hvað varðar þætt- ina. Hann hætti hjá Warner Bros og vann að eigin ferli, vann listaverkið Rat-Pack meets Picasso sem laðaði að fjölda kaupenda á borð við Catherine Zeta Jones, Larry King, Vin Diesel og Drew Ca- rey. Nú virðist sem White sé frægari fyrir lögfræðidrama en list. Hann var lögsóttur af listaverkasala sínum sem segir hann hafa tekið yfir galleríið. White lögsótti á móti og sagði galleríið hafa gert eftirgerðir af verkum hans án leyfis. Allt er þetta komið í hnút og verður tekið fyrir í dómsal í næstu Grínmyndin Hjálp! Ég ætlaði bara að skipta um akrein. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur leikur og vinnur Staðan kom upp í skákinni Gruebner - Auschkalnis árið 1993. 18. Dh5!! með máthótun á h7 ....gxh5 19. Hg3+ og svartur gafst upp. Hann verður mát eftir Kh8 20. Rxf7++. Þriðjudagur 28. febrúar 16.00 Íslenski boltinn Fjallað verður um leiki í N1-deildinni í hand- bolta. e 16.40 Leiðarljós 17.20 Tóti og Patti (47:52) 17.31 Þakbúarnir 17.43 Skúli skelfir (9:52) 17.55 Hið mikla Bé (7:20) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Nýgræðinga (Scrubs) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þor- kell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. 888 20.35 Krabbinn (10:13) (The Big C) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir þættina, og Oliver Platt. 21.05 Fum og fát (Panique au village) Í þessum belgísku hreyfimynda- þáttum ferðast Kúrekinn, Indíáninn og Hesturinn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 21.10 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Dulnefni: Hunter (5:6) (Kodenavn Hunter) Norsk spennuþáttaröð um baráttu lögreglunnar við glæpagengi. Meðal leikenda eru Mads Ousdal, Ane Dahl Torp, Jan Sælid, Alexandra Rapaport og Kristoffer Joner. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (9:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (3:23) 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (108:175) 10:15 The Middle (2:24) 10:40 Wonder Years (12:23) 11:10 Matarást með Rikku (2:10) 11:40 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (3:5) 12:10 Two and a Half Men (5:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (8:24) 13:25 The X Factor (9:26) 14:55 Sjáðu 15:25 iCarly (11:25) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (10:22) 19:40 Til Death (15:18) 20:05 Modern Family (13:24) 20:30 Two and a Half Men (1:24) Í þessari níundu þáttaröð hinna geysivinsælu gamanþátta Two and a Half Men dregur heldur betur til tíðinda, en serían er sú fyrsta þar sem Ashton Kutcher mætir til leiks í stað Charlie Sheen sem var eftirminnilega rekinn út þáttaröðinni. Kutcher er í hlutverki milljónamærings sem stendur í skilnaði og kaupir hús Charlies og leyfir feðgunum Alan og Jake búa þar. 20:55 Chuck (24:24) Chuck Bartowski er mættur í fjórða sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættu- legustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 21:40 Burn Notice (8:20) 22:25 Community (21:25) 22:50 The Daily Show: Global Edition 23:15 New Girl (2:24) Frábærir gaman- þættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér drauma- meðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karlmönnum og eru samskipti fjórmenninganna vægast sagt skopleg. 23:40 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (8:10) Kalli Berndsen er mættur til leiks á Stöð 2 og heldur áfram að gefa konum góð ráð varðandi útlitið. Þættirnir eru unnir eftir hugmyndafræði Kalla um að hægt sé að skipta vaxtarlagi kvenna í fjórar gerðir, svokölluð VAXi-aðferð. Hann ráðleggur konum með mismunandi vaxtalag um hvernig best sé að klæða sig til að ná fram því besta sem líkaminn hefur uppá að bjóða. 00:05 Grey’s Anatomy (15:24) 00:50 Gossip Girl (4:24) 01:35 Pushing Daisies (3:13) 02:20 Big Love (4:9) 03:15 Full of It 04:45 Chuck (24:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:00 Minute To Win It e 15:45 90210 (7:22) e 16:35 Dynasty (4:22) 17:20 Dr. Phil 18:05 Live To Dance (8:8) e 18:55 America’s Funniest Home Videos (20:50) e 19:20 Everybody Loves Raymond (3:24) 19:45 Will & Grace (14:27) e 20:10 Matarklúbburinn (3:8) 20:35 Innlit/útlit (3:8) Það eru þær Sesselja Thorberg og Bergrún Íris Sævarsdóttir sem stýra skútunni á ný í þessum skemmtilegu þáttum. Þær munu leggja áherslu á spennandi hönnun, húsráð og sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi. Nýtt og notað verður saman í bland og Fröken Fix verður á sínum stað með sín hagnýtu og skemmtilegu ráð. Stúlkurnar kíkja til Kötlu í Volcano Design, skoða piparsveinaíbúð sjó- manns ásamt föstum liðum. 21:05 The Good Wife (5:22) Bandarísk þáttaröð með stórleikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Þegar við skildum síðast við lögfræð- inginn Aliciu Florrick hafði hún komist að ófyrirgefanlegu leyndarmáli um eiginmann sinn. Þau hafa skilið að borði og sæng og Alicia þróar samband sitt við Will. Mál Aliciu flækist þegar hún þarf að treysta á vitnisburð frá dæmdum morðingja. Eli reynir að hjálpa Peter og sjá til þess að hann fái að vera aðalræðumaður kvöldsins á ráðstefnu Demókrata. 21:55 Prime Suspect (6:13) Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlut- verk eru í höndum Mariu Bello. Vændiskona liggur undir grun þegar kúnni hennar finnst látinn á hótelherbergi. 22:45 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:30 CSI (8:22) e Bandarískir sakamálaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Þrjú morð eru framin og við nánari skoðun virðast þau tengjast gömlum morðmálum úr fortíðinni. 00:20 The Good Wife (5:22) (e) 01:10 Flashpoint (8:13) (e) Spenn- andi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Ung stúlka hringir í neyðarlínuna og tilkynnir um óboðinn gest á heimilinu en þegar sérsveitina ber að garði er stúlkan horfin og móðir hennar liggur með- vitundarlaus í blóði sínu. 02:00 Everybody Loves Raymond (3:24) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:25 Pepsi MAX tónlist 16:10 Japan - Ísland 17:55 Spænsku mörkin 18:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 19:00 Stjörnuleikur NBA 20:50 Evrópudeildin 22:35 Evrópudeildarmörkin 23:25 Gunnar Nelson og Árni Ísaks- son (Cage Contenter 12) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:10 The Doctors (58:175) 19:50 Bones (20:22) 20:35 Better Of Ted (9:13) Bráð- skemmtilegir og beittir gamanþættir um Ted, yfirmann stórfyrirtækis, sem hugsar aðeins um hagnað og völd. Allir sem vinna með Ted vita þetta og hafa að leiðarljósi. Vinnufélagarnir eru þó afar ólíkir og sumir karakteranna eru óborganlegir og snúast þætt- irnir um daglegt líf þessara aðila í fyrirtækinu á afar kómískan hátt. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Block (9:9) 22:35 The Glades (9:13) 23:20 Twin Peaks (10:22) 00:10 Malcolm In The Middle (10:22) 00:35 Til Death (15:18) 01:00 Bones (20:22) 01:45 The Doctors (58:175) 02:25 Íslenski listinn 02:50 Sjáðu 03:15 Fréttir Stöðvar 2 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:10 World Golf Championship 2012 (1:5) 13:10 Golfing World 14:00 World Golf Championship 2012 (2:5) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (8:45) 19:45 Chevron World Challenge (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2002 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Jafet Ólafsson,er eitthvað að fara á stað? 21:00 Græðlingur Gurrý fyrir austan fjall. 21:30 Svartar tungur Birkir Jón, Tryggvi Þór og Sigmundur Ernir,er stjórnin að leggja upp laupana ÍNN 08:00 Dirty Rotten Scoundrels 10:00 Little Nicky 12:00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14:00 Dirty Rotten Scoundrels 16:00 Little Nicky 18:00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20:00 Hot Tub Time Machine Fyndin ævintýramynd um fjóra vini sem eru orðnir leiðir á lífinu og ákveða að ferðast aftur til áttunda áratugarins í mjög sérstakri tímavél. 22:00 Ultimate Avengers 00:00 Bourne Identity 02:00 The Chumscrubber 04:00 Ultimate Avengers 06:00 Year One Stöð 2 Bíó 14:25 WBA - Sunderland 16:15 QPR - Fulham 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Arsenal - Tottenham 20:50 Norwich - Man. Utd. 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 Chelsea - Bolton Stöð 2 Sport 2 7 9 2 8 1 3 4 6 5 3 5 4 7 9 6 8 1 2 8 1 6 4 2 5 3 9 7 6 7 5 9 3 1 2 4 8 2 3 9 5 4 8 6 7 1 1 4 8 6 7 2 9 5 3 5 2 3 1 6 4 7 8 9 9 6 1 2 8 7 5 3 4 4 8 7 3 5 9 1 2 6 1 7 4 3 8 5 2 9 6 2 3 5 9 6 1 4 7 8 8 9 6 7 2 4 1 5 3 6 5 1 2 7 3 9 8 4 7 2 3 4 9 8 5 6 1 9 4 8 1 5 6 3 2 7 3 8 2 5 4 7 6 1 9 4 6 9 8 1 2 7 3 5 5 1 7 6 3 9 8 4 2 Teiknari í lögfræðidrama Aðalteiknari í vanda Todd White varð frægur fyrir hugmyndina að Svenna svampi en berst nú í dómsölum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.