Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2011, Blaðsíða 30
30 | Afþreying 10. ágúst 2011 Miðvikudagur dv.is/gulapressan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Loftslagsvinir (1:10) (Klima nørd) Dönsk þáttaröð. Hvað er að gerast í loftslagsmálum? Og hvað getum við gert? Létt- geggjaði prófessorinn Max Temp og sonur hans velta fyrir sér ástandi jarðarinnar. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (29:35) (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (4:10) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (3:10) (Kim Pos- sible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 20.10 Læknamiðstöðin (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.00 Hringiða (6:8) (Engrenages II) Franskur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kviksjá (Tár úr steini) Sigríður Pétursdóttir kynnir Tár úr steini, mynd Hilmars Oddssonar og að sýningu hennar lokinni ræðir hún stuttlega um hana við Ólaf H. Torfason. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson. 22.25 Tár úr steini Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson frá 1995 byggð á lífshlaupi Jóns Leifs tónskálds. Aðalhlutverk leika Þröstur Leó Gunnarsson, Ruth Ólafs- dóttir, Bergþóra Aradóttir, Heinz Bennent og Jóhann Sigurðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.15 Kviksjá Sigríður Pétursdóttir spjallar um Tár úr steini við Ólaf H. Torfason. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson. 00.25 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.55 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofur- hundurinn Krypto, Maularinn, Histeria! 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþátta- drottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (7:175) (Heimilislæknar) 10:15 Cold Case (7:22) (Óleyst mál) 11:00 Glee (6:22) (Söngvagleði) 11:45 Grey‘s Anatomy (17:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 In Treatment (42:43) (In Treatment) Athyglisverð þáttaröð frá HBO sem fjallar um sálfræðinginn Paul Weston sem sálgreinir skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður þar sem þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum og sláandi leyndarmálum. Gabriel Byrne hlaut á dögunum Golden Globe verðlaun sem besti leikari í sjónvarpsþáttaröð. 13:30 Gossip Girl (15:22) (Blaður- skjóðan) Fjórða þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögupersónanna. Líf unglinganna ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta, metnaður, öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim ómældum áhyggjum og safaríkar söguflétt- urnar verða afar dramatískar. 14:15 Chuck (19:19) . 15:05 iCarly (25:45) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 Há- heimar, Histeria!, Bratz stelp- urnar, Maularinn 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (19:21) (Simpson fjölskyldan) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Two and a Half Men (21:24) (Tveir og hálfur maður) 19:40 Modern Family (11:24) (Nútímafjölskylda) 20:00 Hot In Cleveland (4:10) (Heitt í Cleveland) 20:25 Cougar Town (4:22) (Allt er fertugum fært) 20:50 Off the Map (10:13) (Út úr korti) 21:35 Ghost Whisperer (21:22) (Draugahvíslarinn) 22:20 True Blood (3:12) (Blóðlíki) 23:20 Sex and the City (16:20) (Beð- mál í borginni) . 23:50 The Closer (2:15) (Málalok) 00:35 The Good Guys (2:20) (Góðir gæjar). 01:20 Sons of Anarchy (2:13) (Mótor- hjólaklúbburinn) 02:05 A Raisin in the Sun (Rúsína í sólinni) . 04:10 Medium (13:22) (Miðillinn) 04:55 The Simpsons (19:21) (Simpson fjölskyldan) Til að uppfylla hinstu óskir konu sinnar breytir Ned Flanders gömlum skemmtigarði í skemmtigarð til- einkaðan Guði, en garðurinn nær ekki vinsældum fyrr en gestirnir fara að sjá ýmis konar sýnir. 05:20 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dynasty (17:28) (e) Ein þekkt- asta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 09:30 Pepsi MAX tónlist 17:00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:45 How To Look Good Naked (6:8) (e) Stílistinn geðþekki Gok Wan brýtur múra útlits- dýrkunnar og aðstoðar ólíkar konur við að finna ytri sem innri fegurð. Sarah Myers þyngdist um 25 kíló eftir síðustu meðgöngu og aðstoðar Gok Wan hana við að losna við hluta þeirra. 18:35 America‘s Funniest Home Videos (4:50) (e) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:00 The Marriage Ref (12:12) (e) Bráðskemmtileg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínistinn Jerry Seinfeld er hugmyndasmiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Þetta er lokaþátturinn að sinni og sérfærðingarnir eru grínistinn Jim Breauer, sjónvarpskonan Kelly Ripa og leikkonan Demi Moore. 19:45 Will & Grace (22:27) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 Top Chef (12:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Þeir sem eftir eru þurfa nú að úrbeina og útbúa hina fullkomnu steik. 21:00 My Generation (7:13) Bandarísk þáttaröð í heimildamyndastíl sem fjallar um útskriftarárgang frá árinu 2000 í Texas. Þáttagerðarmenn heimsækja skólafélagana tíu árum síðar og sjá hvort draumar þeirra hafi brostið eða ræst. 21:50 The Bridge (6:13) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um lög- reglumanninn Frank og baráttu hans við spillingaröfl innan lög- reglunnar. Frank grípur til varna fyrir tvo lögreglumenn þegar þeir eru sakaðir um vítaverða vanrækslu. 22:40 The Good Wife (11:23) (e) 23:25 Californication (11:12) (e) 23:55 Hawaii Five-0 (23:24) (e) 00:40 Law & Order: Los Angeles (20:22) (e) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í borg englanna, Los Angeles. Morðingi ásakar lög- regluna um ólöglega handtöku sem hleypir öllu í bál og brand innan rannsóknardeildarinnar. 01:25 CSI (22:23) (e) 02:10 Will & Grace (22:27) (e) 02:30 Pepsi MAX tónlist 16:15 Pepsi mörkin 19:50 Undankeppni EM (England - Holland) 23:40 Undankeppni EM (England - Holland) Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 10. ágúst S jónvarpsstöðin ABC hefur pantað hand- rit að sjónvarpsþátt- um um lögfræðinginn Mickey Haller. Ekki er langt síðan Matthew McConaug- hey fór með hlutverk Hallers í myndinni The Lincoln Lawyer en velgengni myndarinnar er kveikjan að þáttaröðinni. Myndin og væntanlegir þættir eru byggðir á bókum Michaels Connelly um Haller. Connelly hefur þegar skrif- að fimm bækur um Lincoln- lögfræðinginn en kvikmynd- in var byggð á fyrstu bókinni og því af nægu efni að taka. The Lincoln Lawyer fékk fínar móttökur. Aðsókn var þokka- leg en myndin fékk nánast eingöngu góða dóma gagn- rýnenda. Connelly skrifar nú hand- ritið að fyrsta þættinum ásamt John Romano sem skrifaði handrit myndarinn- ar. Fyrir þá sem þekkja ekki söguna er skrifstofa Hallers Lincoln-bifreið hans og ver hann skjólstæðinga sem þykja ekki fínn pappír. Hver þáttur mun fjalla um eitt mál lög- fræðingsins. ABC vill gera sjónvarpsþætti byggða á bókum Michaels Connelly: Lincoln-lögfræðingurinn Krossgátan Wußte-es-besser dv.is/gulapressan Borgarahreyfing - in memoriam Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 deilur ------------ kramdar hryllamaðka nærðuvinna karldýr flutti borg ------------- sekk grafa skanki ------------ óvissu rot fugl ------------ ármynni spann súrefni tímabilúrgangur samdar fiskarnir kyrrð bögglarnirBúvara 19:30 The Doctors (167:175) (Heimilis- læknar) 20:15 Gilmore Girls (2:22) (Mæðg- urnar) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 The Middle (24:24) (Miðjumoð) 22:15 Bones (19:23) (Bein) 23:00 Entourage (6:12) (Viðhengi) 23:30 Daily Show: Global Edition 23:55 Gilmore Girls (2:22) (Mæðg- urnar). 00:40 The Doctors (167:175) (Heimilis- læknar) 01:20 Fréttir Stöðvar 2 02:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:20 World Golf Championship 2011 (2:4) 11:20 Golfing World 12:10 Golfing World 13:00 World Golf Championship 2011 (2:4) 17:05 PGA Tour - Highlights (29:45) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (31:42) 19:20 LPGA Highlights (10:20) Vikulegur þáttur með öllu því besta í kvennagolfinu. Sýnt er frá nýjustu mótunum. 20:40 Champions Tour - Highlights (15:25) 21:35 Inside the PGA Tour (32:42) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2006 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Björn Jón Bragason formaður frjálshyggju- félagsins 20:30 Veiðisumarið Bender og félagar heimsækja Leirvogsá og Rangárnar 21:00 Fiskikóngurinn Kristján Berg elskar að elda fisk 21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur Ólafsson ÍNN 08:05 Stuck On You (Óaðskiljanlegir) 10:00 Picture This (Ímyndaðu þér þetta) 12:00 Red Riding Hood (Rauðhetta) 14:00 Stuck On You (Óaðskiljanlegir) 16:00 Picture This (Ímyndaðu þér þetta) 18:00 Red Riding Hood (Rauðhetta) 20:00 Duplicity (Leikið tveimur skjöldum) 22:05 Even Money (Peningafíkn) 00:00 Lonely Hearts (Einmana sálir) 02:00 Texas Chainsaw Massacre: The Beginning (Texas-keðju- sagamorðinginn: Upphafið) 04:00 Even Money (Peningafíkn) . 06:00 Old School (Gamli skólinn) Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 18:00 Season Highlights (Season highlights 2004 - 2005) 19:00 PL Classic Matches (Everton - Liverpool, 2000) 19:30 PL Classic Matches (Leeds - Newcastle, 2001) 20:00 Football Legends (Pele) 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 21:00 Liverpool - Valencia 22:45 Everton - Man. Utd. McConaughey Ekki hefur verið ráðið í nein hlutverk ennþá en nokkuð öruggt er að McConaughey eða aðrir úr myndinni muni kom þar við sögu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.