Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2011, Blaðsíða 31
Afþreying | 31Miðvikudagur 10. ágúst 2011
16.10 Golf á Íslandi (8:14) Golfþættir
fyrir alla fjölskylduna, þá sem
spila golf sér til ánægju og
yndisauka jafnt sem þá sem
æfa íþróttina af kappi. Þætt-
irnir fjalla um almennings- og
keppnisgolf á Íslandi og leitast
er við að fræða áhorfandann
um golf almennt, helstu reglur
og tækniatriði auk þess sem
við kynnumst íslenskum
keppniskylfingum og fylgjumst
með Íslensku golfmótaröðinni. e.
16.40 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Gurra grís (5:26) (Peppa Pig)
17.25 Sögustund með Mömmu
Marsibil (7:52) (Mama
Mirabelle‘s Home Movies)
17.40 Einmitt þannig sögur (3:10)
(Just So Stories)
17.55 Geymslan Brynhildur og Kristín
Eva fá það verkefni að taka til í
geymslunni í gamla skólanum
sínum. Þar er fullt af skemmti-
legum hlutum og verkefnum,
að ógleymdum myndum sem
svífa út í loftið þegar ýtt er á þar
til gerðan takka. Tiltektin situr
því oft á hakanum. Endurflutt
úr Morgunstundinni okkar frá
í vetur. Umsjón: Kristín Eva
Þórhallsdóttir og Brynhildur
Björnsdóttir.
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Skassið og skinkan (18:20)
(10 Things I Hate About You)
Bandarísk þáttaröð um tvær afar
ólíkar systur og ævintýri þeirra.
Meðal leikenda eru Lindsey
Shaw, Meaghan Martin, Ethan
Peck og Nicholas Braun.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Grillað (5:8) Matreiðslumenn-
irnir Völundur Snær Völundars-
son, Sigurður Gíslason og
Stefán Ingi Svansson töfra fram
girnilegar krásir. Framleiðandi:
Gunnar Konráðsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
20.10 Gaukur Dagskrá um Ólaf
Gauk Þórhallsson, einn helsta
brautryðjanda dægurtónlistar
á Íslandi. Hann var gítarleikari,
útsetjari og hljómsveitarstjóri
en jafnframt mikilvirkur laga- og
textahöfundur. Leitað er fanga
í safni Sjónvarpsins. Fjölmargir
tónlistarmenn auk hans sjálfs
flytja tónlist hans og texta
auk þess sem sýnd eru brot úr
viðtalsþáttum. Umsjón og dag-
skrárgerð: Andrés Indriðason.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.10 Sönnunargögn (7:13) (Body
of Proof) Bandarísk sakamála-
þáttaröð. Meinafræðingurinn
Megan Hunt fer sínar eigin leiðir
í starfi og lendir iðulega upp á
kant við yfirmenn sína. Aðalhlut-
verkið leikur Dana Delany.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð (Criminal Minds
IV) Bandarísk þáttaröð um sér-
sveit lögreglumanna sem hefur
þann starfa að rýna í persónu-
leika hættulegra glæpamanna
til þess að reyna að sjá fyrir og
koma í veg fyrir frekari illvirki
þeirra. Meðal leikenda eru Joe
Mantegna, Thomas Gibson og
Shemar Moore. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.10 Þrenna (7:8) (Trekant) Hispurs-
laus norsk þáttaröð um ungt fólk
og kynlíf.
23.40 Fréttir Endursýndur fréttatími
frá klukkan tíu.
23.50 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Waybuloo, Harry og Toto, Hvellur
keppnisbíll, Gulla og grænjaxl-
arnir, Ógurlegur kappakstur
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (8:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll
heldur áfram mannlífsrann-
sóknum sínum, tekur hús á
áhugaverðu fólki og kynnist
því eins og honum einum er
lagið. Þátturinn hefur hlotið flest
verðlaun sjónvarpsþátta í sögu
Edduverðlaunanna
10:55 The Mentalist (8:23)
(Hugsuðurinn)
11:45 Gilmore Girls (7:22) (Mæðg-
urnar) Lorelai Gilmore er einstæð
móðir sem býr í góðu yfirlæti í
smábænum Stars Hollow ásamt
dóttur sinni Rory. Þar rekur hún
gistiheimili og hugsar vel um vini
og vandamenn.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
Fylgjumst nú með lífinu í
Ramsey-götu en þar þurfa íbúar
að takast á við ýmis stór mál
eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina,
gráa fiðringinn og mörg mörg
fleiri.
13:00 School of Life (Skóli lífsins)
Áhrifamikil gamanmynd
með hjartaknúsaranum Ryan
Reynolds í hlutverki kennara sem
dettur óvart inn í harða keppni
um vinsældir við annan starfs-
mann skólans og áður en langt
um líður fer sú keppni rækilega úr
böndunum.
15:00 The O.C. 2 (22:24) (Orange-
sýsla) Orange-sýsla í Kaliforníu
virðist vera friðsæl paradís þar
sem lífið leikur við bæjarbúa.
Þegar við kynnumst þeim betur
koma hins vegar leyndarmálin í
ljós.
15:45 Barnatími Stöðvar 2 Apa-
skólinn, Ógurlegur kappakstur,
Waybuloo, Hvellur keppnisbíll
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (Simpson-fjöl-
skyldan)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa
Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni
dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Two and a Half Men (9:24)
(Tveir og hálfur maður)
19:40 Modern Family (12:24)
(Nútímafjölskylda)
20:05 Royally Mad (Konunglegt
brjálæði)
20:50 The Closer (3:15) (Málalok)
21:35 The Good Guys (3:20) (Góðir
gæjar)
22:20 Sons of Anarchy (3:13) (Mótor-
hjólaklúbburinn)
23:10 The Whole Truth (7:13) (Allur
sannleikurinn)
23:55 Lie to Me (19:22) (Lygalausnir)
00:40 Damages (12:13) (Skaðabætur)
01:20 The Happening (Atburðurinn)
02:50 Peaceful Warrior (Friðsæll
stríðsmaður)
04:45 The Closer (3:15) (Málalok)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur
þar sem Rachael Ray fær til sín
góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:40 Dynasty (18:28) Ein þekktasta
sjónvarpsþáttaröð veraldar.
Þættirnir fjalla um olíubaróninn
Blake Carrington, konurnar í lífi
hans, fjölskylduna og fyrirtækið.
17:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
18:10 My Generation (7:13) (e)
Bandarísk þáttaröð í heim-
ildamyndastíl sem fjallar um
útskriftarárgang frá árinu 2000
í Texas. Þáttagerðarmenn
heimsækja skólafélagana tíu
árum síðar og sjá hvort draumar
þeirra hafi brostið eða ræst.
19:00 Real Housewives of Orange
County (6:17) Raunveruleika-
þáttaröð þar sem fylgst er með
lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta
bæjarfélagi Bandaríkjanna.
19:45 Whose Line is it Anyway?
(32:42) Bráðskemmtilegur
spunaþáttur þar sem allt getur
gerst.
20:10 Rules of Engagement (15:26)
Bandarísk gamanþáttaröð um
skrautlegan vinahóp. Timmy
langar mikið að ganga í sönghóp
en gengur illa að leyna því enda
fær hann að heyra það þegar
það kemst upp.
20:35 Parks & Recreation (14:22)
Bandarísk gamansería með Amy
Poehler í aðalhlutverki. Leslie
reynir að bæla niður ást sína á
Ben þegar Chris sendir þau tvö í
ferðalag.
21:00 Running Wilde (10:13)
Bandarísk gamanþáttaröð
frá framleiðendum Arrested
Development. Steve er spenntur
þegar gamall skólafélagi kíkir í
heimsókn. Fljótlega verður hann
þó afbrýðisamur þegar Emmy
fellur fyrir honum.
21:25 Happy Endings (10:13)
Bandarískir gamanþættir.
Alex og Dave eru par sem eiga
frábæran vinahóp. Alex dregur
Penny með sér á löng og ströng
stelpukvöld og Dave sannfærir
Max um að hjálpa sér að hafa
upp á náunganum sem eyðilagði
brúðkaupið hans.
21:50 Law & Order: Los Angeles
(21:22) Bandarískur sakamála-
þáttur um störf rannsóknar-
lögreglumanna og saksóknara
í borg englanna, Los Angeles.
Gestir í afmælisveislu eru barðir
til dauða. Aðeins einn gestanna
komst af en fáar vísbendingar
gera TJ og Morales erfitt fyrir.
22:35 The Good Wife (12:23) (e)
Endursýningar frá byrjun á fyrstu
þáttaröðinni um góðu eigin-
konuna Aliciu. Ung íþróttahetja
deyr eftir að hafa tekið of stóran
skammt af verkjalyfjum. Alicia er
fengin til að verja lækninn sem
skrifaði upp á lyfseðilinn. Peter
fær slæmar fréttir í fangelsið.
23:20 Californication (12:12) (e)
23:50 In Plain Sight (6:13) (e)
00:35 CSI (23:23) (e)
01:20 Smash Cuts (20:52) (e)
01:45 Law & Order: LA (21:22) (e)
02:30 Pepsi MAX tónlist
16:30 Undankeppni EM
(England - Holland)
20:00 Sumarmótin 2011
(Pæjumót TM)
20:45 Einvígið á Nesinu
21:40 Pepsi deildin (FH - Keflavík)
23:30 Pepsi mörkin
Fimmtudagur 11. ágúst
Þ
etta byrjar á sunnudag-
inn,“ segir Guðmundur
Benediktsson, knatt-
spyrnuspekingur á Stöð
2 Sport 2, en hann mun í vetur
stýra Sunnudagsmessunni
ásamt Hjörvari Hafliðasyni.
Þáttur þeirra félaga vakti mikla
lukku í fyrravetur en í honum
er farið yfir allt það helsta sem
gerist í enska boltanum.
„Ég held að það hafi bara
tekist ágætlega í fyrra. Við
fengum fín viðbrögð og það er
kannski þess vegna sem þátt-
urinn er áfram.“ Guðmundur
segir að þátturinn verði með
svipuðu sniði áfram og munu
þeir félagarnir fá til sín hina
ýmsu gesti í þáttinn. „Það verða
þó nokkrar nýjungar þó ég
geti nú ekki gefið of mikið upp
um þær. Það verður nýtt útlit á
þættinum og þess háttar.“
Þá segir Guðmundur að
áfram verði valinn leikmað-
ur, stjóri og pappakassi um-
ferðarinnar. „Spúsa vikunn-
ar verður einnig þarna en ég
fékk að heyra það óþvegið í
vetur ef hana vantaði. Það var
eins og flestir söknuðu þess
ef hana vantaði. Einhverjum
gæti fundist þetta karlremba
en ég held að það séu nú ekki
bara körlum sem finnst gam-
an að sjá fallegar konur. Ég
held að konur hafi nú alveg
gaman af því líka. Það er líka
nóg af fallegum körlum þann-
ig að það ætti að vera eitthvað
fyrir alla.“
Guðmundur býst við hörku-
spennandi tímabili og vonar að
leikur Manchester-liðanna um
liðna helgi gefi tóninn. „Þetta
lítur vel út miðað við þann
leik.“ Guðmundur átti þó von á
að meira líf yrði á leikmanna-
markaðnum. „Ég held reyndar
að það eigi mikið eftir að gerast
ennþá.“
Gummi Ben og Hjörvar Hafliða á Stöð 2 Sport 2 í vetur:
Áfram messað á sunnudögum
Sudoku
Grínmyndin
Erfið
Miðlungs
Auðveld
Töff! Eða, þú veist ... ekki.
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:55 The Doctors (168:175)
20:35 In Treatment (42:43)
(In Treatment)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 Hot In Cleveland (4:10)
(Heitt í Cleveland)
22:10 Cougar Town (4:22)
22:35 Off the Map (10:13) (Út úr korti)
23:20 Ghost Whisperer (21:22)
(Draugahvíslarinn)
00:05 True Blood (3:12) (Blóðlíki)
01:05 In Treatment (42:43)
(In Treatment)
01:30 The Doctors (168:175)
(Heimilislæknar)
02:10 Fréttir Stöðvar 2
03:00 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:00 World Golf Championship
2011 (3:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 World Golf Championship
2011 (4:4)
16:40 Golfing World
17:35 Inside the PGA Tour (32:42)
18:00 PGA Championship 2011 (1:4)
23:00 Golfing World
23:50 US Open 2008 - Official Film
00:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Eru hlut-
deildarsjóðir leið til endurreisnar
atvinnulífsins .Árni Geir Pálsson
MBA
21:00 Einar Kristinn og sjávar-
útvegur 8. þáttur.Þorvaldur
Garðarsson skipstjóri á Sæunni
Sæmundsdóttur frá Þorlákshöfn
21:30 Kolgeitin Sigtryggur Bogomil
font Baldursson og gestir
ÍNN
08:00 Top Secret
(Hernaðarleyndarmál)
10:00 Uptown Girl
(Hástéttarstúlkan)
12:00 Abrafax og sjóræningjarnir
14:00 Top Secret
(Hernaðarleyndarmál)
16:00 Uptown Girl
(Hástéttarstúlkan)
18:00 Abrafax og sjóræningjarnir
20:00 Old School (Gamli skólinn)
22:00 The Darwin Awards
(Darvin-verðlaunin)
00:00 Dirty Sanchez: The Movie
02:00 Jindabyne
04:00 The Darwin Awards
(Darvin-verðlaunin)
06:00 Her Best Move
(Hennar besti leikur)
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
18:00 PL Classic Matches
(Chelsea - Man Utd, 1999)
18:30 Ensku mörkin - neðri deildir
(Football League Show)
19:00 Season Highlights (Season
highlights 2004 - 2005)
19:55 Heimur úrvalsdeildarinnar
(Premier League World)
20:25 Football Legends (Raul)
20:50 Goals of the season
(Goals of the Season 2010/2011)
21:45 PL Classic Matches
(Arsenal - Liverpool, 2003)
22:15 Bolton - Newcastle
9 7 2 8 3 6 5 1 4
5 3 8 4 1 2 9 6 7
1 4 6 5 7 9 2 3 8
3 8 7 9 2 1 4 5 6
6 5 1 7 4 3 8 9 2
2 9 4 6 5 8 1 7 3
4 2 9 1 6 7 3 8 5
7 1 3 2 8 5 6 4 9
8 6 5 3 9 4 7 2 1
2 6 8 4 5 9 3 7 1
9 7 4 6 1 3 8 2 5
5 1 3 7 8 2 9 6 4
8 2 5 9 3 6 1 4 7
3 4 6 1 7 8 2 5 9
1 9 7 2 4 5 6 8 3
6 5 9 3 2 4 7 1 8
4 3 1 8 6 7 5 9 2
7 8 2 5 9 1 4 3 6
2 6 8 4 5 9 3 7 1
9 7 4 6 1 3 8 2 5
5 1 3 7 8 2 9 6 4
8 2 5 9 3 6 1 4 7
3 4 6 1 7 8 2 5 9
1 9 7 2 4 5 6 8 3
6 5 9 3 2 4 7 1 8
4 3 1 8 6 7 5 9 2
7 8 2 5 9 1 4 3 6