Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2011, Blaðsíða 32
0-3 8/6 3-5 8/7 3-5 10/7 3-5 7/5 5-8 8/6 0-3 10/8 0-3 12/10 3-5 9/7 3-5 12/8 3-5 11/9 0-3 13/11 0-3 12/10 0-3 13/11 3-5 14/11 0-3 11/8 3-5 10/8 3-5 11/9 3-5 10/9 0-3 10/7 0-3 10/8 0-3 11/8 3-5 12/10 0-3 10/8 3-5 11/10 5-8 7/5 5-8 10/9 0-3 13/11 0-3 11/8 5-8 13/11 3-5 14/12 0-3 14/11 0-3 10/9 5-8 10/9 5-8 12/9 0-3 14/10 0-3 12/10 5-8 13/11 3-5 14/11 0-3 12/10 0-3 11/8 0-3 11/10 0-3 10/8 3-5 10/8 3-5 11/8 5-8 9/6 0-3 12/10 0-3 10/8 0-3 11/8 0-3 12/8 0-3 13/7 3-5 13/10 3-5 12/10 5-8 12/9 0-3 14/12 0-3 14/11 0-3 12/10 0-3 12/8 3-5 11/7 3-5 13/8 3-5 10/6 5-8 10/7 0-3 10/7 0-3 10/8 3-5 9/5 Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 10.–11. ágúst 2011 90. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. Kænan veitingastofa – Óseyrarbraut 2 Hafnarfirði – Sími: 565-1550 kaenan@simnet.is Heimilismatur í hádeginu Ekki enn málað sig út í horn! Fyrirsæta í bílslysi n Fyrirsætan Bryndís gyða Michelsen, sem vakið hefur töluverða athygli erlendis, lenti í bílslysi í Vancouver í Kanada á mánudagskvöld. „Uppi á spítala í Vancouver, lenti í bílslysi og fékk höfuðhögg. Bíð eftir niður- stöðu úr sneiðmynd,“ sagði Bryndís Facebook-vinum sínum skömmu eftir atvikið. Bryndís slapp þó án alvarlegra meiðsla en hún mun hafa vankast nokkuð þegar bifreið var ekið aftan á bifreiðina sem hún var í. Bryndís hefur verið á ferð og flugi í allt sumar og meðal annars tekið þátt í fegurðarsam- keppnum í Tyrk- landi og Þýska- landi. 84 ára málarameistari í fullu fjöri n guðmundur á. Auðbjörnsson er líklega elsti starfandi málarameistari landsins É g kann betur við það að gera svona smávegis, þar sem ég hef heilsu til þess,“ segir Guðmundur Á. Auðbjörns- son, málarameistari á Eski- firði, sem er ennþá að vinna ýmsa málningarvinnu bæði innnan- og utanhúss, enda þótt hann verði 84 ára í haust. Guðmundur er senni- lega elsti starfandi málarameistari landsins og segist sjálfur hafa starf- að í yfir 70 ár. „Ætli ég sé ekki búinn að vera að vinna í hátt í sjötíu ár. Ég byrjaði að vinna með föður mínum þegar ég var unglingur,“ segir Guðmundur sem segist kunna betur við að hafa eitthvað fyrir stafni en að vera að- gerðarlaus. Þegar blaðamaður spyr hann hvort eiginkonu hans finnist ekki miður að hafa hann ekki heima við, segir hann og hlær: „Ég held að henni sé alveg sama.“ Þessa dagana starfar hann aðal- lega fyrir sveitarfélagið Fjarðabyggð og sinnir verkefnum á vegum þess. „Ég vinn svona 5 til 6 tíma á dag hjá Fjarðabyggð og í frystihúsinu að- eins,“ segir hann. Nýlega stóð hann uppi í margra hæða stillans við að þrífa og lakka síðan yfir listaverk sem prýðir frystigeymslu Eskju hf. í miðbæ Eskifjarðar. Listaverkið er freska eftir Baltasar og sýnir þróun í atvinnumálum Eskfirðinga á 20. öld þegar sjávarútvegurinn var aðalat- vinnugreinin. Guðmundur, sem er Eskfirðing- ur í húð og hár, var farsæll sveitar- stjórnarmaður áratugum saman og síðar í bæjarstjórn Eskifjarðar og sat þar fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins í níu kjörtímabil, eða 36 ár. „Ég var sveitarstjórnarmaður í níu kjörtímabil – meginhlutann af ævinni. Ég byrjaði um tvítugt í þessu, þá voru þetta aðallega kvöld- fundir. Þetta var þá bara aukavinna sem maður lagði á sig. Ég er stolt- ur af mörgu sem við gerðum, þetta gekk allt saman vel fyrir sig.“ Hefur starfað í 70 ár sem málari Guðmundur hefur starfað á Eskifirði í hátt í 70 ár. Hann verður 84 ára og segist njóta þess að hafa eitthvað fyrir stafni. Mynd eMil tHorArensen <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Hvað segir veðurfræð- ingurinn? Það er ekkert nema blíða í kortunum. Eina sem skyggir á er þessi fallandi hiti, austanlands sérstaklega. Þá er vætutíð um helgina á austan- verðu landinu. Veðurspá fyrir landið í dag Hæg austlæg eða breytileg átt. Léttskýjað um mest allt land, en hætt við þokulofti með norður- ströndinni. Hiti 8 –17 stig, hlýjast á vesturhelmingi landsins. Veðurspá fimmtudagsins Hæg breytileg átt. Skýjað norð- an og austan til, annars bjart veður. Hiti 10–15 stig, hlýjast í innsveitum að deginum. Horfur á föstudag: Norðlægar áttir, 3–8 m/s. Skýjað með köflum norðan og austan til, annars bjart veður. Hiti 8–16 stig, hlýjast á Suðurlandi. Helgin: Væta á austurhelmingi landsins, þurrt á vesturhelm- ingnum og milt að deginum. Bætir heldur í vind, einkum á sunnudeginum, og heldur þungbúnara. Hiti 8–16 stig, hlýj- ast syðra. Enn blíða þó mishlýtt sé V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Fim Fös lau sun Fim Fös lau sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Veðurhorfur næstu daga Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U Hægviðri og léttskýjað. Líkur á að þykkni upp undir kvöld. Milt að deginum. +14° +7° 3 1 05:02 22:02 á morgun Sólríkt verður sunnan megin í álfunni og Evrópubúar eru nú margir þar á slóðum í ágúst þegar sumarleyfin standa sem hæst. 17/15 18/15 21/18 20/18 19/15 18/15 23/18 29/25 14/11 21/18 23/18 14/12 18/14 22/19 23/17 31/22 15/11 16/11 22/15 17/15 17/15 22/18 22/18 30/25 17/14 20/18 23/18 15/12 18/14 21/18 23/18 30/24 Mið Fim Fös Lau 18 18 19 21 20 17 27 29 Miðvikudagur klukkan 15.00 14 12 123 16 14 12 8 10 1416 18 14 5 8 4 Hætt við þokulofti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.