Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2011, Blaðsíða 30
30 | Afþreying 15. ágúst 2011 Mánudagur
dv.is/gulapressan
16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Húrra fyrir Kela (37:52)
(Hurray for Huckle)
17.43 Mærin Mæja (27:52)
(Missy Mila Twisted Tales)
17.51 Artúr (8:20) (Arthur)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Með okkar augum (6:6) Í þess-
ari þáttaröð skoðar fólk með
þroskahömlun málefni líðandi
stundar með sínum augum og
spyrja þeirra spurninga sem þeim
eru hugleiknastar hverju sinni.
Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 E-efni í matvælum –
Bindiefni (3:3) (E Numbers:
An Edible Adventure) Bresk
heimildaþáttaröð. Matarblaða-
maðurinn Stefan Gates fjallar
um E-efni í matvælum og kemst
að forvitnilegum niðurstöðum.
21.10 Leitandinn (37:44) (Legend of
the Seeker) Bandarísk þáttaröð
um ævintýri kappans Richards
Cyphers og dísarinnar Kahlan
Amnell. Meðal leikenda eru Craig
Horner, Bridget Regan, Bruce
Spence og Craig Parker. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum
er fjallað um Íslandsmótið í
fótbolta karla. Umsjónarmaður
er Hjörtur Hjartarson.
23.15 Liðsaukinn (13:32) (Rejsehol-
det) Dönsk spennuþáttaröð um
sérsveit sem er send um alla
Danmörk að hjálpa lögreglu
á hverjum stað að upplýsa
erfið mál. Höfundar eru þau Mai
Brostrøm og Peter Thorsboe
sem líka skrifuðu Örninn og
Lífverðina. Meðal leikenda eru
Charlotte Fich, Mads Mikkelsen
og Lars Brygmann. Þættirnir
hlutu dönsku sjónvarpsverð-
launin og Emmy-verðlaunin.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna.
00.15 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.50 Fréttir Endursýndur fréttatími
frá klukkan tíu.
01.00 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæs-
irnar frá Madagaskar, Kalli litli
Kanína og vinir, Bratz stelpurnar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (10:175) (Heimilis-
læknar) .
10:15 Smallville (13:22) (Smallville)
11:00 Hamingjan sanna (7:8)
11:45 Wipeout USA (Buslugangur
USA)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
Fylgjumst nú með lífinu í
Ramsey-götu en þar þurfa íbúar
að takast á við ýmis stór mál
eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina,
gráa fiðringinn og mörg mörg
fleiri.
13:00 Frasier (4:24) (Frasier) Sígildir
og margverðlaunaðir gaman-
þættir um útvarpsmanninn Dr.
Frasier Crane.
13:25 American Idol (43:43)
15:00 ET Weekend (Skemmtana-
heimurinn) Fremsti og frægasti
þáttur í heimi þar sem allt það
helsta sem gerðist í vikunni í
heimi fína og fræga fólksins er
tíundað á hressilegan hátt.
15:50 Barnatími Stöðvar 2 Bratz
stelpurnar, Kalli litli Kanína og
vinir, Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
Fylgjumst nú með lífinu í
Ramsey-götu en þar þurfa íbúar
að takast á við ýmis stór mál
eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina,
gráa fiðringinn og mörg mörg
fleiri.
17:55 The Simpsons (20:22)
(Simpson-fjölskyldan)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa
Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni
dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn
fara yfir helstu tíðindi dagsins
úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþrótta-
pakki og veðurfréttir.
19:06 Veður
19:15 Two and a Half Men (10:24)
(Tveir og hálfur maður)
19:40 Modern Family (13:24)
(Nútímafjölskylda)
20:05 Extreme Makeover: Home
Edition (22:25) (Heimilið tekið í
gegn)
20:50 Love Bites (1:8) (Ástin er lævís
og lipur)
21:35 Nikita (22:22)
22:20 Weeds (6:13) (Grasekkjan)
22:50 It‘s Always Sunny In Phila-
delphia (4:13) (Sólin skín í
Fíladelfíu)
23:15 The Middle (24:24) (Miðjumoð)
23:35 How I Met Your Mother
(20:24) (Svona kynntist ég
móður ykkar)
00:00 Bones (19:23) (Bein)
00:45 Entourage (6:12) (Viðhengi)
02:45 Into the Storm (Stormurinn)
Mögnuð mynd um forsætis-
ráðherraár Churchills í Seinni
heimstyrjöldinni.
04:20 Human Target (9:12)
(Skotmark)
05:05 The Simpsons (20:22)
(Simpson-fjölskyldan)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray e Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
08:45 Pepsi MAX tónlist
17:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
18:10 Top Chef (12:15) e Bandarískur
raunveruleikaþáttur þar sem
efnilegir matreiðslumenn þurfa
að sanna hæfni sína og getu í
eldshúsinu. Þeir sem eftir eru
þurfa nú að úrbeina og útbúa
hina fullkomnu steik.
19:00 Psych (1:16) e Bandarísk
gamanþáttaröð um ungan
mann með einstaka athyglis-
gáfu sem þykist vera skyggn og
aðstoðar lögregluna við að leysa
flókin sakamál. Þetta er fjórða
þáttaröðin um félagan Shawn
og Gus. Í fyrsta þættinum eru í
skíðafríi í Vancouver í Kanada
þegar þeir rekast á listaverkaþjóf
sem Lassiter hefur verið að
eltast við í þrjú ár. Þeir komast
fljótt að því að hann er klókari
en flestir aðrir og það er enginn
barnaleikur að góma hann. Cary
Elwes leikur þjófinn.
19:45 Will & Grace (24:27) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og Grace
sem er gagnkynhneigður innan-
hússarkitekt.
20:10 One Tree Hill (16:22) Bandarísk
þáttaröð um hóp ungmenna
sem ganga saman í gegnum
súrt og sætt. Stúlkurnar fara í
heimsókn til Haley í tilefni af því
að hún er ófrísk. Brooke langar í
kjölfarið að ættleiða barn.
20:55 Hawaii Five-0 - LOKAÞÁTTUR
(24:24) Bandarísk þáttaröð
sem byggist á samnefndnum
spennuþáttum sem nutu mikilla
vinsælda á sjöunda og áttunda
áratugnum. McGarret og félagar
eru á höttunum eftir stórglæpa-
manninum Wo Fat sem sjálfur
leitar hefnda. Sérsveitin nýtur
ekki stuðnings ríkisstjórans og
er mögulegt að hún verði lögð
niður. Ekki missa af æsispenn-
andi lokaþætti Hawaii Five-0.
21:45 CSI: New York (9:22) Bandarísk
sakamálasería um Mac Taylor
og félaga hans í tæknideild lög-
reglunnar í New York. Líkfundur
í Central Park sviptir hulunni af
gömlu hneykslismáli sem teygir
anga sína víða.
22:35 The Good Wife (13:23) e
23:20 Dexter (1:12) e Endursýningar
frá byrjun á fjórðu þáttaröðinni
um dagfarsprúða morðingjann
Dexter Morgan sem drepur bara
þá sem eiga það skilið. Núna er
Dexter kominn með fjölskyldu
og það eina sem hann þráir er
smátími... til að drepa. Frank
Lundy snýr aftur til Miami í leit
að raðmorðingja sem hefur skilið
eftir sig blóðuga slóð í áratugi.
00:10 Law & Order: Criminal Intent
(12:16) e -
01:00 Will & Grace (24:27) (e) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og Grace
sem er gagnkynhneigður innan-
hússarkitekt.
01:20 Hawaii Five-0 (24:24) e -
02:05 Pepsi MAX tónlist
07:00 Supercopa 2011
(Real Madrid - Barcelona)
15:25 Supercopa 2011
(Real Madrid - Barcelona)
17:10 Valitor bikarinn 2011
(Þór - KR)
19:00 Pepsi deildin
21:15 Sumarmótin 2011
(Pæjumót TM)
22:00 Pepsi mörkin
23:10 Pepsi deildin
01:00 Pepsi mörkin
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 15. ágúst
L
eikkonan Roseanne Barr
undirbýr nú endurkomu
sína á sjónvarpsskjáinn
en leikkonan góðkunna
lék aðalhlutverkið í þáttunum
Roseanne á tíunda áratugnum.
Þættirnir voru gríðarlega vin-
sælir og einhverjir þeir vinsæl-
ustu þann áratuginn.
Roseanne ætlar þó ekki að
blása lífi í gömlu þættina held-
ur ætlar hún að skrifa handrit-
ið að og leika aðalhlutverkið í
nýjum þáttum sem munu heita
Downwardly Mobile. Þætt-
irnir mun fjalla um venjulega
bandaríska fjölskyldu sem lifir
á erfiðum tímum og hefur ekki
mikinn pening á milli hand-
anna. Alls ekki ósvipað þátt-
unum Roseanne.
Þó þetta sé endurkoma
Rose anne í „primetime“ sjón-
varp eins og það kallast vestra
þá byrjaði hún einnig með
raunveruleikaþátt í vor sem
nefnist Roseanne’s Nuts. Þætt-
irnir munu tengjast að ein-
hverju leyti en þeir hafa fengið
nokkuð gott áhorf þrátt fyrir
slaka dóma.
Skrifar og leikur aðalhlutverkið í þáttunum Downwardly Mobile:
Roseanne aftur á skjáinn
Krossgátan
Smákóngaríkið
dv.is/gulapressan
Sérstaða
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
vaður kúgun 2 eins kvendýrið ílát
samda
------------
ofkæling
sælgæti
elgur
hnappur
2 eins
bára
gruna
------------
keyri
hrós
óskemmt
eyða
hrylla
frá
------------
tré
veifu
------------
drolla
áunnið
2 einsmjög
Persóna úr
texta Ása í Bæ
19:30 The Doctors (1:175)
(Heimilislæknar)
20:15 Ally McBeal (18:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 The Whole Truth (8:13)
(Allur sannleikurinn)
22:30 Lie to Me (20:22) (Lygalausnir)
23:15 Damages (13:13) (Skaðabætur)
00:00 Ally McBeal (18:22)
00:45 The Doctors (1:175)
(Heimilislæknar)
01:25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt
það heitasta í bíóheiminum,
hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru.
01:50 Fréttir Stöðvar 2
02:40 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 PGA Championship 2011 (4:4)
12:40 Golfing World
13:30 PGA Championship 2011 (4:4)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Championship 2011 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour - Highlights
(15:25)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Heilsan
er mikilvægust
20:30 Golf fyrir alla Fleiri góð ráð hjá
Brynjari og Óla Má
21:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og
frumkvöðlar Íslands
21:30 Eldhús meistarana Sjávar-
bars-jarlinn á ferð og flugi
ÍNN
Stöð 2 Sport 2
07:00 WBA - Man. Utd.
14:45 Fulham - Aston Villa
16:35 Sunnudagsmessan
17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
18:50 Man. City - Swansea
21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
22:00 Ensku mörkin - neðri deildir
22:30 Man. City - Swansea
08:00 The Wedding Singer
(Brúðkaupssöngvarinn)
10:00 Meet Dave (Hér er Dave)
Bráðskemmtileg gamanmynd
með Eddie Murphy í hlutverki
geimskips sem lendir á jörðinni
og er stjórnað af agnarsmáum
geimverum.
12:00 Kapteinn Skögultönn Teikni-
mynd um Kaptein Skögultönn
sem allir hræðast.
14:00 The Wedding Singer
(Brúðkaupssöngvarinn)
16:00 Meet Dave (Hér er Dave)
18:00 Kapteinn Skögultönn
20:00 The Black Dahlia
22:00 Once Upon a Time In the West
(Eitt sinn í Villta vestrinu)
00:40 The Dead One (Hinir dauðu)
Hryllingsmynd af bestu gerð.
02:10 The Lodger (Leigjandinn)
04:00 Once Upon a Time In the West
(Eitt sinn í Vilta vestrinu)
06:40 Men in Black (Menn í svörtu)
Stöð 2 Bíó
Roseanne Snýr aftur í nýjum þætti
sem er ekki ósvipaður þeim gamla.