Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2011, Blaðsíða 30
30 | Afþreying 22. ágúst 2011 Mánudagur dv.is/gulapressan 16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Húrra fyrir Kela (38:52) (Hurray for Huckle) 17.43 Mærin Mæja (28:52) (Missy Mila Twisted Tales) 17.51 Artúr (9:20) (Arthur) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Konur í eldlínunni (1:4) (UN Women - Women on the Frontline) Heimildaþáttaröð um ofbeldi gegn konum og stúlkum í Nepal, Tyrklandi, Kongó og Kólumbíu. 18.52 Leggðu systrum þínum lið (1:4) Þorsteinn Bachmann kynnir starfssemi UN Women. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Undur sólkerfisins – Ríki sólarinnar (1:5) (Wonders of the Solar System) Heimildamynda- flokkur frá BBC. Hér er nýjustu kvikmyndatækni beitt til þess að sýna stórfengleg náttúruundur í geimnum. 21.10 Leitandinn (38:44) (Legend of the Seeker) Bandarísk þáttaröð um ævintýri kappans Richards Cyphers og dísarinnar Kahlan Amnell. Meðal leikenda eru Craig Horner, Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmótið í fótbolta karla. Umsjónarmaður er Hjörtur Hjartarson. 23.15 Liðsaukinn (14:32) (Rejseholdet) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarpsverð- launin og Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.45 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá Madagaskar, Kalli litli Kanína og vinir, Tommi og Jenni 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (15:175) 10:15 Smallville (14:22) (Smallville) 11:00 Hamingjan sanna (8:8) 11:45 Wipeout USA (Buslugangur USA) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 American Idol (3:39) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 14:20 American Idol (4:39) 15:05 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli Kanína og vinir, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Tommi og Jenni 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (21:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr póli- tíkinni, menningunni og mann- lífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:06 Veður 19:15 Two and a Half Men (12:24) (Tveir og hálfur maður) 19:40 Modern Family (17:24) (Nútíma- fjölskylda) 20:05 Extreme Makeover: Home Edition (23:25) (Heimilið tekið í gegn) 20:50 Love Bites (2:8) (Ástin er lævís og lipur) Frábærir rómantískir gamanþættir þar sem allt er látið flakka um nútímaástar- sambönd frá framleiðendum Sex and the City, Love Actually og Bridget Jones Diary um ástina og allt það brjálæði sem hún fær okkur til að gera. 21:35 Big Love (1:9) (Margföld ást) 22:30 Weeds (7:13) (Grasekkjan) 22:55 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (5:13) (Sólin skín í Fíladelfíu) 23:15 Two and a Half Men (1:16) (Tveir og hálfur maður) 23:40 How I Met Your Mother (21:24) 00:00 Bones (20:23) (Bein) 00:45 Come Fly With Me (1:6) (Fljúgðu með mér) 01:15 Entourage (7:12) (Viðhengi) 01:40 Human Target (10:12) (Skotmark) Ævintýralegir spennuþættir um mann sem er hálfgerð ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. Grínspenna í anda Chuck, Louise og Clark og Quantum Leap. Þættirnir koma úr smiðju McG sem er einmitt maðurinn á bak við Chuck og Charlie‘s Angels myndirnar en þættirnir eru byggðir á vinsælum myndasögum. 02:25 Gettin‘ It (Að fá það) 04:00 Rails & Ties (Brautir og bönd) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Pepsi MAX tónlist 17:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:10 Top Chef (13:15) (e) 19:00 Psych (3:16) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Shawn og Gus halda í villta vestrið þegar undarlegir atburðir gerast í litlum kúrekabæ fyrir túrista. Fógetinn á staðnum telur að það sé reimt í bænum. Lassiter fær Shawn og Gus til að komast að því hvað er á seiði í bænum áður en það er um seinan. James Brolin leikur fógetann. 19:45 Will & Grace (27:27) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 One Tree Hill (17:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Haley er ófrísk og reynir að skipuleggja allt milli himins og jarðar áður en barnið kemur í heiminn. Á sama tíma eiga Julian og Brooke í vandræðum með ættleiðingar. 20:55 Parenthood (1:22) Bráð- skemmtileg þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Adam reynir með litlum árangri að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs á meðan Zeek hefur viðgerðir á nokkru sem hann hefur engann skilning á. 21:40 CSI: New York (10:22) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Það eru jól í borginni sem aldrei sefur en þegar gluggaskreyting er afhjúpuð kemur í ljós að ekki er allt með felldu. 22:30 The Good Wife (17:23) (e) 23:15 Dexter (5:12) (e) Endursýningar frá byrjun á fjórðu þáttaröðinni um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Dexter er í hefndarhug og er staðráðinn í að finna Trinity-morðingjann. 00:05 Law & Order: Criminal Intent (13:16) (e) Bandarískir spennu- þættir sem fjalla um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í New York. Pókerspilari flækist í morðrannsókn þegar skuldir hans við vafasama lánadrottna koma honum í klandur. 00:55 Will & Grace (27:27) (e) 01:15 Pepsi MAX tónlist 17:15 EAS þrekmótaröðin 17:45 Pepsi deildin (KR - Stjarnan) Bein útsending frá leik KR og Stjörnunnar í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 20:00 Spænska deildin - upphitun 21:00 Pepsi mörkin 22:10 Pepsi deildin (KR - Stjarnan) 00:00 Pepsi mörkin Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 22. ágúst S kelfilegt sjálsvíg eigin- manns einnar stjörn- unnar í raunveruleika- þættinum The Real Housewives of Beverly Hills hefur vakið upp spurningar um hættuna sem fylgir þeirri skyndilegu og oft óvægu frægð sem fylgir þátttöku í raunveru- leikaþáttum. Í vikunni bár- ust fréttir af andláti auðjöf- ursins Russells Armstrong, eiginmanns Taylor Armstrong, einnar af „raunverulegu hús- mæðrunum“ en Russell fannst í glæsivillu við Mulholland Drive. Talið er að um sjálfsvíg hafi verið að ræða. Samkvæmt sálfræðingn- um Jeffrey Schwartz, höfundi bókarinnar You Are Not Your Brain, getur raunveruleikasjón- varp verið virkilega hættulegt. „Jafnvel kvikmyndastjörnur komast að því að þótt margt í lífinu verði auðveldara með aukinni frægð þá verður annað erfiðara. Það eru ýmsar dökkar hliðar á frægðinni. Ef þú ert ekki nógu ánægður með líf þitt muntu eiga virkilega erfitt þeg- ar það er komið undir smásjá fjölmiðlanna. Fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir getur þessi blanda verið lífshættuleg,“ segir Schwartz en fréttir af skilnaði Armstrong-hjónanna höfðu birst á síðum slúðarblaða vik- urnar fyrir andlát hans auk sögusagna um ofbeldi í fortíð hans. Armstrong er hins veg- ar langt frá því að vera fyrsta raunveruleikastjarnan sem sviptir sig lífi. Á síðasta ári stökk kokkurinn Joe Cerniglia út í opinn dauðann af brú en Cerniglia var einn þátttak- enda í Kitchen Nightmares árið 2007. Þremur árum áður skaut Rachel Brown sig en hún hafði tekið þátt í þætti Gordons Ramsey, Hell‘s Kitchen. Fleiri slíkar fréttir hafa borist. Óvenjulegur fjöldi stjarna sem hafa öðlast frægð eftir raunveruleikaþætti hafa framið sjálfsmorð. Raunveruleikaþættir hættulegir Krossgátan Þráinn battlari dv.is/gulapressan Ryð Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 rifna naglar álitinn smurt fanga meiða geimvera kvendýr ------------ kámaðan 2 eins ytra aulann tóm hunskast ílátin óðagotkonungs-ríki fuglinn ------------ kona líffæri sprikl ------------ bera Ganga af göflunum 19:30 The Doctors (6:175) 20:15 Ally McBeal (19:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 The Whole Truth (9:13) Nýtt og spennandi lögfræðidrama. Kathryn Peale er metnaðar- fullur saksóknari í New York. Jimmy Brogan er vinur hennar frá því þau voru við nám saman í Yale-háskólanum og er virtur verjandi í borginni. Bæði eru þau mikið keppnisfólk og áköf í að sinna vinnu sinni vel og berjast fyrir skjólstæðinga sína. Í hverjum þætti kynnumst við báðum hliðum á málunum sem eykur spennu áhorfandans um sekt eða sakleysi fram á síðustu mínútu. 22:30 Lie to Me (21:22) (Lygalausnir) 23:15 Game of Thrones (1:10) 00:20 Ally McBeal (19:22) 01:05 The Doctors (6:175) 01:45 Sjáðu 02:10 Fréttir Stöðvar 2 03:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 06:40 Wyndham Championship 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Wyndham Championship (4:4) 17:00 US Open 2006 - Official Film 18:00 Golfing World 18:50 Wyndham Championship (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2008 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Skólar byrjaðir og þá skólaeldhús líka 20:30 Golf fyrir alla Góð ráð hjá Brynjari og Óla Má 21:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og frumkvöðlar Íslands 21:30 Eldhús meistarana Sjávarbar- sjarlinn grillar og grillar ÍNN 07:00 The Things About My Folks 08:35 When Harry Met Sally 10:10 Ghosts of Girlfriends Past 12:00 Beethoven‘s Big Break 14:00 When Harry Met Sally 16:00 Ghosts of Girlfriends Past 18:00 Beethoven‘s Big Break 20:00 The Things About My Folks 22:00 Pan‘s Labyrinth 00:00 Lonely Hearts (Einmana sálir) 02:00 Dirty Sanchez: The Movie 04:00 Pan‘s Labyrinth 06:00 Land of the Lost Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 07:00 Bolton - Man. City 14:45 Aston Villa - Blackburn 16:35 Sunnudagsmessan 17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 18:50 Man. Utd. - Tottenham Bein útsending frá leik Manchester United og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni. 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 22:30 Man. Utd. - Tottenham Raunveruleikastjörnur Hjónin Russell og Taylor höfðu rifist á síðum slúðurblaðanna síðustu vikurnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.