Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2011, Blaðsíða 26
26 | Afþreying 19. september 2011 Mánudagur
dv.is/gulapressan
16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Húrra fyrir Kela (42:52) (Hurray
for Huckle)
17.43 Mærin Mæja (32:52) (Missy Mila
Twisted Tales)
17.51 Artúr (13:20) (Arthur)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Doktor Ása (1:8) (Dr. Åsa II)
Sænsk þáttaröð um heilsu og
heilbrigðan lífsstíl.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Undur sólkerfisins – Fram-
andi líf (5:5) (Wonders of the
Solar System) Heimildamynda-
flokkur frá BBC. Hér er nýjustu
kvikmyndatækni beitt til þess að
sýna stórfengleg náttúruundur í
geimnum.
21.10 Leitandinn 7,8 (42:44) (Legend
of the Seeker) Bandarísk
þáttaröð um ævintýri kappans
Richards Cyphers og dísarinnar
Kahlan Amnell. Meðal leikenda
eru Craig Horner, Bridget Regan,
Bruce Spence og Craig Parker.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum
er fjallað um Íslandsmótið í
fótbolta karla. Umsjónarmaður
er Hjörtur Hjartarson.
23.15 Réttur er settur 6,9 (12:25)
(Raising the Bar) Bandarísk
þáttaröð um gamla skólafélaga
úr laganámi sem takast á fyrir
rétti. Meðal leikenda eru Mark-
Paul Gosselaar, Gloria Reuben,
Currie Graham, Jane Kaczmarek
og Melissa Sagemiller.
00.00 Kastljós Endursýndur þáttur
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (35:175)
10:20 Smallville (18:22)
11:05 Mercy (4:22)
11:50 Wipeout USA
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (18:39)
14:20 American Idol (19:39)
15:05 ET Weekend
15:45 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons (8:22)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa
Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni
dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (20:24)
19:45 Modern Family (9:24)
20:10 Extreme Makeover: Home
Edition (16:25)
21:35 Love Bites (6:8)
22:20 Big Love (5:9)
23:15 Weeds (11:13)
23:45 It‘s Always Sunny In
Philadelphia (9:13) Fjórða
þáttaröð þessarar skemmtilegu
gamanþáttaraðar sem fjallar
um fjóra vini sem reka saman
bar en eru alltof sjálfumglaðir
til að geta unnið saman án þess
að til árekstra komi, upp á hvern
einasta dag. Danny DeVito leikur
stórt hlutverk í þáttunum en
hann er óþolandi faðir tveggja
úr hópnum og er stöðugt að gera
þeim lífið leitt.
00:10 Two and a Half Men (5:16)
00:35 Mike & Molly (1:24) (Mike og
Molly) Stórskemmtilegir róman-
tískir gamanþættir úr smiðju
Chuck Lorre og fjalla um Mike
og Molly, tvo ofurvenjulega og
viðkunnalega einstaklinga sem
kynnast á fundi fyrir fólk sem
glímir við matarfíkn, og verða
ástfangin upp fyrir haus.
00:55 Chuck 8,1 (1:24) Chuck
Bartowski er mættur í fjórða sinn
hér í hörku skemmtilegum og
hröðum spennuþáttum. Chuck
var ósköp venjulegur nörd sem
lifði afar óspennandi lífi allt þar
til hann opnaði tölvupóst sem
mataði hann á öllum hættu-
legustu leyndarmálum CIA.
Hann varð þannig mikilvægasta
leynivopn sem til er og örlög
heimsins hvíla á herðum hans.
01:40 Come Fly With Me (5:6)
02:10 Entourage (11:12)
02:40 Stories from the Edge of
Free Speech (Málfrelsi gegn
þjóðaröryggi) Heimildarmynd
þar sem lögfæðingurinn Martin
Garbus fer í gegnum þróun á
hugmyndinni um málfrelsi í sögu
Bandaríkjanna. Hann fjallar
einnig um rétt hins almenna
borgara til málfrelsis eftir
hryðjuverkin 11. september gegn
þjóðaröryggi. Það er dóttir hans
Liz Garbus sem gerði myndina.
03:55 Afterworld
04:20 Das Leben der Anderen(Líf
annarra)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur
þar sem Rachael Ray fær til sín
góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:50 Game Tíví (1:14) (e) Sverrir Berg-
mann og Ólafur Þór Jóelsson
fjalla um allt það nýjasta í tölvu-
leikjaheiminum.
17:20 Rachael Ray Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
18:05 Life Unexpected (2:13) (e)
Bandarísk þáttaröð sem notið
hefur mikilla vinsælda. Cate og
Baze fara á fund með skólastjór-
anum þar sem kemur í ljós að Lux
er ekki að standa sig sem skyldi.
18:50 America‘s Funniest Home
Videos - OPIÐ (8:48) Bráð-
skemmtilegur fjölskylduþáttur
þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19:15 Rules of Engagement - OPIÐ
(6:13) (e) Bandarísk gamansería
um skrautlegan vinahóp.
Audrey reynir að efla sjálfstraust
lummulegrar vinkonu sinnar með
því að ljúga því að hún sé meðal
þeirra kvenna sem Jeff langar að
sofa hjá ef hann væri ekki með
Audrey.
19:40 Hæ Gosi - OPIÐ (1:6) (e) Íslensk
gamanþáttarröð sem fékk
frábærar viðtökur í sumar.
20:10 One Tree Hill (21:22) Bandarísk
þáttaröð um hóp ungmenna
sem ganga saman í gegnum
súrt og sætt. Hópurinn klofnar í
tvennt. Annar helmingurinn fer í
útilegu á meðan hinn leggur land
undir fót og heldur til Puerto
Rico þar sem Quinn fékk sérstakt
ljósmyndaverkefni.
20:55 Parenthood (5:22)
21:40 CSI: New York (14:22)
22:30 Dexter 9,2 (9:12) (e) Fimmta
þáttaröðin um dagfarsprúða
morðingjann Dexter Morgan
sem drepur bara þá sem eiga
það skilið. Dexter kemur á fundi
með Chase til að komast að
sannleikanum um samband
hans við Lumen. Óvæntur gestur
sem kemur í heimsókn á eftir að
draga dilk á eftir sér.
23:20 Law & Order: Special Victims
Unit (1:24) (e) Bandarísk
sakamálaþáttaröð um sérdeild
lögreglunnar í New York borg
sem rannsakar kynferðis-
glæpi. Vinátta skapast milli
fórnarlambs og bjargvættar.
Rannsókn máls fórnarlambsins
gefur til kynna að raðnauðgari
gangi laus.
00:05 Psych (11:16) (e)
00:45 Outsourced 7,6 (1:22) (e) Todd
er venjulegur millistjórnandi
hjá fyrirtæki sem selur smádót
í gegnum símasölu. Dag einn
þegar hann mætir til vinnu
er honum sagt að verkefnum
símaversins hafi verið útvistað
til Indlands og hann eigi að flytja
þangað til að hafa yfirumsjón
með því. Todd ákveður að slá til
og mætir til Indlands í vinnuna
þar sem loftslagið er öðruvísi,
menningin önnur og fólkið
frábrugðið því sem hann á að
venjast.
01:10 Pepsi MAX tónlist
07:00 Pepsi mörkin
08:15 Pepsi mörkin
16:10 Pepsi deildin
18:00 Pepsi mörkin
19:15 Spænski boltinn (Levante - Real
Madrid)
21:00 Spænsku mörkin
21:55 Kraftasport 2011 (Grillhús-
mótið)
22:35 NBA úrslitin (Dallas - Miami)
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 19. september
P
eter Tolan, handrits-
höfundur hinna vin-
sælu þátta Rescue Me,
en sýningum á þeim
þáttum lauk í Bandaríkjunum
í sumar, opinberaði í útvarps-
viðtali um helgina að hann
væri búinn að skrifa handrit
að nýrri mynd, byggða á þátt-
unum Baywatch sem gerðu
allt vitlaust á tíunda áratug
síðustu aldar.
Tolan segir handritið ekki
vera neitt grín en hann not-
ast þó ekki við sögur úr þátt-
unum sjálfum. Í handritinu
er nokkrum sinnum vitnað
í hluti sem gerðust í gömlu
þáttunum um strandverð-
ina en ekkert meira en það.
Þetta er ný hugmynd með
nýjum karakterum. „Þetta er
svo sannarlega grínmynd en
ekkert bull. Þetta er alvöru
mynd,“ segir Tolan.
Það voru auðvitað David
Hasselhoff og Pamela Ander-
son sem gerðu þættina að því
sem þeir voru á sínum tíma.
Þeim tveim stendur einmitt til
boða hlutverk í myndinni vilji
þau rifja upp lífið á ströndinni.
Í síðustu viku var sam-
þykkt að framleiða kvikmynd
eftir handritinu, þannig að
innan árs ætti að birtast á
hvíta tjaldinu ný mynd um
strandverðina í Kaliforníu.
Pamelu og Hasselhoff boðið hlutverk:
Ný mynd um strandverði
Krossgátan
Eitthvað-eitthvað fram á veginn…
dv.is/gulapressan
Nosferatu hreinsar nafn sitt
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
geimvera
-----------
kvendýr
áttu
hverfa
------------
dylja
nam
-----------
skjólan
2 eins mæltir
vitstola
form
rifið
tikkar
hæna
kjaftur
51
muldi flutti röltir veður 2 eins
dugleg
-----------
lækkun
glöggast
spíri
Úr
saumaskríninu.
19:30 The Doctors (115:175)
20:05 Wonder Years (1:6)
20:35 Wonder Years (2:6)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag (Ísland í dag)
21:50 Harry‘s Law (3:12)
22:35 The Whole (13:13)
23:20 Game of Thrones (5:10)
00:15 Wonder Years (1:6) (Bernsku-
brek) Sígildir þættir um Kevin
Arnold sem rifjar upp fjöruga
æsku sína á sjöunda áratugnum.
00:40 Wonder Years (2:6) (Bernsku-
brek) Sígildir þættir um Kevin
Arnold sem rifjar upp fjöruga
æsku sína á sjöunda áratugnum.
00:50 The Doctors (115:175)
01:45 Sjáðu
02:10 Fréttir Stöðvar 2
03:00 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
06:50 BMW Championship (4:4)
12:00 Golfing World
12:50 BMW Championship (4:4)
Nú fara línur að skýrast í úr-
slitakeppni PGA mótaraðarinnar
á BMW meistaramótinu sem
byggir á afar traustum grunni
frá árinu 1899. Dustin Johnson
sigraði mótið á síðatasta ári en
sjálfur Tiger Woods árið 2009
og 2007.
18:00 Golfing World
18:50 BMW Championship (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour - Highlights
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Getur
eitthvað verið syndsamlega gott
og líka holt?
20:30 Golf fyrir alla 2. Brynjar og Óli
Már spila Grafarholt 2.þáttur
21:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og
frumkvöðlar framtíðar
21:30 Eldum íslenskt Frú Margrét
skólastýra í Hússtjórn tekur
slátur
ÍNN
08:20 Full of It
10:00 Old Dogs
12:00 Happily N‘Ever After
14:00 Full of It
16:00 Old Dogs
18:00 Happily N‘Ever After
20:00 Changeling
22:20 Little Children
00:35 Men in Black
02:10 The Illusionist
04:00 Little Children
06:15 Angels & Demons
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
07:00 Man. Utd. - Chelsea
14:35 Everton - Wigan
16:25 Sunnudagsmessan
17:40 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
18:40 PL Classic Matches (Blackburn
- Chelsea, 2003)
19:10 Blackburn - Arsenal
21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
22:00 Ensku mörkin - neðri deildir
22:30 Fulham - Man. City