Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 12
10 allar þessar vörur samanlagðar 5.7 milj. kr., en 1912 6.7 milj. kr. Hækkunin 1 milj. kr. stafar svo að segja eingöngu af hækkun á vöruverðinu, en þar í reiknast ekki að eins innkaupsverðið á er- lendum markaði heldur einnig ílutningsgjald hingað til lands. Að því er útflutlu vöruna snertir stafar hækkunin á verðmagni hennar 1912 að eins að litlu leyti frá hækkun á vöruverði. Að vísu hefur verð á ýmsum landbúnaðarafurðum verið heldur hærra 1912 heldur en árið á undan, en aflur á móti hefur verð á sjáfar- afurðum verið heldur lægra og um þær vörur munar mest af út- fluttu vörunum. Á yfirlitunum hjer á undan um aðfluttar og útflultar vörur sjest að útfluttu vörurnar hafa æfinlega verið meira virði heldur en aðllutlu vörurnar, þegar verð aðfluttu vörunnar er miðað við inn- kaupsverð að viðbættum ílutningskostnaði, en ekki við útsöluverð. Af þessu má samt ekki draga þá ályktun, að landsmenn hafi á hverju ári auk aðíluttu vörunnar haft afgang af viðskiftunum við út- lönd, sem þeir hafi getað lagt upp. Vitanlega hefur svo ekki verið og liklega munu af viðskiftunum við útlönd fremur stafa skuldir lijá íslendingum heldur en hjá viðskiftamönnum þeirra. Hæði land- ið og Reykjavíkurbær hafa fengið lán erlendis og bankavaxtabrjef Landsbankans liafa verið seld erlendis. Af öllu þessu verður að greiða vexti og afborganir til útlanda, en hinsvegar munu erfend skuldabrjef ekki vera i eign íslendinga svo nokkru nemi þar í móti. Þegar aðílultu og útfluttu vörunni er jafnað saman verður að hafa það hugfast, að öllu meiri líkur eru til, að vanhöld sjeu á að- llultu vörunni í verslunarskýrslunum heldur en þeirri útfiullu, vegna þess að mestur Jduti útfiuttu vörunnar eru sjávarafurðir, sem svar- að er af útflutningstolli, en miklu minni hluti af aðfiuttu vörunni eru lollvörur, en skýrslurnar um tollvörurnar eru ábyggilegastar, þvi að þar má hafa hliðsjón af tollreikningunum og bæta við eftir þeim, því sem vantalið er. Annað atriði, sem kemur til greina, er það, að nokkur hluti af andvirði útflutlu vörunnar rennur alls ekki til landsmanna og verður því ekki varið til að borga með aðfluttu vör- una. Hvalveiðarnar og mikið af sildarveiðunum hjer við land hefur undanfarin ár verið rekið af útlendingum (Norðmönnum), sem ekki hafa verið búsettir lijer nema nokkurn hluta ársins, en hafa haft aðalbækistöð sína utanlands. Það sem þessir útlendu atvinnurek- endur hafa fengið fyrir úlfiuttar vörur umfram kostnaðinn við reksl- ur atvinnunnar hjer við land hefur því aldrei runnið inn í landið og verður ekki talið landsmönnum til tekna. Hversu miklum hluta af andvirði útfluttu vörunnar þetta nemur mun ekki auðvelt að á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.