Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 25

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 25
23 þus. kr. Frá Noregi fluttust vörur fj’rir 870 þús. kr., þar af trjá- viður fyrir 220 þús. kr., tunnur fyrir tæpl. 140 þús. kr. og salt fyrir rúml. 100 þús. kr., en útflultar vörur til Noregs námu framundir 1 milj. kr., mest fiskur og lýsi fyrir rúml. 700 þús. kr. og ennfremur saltkjöt fyrir tæpl. 190 þús. kr. Til Svíþjóðar fiuttist síld fyrir l,i milj. kr., en engar aðrar vörur. Aftur nam aðfiulningur þaðan að eins 400 þús. kr., þar af trjáviður fyrir 290 þús. kr. Frá Fýska- landi fluttust inn vörur fyrir lx/2 milj. kr., mest fatnaður og vefn- aður (fyrir 600 þús. kr.) og munaðarvörur, einkum sykur og kaffi (fyrir 300 þús. kr.). Útfluttar vörur til Þýskalands eru aflur á móti ekki teljandi. Arið 1912 námu útlluttar vörur til Spánar 3,i milj. kr. og tæpl. 1 milj. kr. til ítaliu. Var það alt saltfiskur. Þessi lönd eru ekki sjerstaklega tilgreind, að því er aðfiuttar vörur snertir, held- ur talin með wöðrum löndum«, en telja má líklegt, að mest af því salti, sem lalið er frá »öðrum löndum« og nam rúml. ]/2 milj. kr. árið 1912, muni vera frá Spáni. Af öðrum vörum, sem taldar eru frá »öðrum löndum«, er steinolía hæst, fyrir 200 þús. kr. Mun hún mestinegnis vera frá Ameríku. Við samanburð á íslensku verslunarskýrslunum við verslunar- skýrslur Dana og Norðmanna árið 1912 kemur fram eigi alllítill mismunur, þegar litið er á verðhæð aðfluttra vara til íslands frá Danmörku og Noregi og úlflultra vara til sömu landa. Vöruvið- skiftin milli Islands og Danmerkur námu 1912 (í þús. kr.). Frá Danmörku Frá Islandi til íslnnds til Danmerkur Eftir íslensku skýrslunum.. 5 806 6 367 — dönsku —»— 4 942 7 022 Og milli íslands og Noregs: Frá Noregi Frá íslandi til íslands til Noregs Eftir íslensku ský'rslunum .. 870 947 — norsku —»— 1 147 2 311 Ósamræmið lijer á milli virðist -vera mjög mikið. En aðgæt- andi er, að verðupphæðirnar í islensku skýrslunum annarsvegar og í dönsku og norsku skýrslunum hinsvegar eru ekki beinlínis sam- bærilegar, vegna þess að bæði hjer á landi og í Danmörku og Nor- egi er verð vörunnar tilgreint þegar hún er lögð á land eða fer úr landi. Þegar borið er saman verð vörunnar þar sem hún er ílutt út og þar sem hún er flutt inn, verður verðið hærra á síðari staðn- um, því að flutningskostnaðurinn er þá Iagður ofan á. Ef bera á saman skýrslur tveggja landa um vöruviðskiftin milli þeirra, er því miklu öruggara að hera saman þyngd eða mál vörunnar heldur en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.