Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Side 25
23
þus. kr. Frá Noregi fluttust vörur fj’rir 870 þús. kr., þar af trjá-
viður fyrir 220 þús. kr., tunnur fyrir tæpl. 140 þús. kr. og salt fyrir
rúml. 100 þús. kr., en útflultar vörur til Noregs námu framundir 1
milj. kr., mest fiskur og lýsi fyrir rúml. 700 þús. kr. og ennfremur
saltkjöt fyrir tæpl. 190 þús. kr. Til Svíþjóðar fiuttist síld fyrir l,i
milj. kr., en engar aðrar vörur. Aftur nam aðfiulningur þaðan að
eins 400 þús. kr., þar af trjáviður fyrir 290 þús. kr. Frá Fýska-
landi fluttust inn vörur fyrir lx/2 milj. kr., mest fatnaður og vefn-
aður (fyrir 600 þús. kr.) og munaðarvörur, einkum sykur og kaffi
(fyrir 300 þús. kr.). Útfluttar vörur til Þýskalands eru aflur á móti
ekki teljandi. Arið 1912 námu útlluttar vörur til Spánar 3,i milj.
kr. og tæpl. 1 milj. kr. til ítaliu. Var það alt saltfiskur. Þessi lönd
eru ekki sjerstaklega tilgreind, að því er aðfiuttar vörur snertir, held-
ur talin með wöðrum löndum«, en telja má líklegt, að mest af því
salti, sem lalið er frá »öðrum löndum« og nam rúml. ]/2 milj. kr.
árið 1912, muni vera frá Spáni. Af öðrum vörum, sem taldar eru
frá »öðrum löndum«, er steinolía hæst, fyrir 200 þús. kr. Mun hún
mestinegnis vera frá Ameríku.
Við samanburð á íslensku verslunarskýrslunum við verslunar-
skýrslur Dana og Norðmanna árið 1912 kemur fram eigi alllítill
mismunur, þegar litið er á verðhæð aðfluttra vara til íslands frá
Danmörku og Noregi og úlflultra vara til sömu landa. Vöruvið-
skiftin milli Islands og Danmerkur námu 1912 (í þús. kr.).
Frá Danmörku Frá Islandi
til íslnnds til Danmerkur
Eftir íslensku skýrslunum.. 5 806 6 367
— dönsku —»— 4 942 7 022
Og milli íslands og Noregs:
Frá Noregi Frá íslandi
til íslands til Noregs
Eftir íslensku ský'rslunum .. 870 947
— norsku —»— 1 147 2 311
Ósamræmið lijer á milli virðist -vera mjög mikið. En aðgæt-
andi er, að verðupphæðirnar í islensku skýrslunum annarsvegar og
í dönsku og norsku skýrslunum hinsvegar eru ekki beinlínis sam-
bærilegar, vegna þess að bæði hjer á landi og í Danmörku og Nor-
egi er verð vörunnar tilgreint þegar hún er lögð á land eða fer úr
landi. Þegar borið er saman verð vörunnar þar sem hún er ílutt
út og þar sem hún er flutt inn, verður verðið hærra á síðari staðn-
um, því að flutningskostnaðurinn er þá Iagður ofan á. Ef bera á
saman skýrslur tveggja landa um vöruviðskiftin milli þeirra, er því
miklu öruggara að hera saman þyngd eða mál vörunnar heldur en