Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 26

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 26
24 verðið. Það sjest nú líka, þegar borin er saman þyngd helstu vöru- tegundanna í viðskiftunum við Danmörku og Noreg, eins og hún er tilfærð í íslensku skýrslunum og í skýrslum Dana og Norðmanna, að munurinn verður ekki nærri eins mikill á þyngdinni sem á verð- inu. En munurinn er samt töluverður. Bæði af saltfiski og síld er miklu minna talið flutt hjeðan til Noregs í íslensku skýrslunum heldur en í þeim norsku og sama máli er að gegna um fleiri úl- flutningsvörur hjeðan, þó munurinn sje minni. Aftur á móti er miklu meira talið flutt til Danmerkur af saltfiski og sild og töluvert meira af fleiri útflutningsvörum i íslensku skýrslunum heldur en talið er í dönsku skýrslunum. Sama máli er að gegna um ýmsar aðfluttar vörur, að meir er talið af þeim frá Danmörku í íslensku skýrslunum heldur en i þeim dönsku, en aftur minna frá Noregi heldur en í þeim norsku. Þetta sýnir, að ýmsar vörur eru í íslensku skýrslunum taldar keyptar í Danmörku eða seldar til Danmerkur, sem í rauninnni eru keyptar í Noregi eða seldar til Noregs. Ef því sem þannig er ofaukið í Danmerkurdálkinum væri bætt við Noreg mundi ósamræmið milli íslensku skýrslnanna annarsvegar og dönsku og norsku skýrslnanna hinsvegar minka mikið, en alveg mundi það samt ekki hverfa. Verslunarskýrslur Svía fyrir árið 1912 eru enn ekki komnar hingað og verður því ekki sagl um, hve vel þær koma heim við ís- lensku skýrslurnar. En árið á undan, 1911, töldu þær töluvert meira aðfiutt af síld frá íslandi heldur en íslensku verslunarskýrsl- urnar og er þvi ekki ólíklegt, að hið sama verði upp á teningnum 1912. Það virðist svo sem allur sá fiskur og öll sú síld, sem hjeðan er ílutt, komi ekki fram i útflutningsgjaldsreikningunum. En vera má, að mismunurinn stafi af því, að Norðmenn og Svíar telji það i skýrslum sinum aðfiutt frá íslandi eða eitthvað af því, sem íiskað er af Norðmönnum og Svíum hjer við land, en aldrei lagt á land og því aldrei greitt neitt útflutningsgjald af. Verslunarskýrslur Breta telja viðskiftin við ísland og Grænland i einu lagi, en mestalt, ef ekki alt, sem þar er talið, mun eiga við ísland, því að grænlenska verslunin er einokunarverslun og öll í höndum Dana. Verslunarskýrslurnar bresku telja aðflutt frá íslandi og Græn- landi 1912 fyrir 3,4 milj. kr., og útfiutt til íslands og Grænlands fyrir 4,4 milj, kr., en íslensku skýrslurnar telja ílutt til Bretlands fyrir 3,2 milj. kr. og frá Bretlandi fyrir 5,5 milj. kr. Er þar ekki sjerlega mikið ósamræmi á milli, en bendir þó helst til, að i íslensku skýrsl- unum sjeu lleiri vörur taldar undir Bretlandi, en þar eiga að vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.