Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 22
20‘
1904 .......... 6 280 þús. kg 1 104 þús. kr.
1905 .......... 9 117 — — 1634 — —
1906 ........... 18 231 — — 3 079 — —
1907 ........... 19 336 — — 3 061 — —
1908 ........... 15 866 — — 2 259 — —
1909 ........... 16 694 — — 1 999 — —
1910 ........... 13 474 — — 1 608 — -
1911 ........... 10 488 — — 1 294 - —
1912....,....... 11 909 — — 1 897 — —
Síldarútflutningurinn var 1912 nærri ferfaldur á við það sem
hann var 1901, en 1906—1909 var hann mestur. A síðuslu árum
er einnig töluvert farið að ílytjasl út af síldarlýsi. IJess var fyrst
getið í verslunarskýrslunum 1911. Þá var talið úlflutt af því 581
þús. kg fyrir 164 þús. kr., en 1912 var útflutningurinn kominn upp
i 1,625 þús. kg fyrir rúml. 1 milj. kr. Meiri hlutinn af þessum
síldarútflutningi er ekki eign íslendinga heldur útlendinga, einkum
Norðmanna, sem stunda veiðar fyrir Norðurlandi á sumrin og leggja
þar allann á land. Þó mun hlultaka íslendinga i veiðum þessum
heldur fara vaxandi.
Hvalafurðirnar, sem allmikið hefur verið úlllutt af á und-
anförnum árum, liafa allar verið eign útlendinga, sem rekið hafa
hvalaveiðar hjer við land. En nú eru þær að leggjast niður. Arið
1907 voru útflultar hvalafurðir fyrir rúml. 2 milj. kr., en síðan hel-
ur útflutningurinn farið minkandi og var árið 1912 kominn niður í
400 þús. kr.
Landbúnaðarafurðir voru llultar úl árið 1901 fyrir 1,9 milj.
kr., en árið 1912 nam útflutningur þeirra 3,7 milj. kr. eða nálægl
tvöfaldri upphæðinni frá 1901. Útflutningurinn hefur skifst þánnig
síðustu árin (í þús. kr.):
Lifandi Kjöt, smjör, Gærur, skinn
skepnur 1‘eiti o.fl. Ull og liúðir
1904 .... ... 449 704 948 231
1905 .... ... 383 784 1 346 340
1906 .... ... 384 792 1 458 502
1907 .... ... 363 1 116 1 213 512
1908 .... ... 320 765 711 240
1909 .... ... 351 1 051 1 192 514
1910 .... ... 367 1 278 1 246 553
1911 .... ... 309 1 240 1 121 550
1912 .... ... 305 1 425 1 339 636
Af einstökum vörutegundum, sem útllutningur mest hefur auk-