Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Síða 22

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Síða 22
20‘ 1904 .......... 6 280 þús. kg 1 104 þús. kr. 1905 .......... 9 117 — — 1634 — — 1906 ........... 18 231 — — 3 079 — — 1907 ........... 19 336 — — 3 061 — — 1908 ........... 15 866 — — 2 259 — — 1909 ........... 16 694 — — 1 999 — — 1910 ........... 13 474 — — 1 608 — - 1911 ........... 10 488 — — 1 294 - — 1912....,....... 11 909 — — 1 897 — — Síldarútflutningurinn var 1912 nærri ferfaldur á við það sem hann var 1901, en 1906—1909 var hann mestur. A síðuslu árum er einnig töluvert farið að ílytjasl út af síldarlýsi. IJess var fyrst getið í verslunarskýrslunum 1911. Þá var talið úlflutt af því 581 þús. kg fyrir 164 þús. kr., en 1912 var útflutningurinn kominn upp i 1,625 þús. kg fyrir rúml. 1 milj. kr. Meiri hlutinn af þessum síldarútflutningi er ekki eign íslendinga heldur útlendinga, einkum Norðmanna, sem stunda veiðar fyrir Norðurlandi á sumrin og leggja þar allann á land. Þó mun hlultaka íslendinga i veiðum þessum heldur fara vaxandi. Hvalafurðirnar, sem allmikið hefur verið úlllutt af á und- anförnum árum, liafa allar verið eign útlendinga, sem rekið hafa hvalaveiðar hjer við land. En nú eru þær að leggjast niður. Arið 1907 voru útflultar hvalafurðir fyrir rúml. 2 milj. kr., en síðan hel- ur útflutningurinn farið minkandi og var árið 1912 kominn niður í 400 þús. kr. Landbúnaðarafurðir voru llultar úl árið 1901 fyrir 1,9 milj. kr., en árið 1912 nam útflutningur þeirra 3,7 milj. kr. eða nálægl tvöfaldri upphæðinni frá 1901. Útflutningurinn hefur skifst þánnig síðustu árin (í þús. kr.): Lifandi Kjöt, smjör, Gærur, skinn skepnur 1‘eiti o.fl. Ull og liúðir 1904 .... ... 449 704 948 231 1905 .... ... 383 784 1 346 340 1906 .... ... 384 792 1 458 502 1907 .... ... 363 1 116 1 213 512 1908 .... ... 320 765 711 240 1909 .... ... 351 1 051 1 192 514 1910 .... ... 367 1 278 1 246 553 1911 .... ... 309 1 240 1 121 550 1912 .... ... 305 1 425 1 339 636 Af einstökum vörutegundum, sem útllutningur mest hefur auk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.