Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2012, Blaðsíða 28
Svaf á hóteli úr gulli n Bjarni Harðarson, fyrrverandi þingmaður, er samkvæmt blogg- síðu sinni á leið til Pakistans þar sem hann hyggst dvelja næstu vikurnar. Á þriðjudag var hann staddur í Dúbaí og virtist ekki væsa um Bjarna. „Svaf á hóteli úr gulli,“ segir hann og bætir við að hann hafi vafrað um í ruglingslegri götumenningunni í Dúbaí. Hann segir að lokum að Ísland ætti frekar að snúa sér að furstadæmunum en ESB. „Hér kostar kaffibollinn ekki nema 20 krónur íslenskar og allir eru frekar brúnir á litinn sem þykir fínt.“ Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 18.–19. janúar 2012 7. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Goldfinger er besta Bond- myndin! Súludansmeyjar á Sinfó n Geiri á Goldfinger býður starfsstúlkum á james Bond-tónleika Sinfóníunnar Þ að má segja að óvenjulega lit- ríkur hópur gesta muni hlýða á tónleika Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands næstkomandi laugardagskvöld, en þá ætlar súlud- ansstaðakóngur Íslands, Ásgeir Þór Davíðsson betur þekktur sem Geiri á Goldfinger, að gera starfsstúlkum sínum glaðan dag og bjóða þeim á James Bond-tónleika hljómsveitar- innar. „Þetta eru allt konur sem eru í kringum klúbbinn,“ segir Ásgeir. „Þær vinna á staðnum og svo eru þetta líka vinkonur og allavegana.“ Alls eru þetta um tuttugu kon- ur og segir Ásgeir að mikil stemn- ing sé fyrir kvöldinu en fyrir tón- leikana fer hópurinn saman út að borða. „Við erum ekki alveg búin að ákveða hvert við förum út að borða, en ætli það verði ekki á Nordica eða Hótel Sögu og síðan verður farið á tónleikana klukkan tíu um kvöldið.“ Þema tónleikanna er eins og fyrr segir James Bond og mun hljóm- sveitin spila þekkt lög úr kvikmynd- unum en ásamt því munu lands- kunnir tónlistarmenn á borð við Pál Óskar og Siggu Beinteins syngja við lögin. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Ásgeir gerir vel við konurnar á Goldfinger en í fyrra bauð hann hópi súludansmeyja í Óperuna. „Ætli ég geri þetta ekki svona tvisv- ar á ári. Ég fer nú mikið með kon- urnar út að borða og svona hitt og þetta.“ Ásgeir segir að þetta sé hans leið til að láta starfsfólk sitt finna að hann meti það að verðleikum. „Ætli við mætum ekki bara í svona James Bond-búningum og tökum þetta alla leið,“ segir Ásgeir léttur að lokum. hanna@dv.is Er nokkuð svona heima hjá þér... Bara fagmennska! Örverur – Húsasótt – Húsasveppu r Hefur einhver verið veikur lengi... Nefrennsli, hálsbólga, magaverkir, höfuðverk ur. Ráðtak www.radtak.is | Síðumúla 37, 108 Reykjavík | Sími 588 9100 Láttu Ráðtak ástandsskoða íbúðina, fyrirtækið, sumarbústaðinn, farar- tækið, skipið, húsbílinn – áður en þú kaupir, leigir eða selur. Flottur á því Ásgeir Davíðsson, betur þekktur sem Geiri á Goldfinger, ætlar að bjóða starfsstúlkum og vinkonum út að borða og á sinfóníutónleika. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5-8 1/-1 5-8 1/-1 3-5 1/-1 5-8 -4/-6 5-8 2/1 0-3 2/1 5-8 3/1 5-8 0/-2 3-5 2/-0 5-8 3/1 0-3 1/-1 8-10 0/-2 5-8 1/-1 5-8 1/-1 5-8 3/1 8-10 0/-2 5-8 1/-1 5-8 -2/-3 3-5 -1-2 3-5 -4/-6 3-5 -1/-2 0-3 -1/-2 5-8 -1/-3 5-8 -3/-4 3-5 3/1 5-8 2/1 0-3 0/-1 10-12 -1/-2 5-8 -1/-3 5-8 1/-1 5-8 1/-1 8-10 0/-1 0-3 -1/-3 0-3 -4/-7 3-5 -3/-5 3-5 -10/-12 3-5 0/-1 0-3 -3/-4 10-12 0/-2 5-8 -2/-3 8-10 0/-2 5-8 0/-2 0-3 -3/-7 5-8 -5/-6 3-5 -10/-12 3-5 -7/-8 0-3 -1/-2 5-8 -2/-5 0-3 0/-2 0-3 -1/-4 3-5 -1/-2 3-5 -6/-8 3-5 1/-1 0-3 0/-2 3-5 2/1 5-8 0/-1 3-5 3/1 5-8 2/1 0-3 -1/-2 5-8 -3/-4 3-5 -4/-5 3-5 -2/-3 0-3 0/-1 5-8 -1/-4 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 6/1 -2/-8 0/-2 -6/-12 7/1 6/0 17/11 16/11 5/2 -3/-12 0/-2 -5/-6 8/5 6/-2 16/10 17/7 5/2 -1/-9 1/0 -2/-6 14/11 10/7 16/11 15/7 -8 Stíf norðvestanátt með snjókomu. 2° -1° 13 8 10:49 16:28 í dag Milt og gott veður verður í álfunni í dag. Bjart er yfir suður-Evrópu og ekki loku fyrir það skotið að menn geti sólað sig í veðri dagsins. Á Norður- löndunum er hins vegar ekkert sólbaðsveður! 6/1 -3/-10 3/0 -4/-7 12/2 13/5 17/11 16/6 Mið Fim Fös Lau Í dag klukkan 15 2 77 6 8 13 7 13 13 6 13 -6 16 0 -1 -1 0 -1 -1 -1 1 1 -2 -2 -7 13 25 10 10 8 25 15 10 10 18 10 Áköf ofankoma Hvað segir veðurfræðing- urinn? Það lítur mjög illa út með veð- ur sunnan- og austanlands. Mikil ofankoma er í þessu og horfur á stórhríð, einkum á heiðum og síðdegis, sunnan- og austanlands. Eitthvað blautara verður í þessu við sjóinn syðst seint í kvöld. Það er kólnandi veður og raun ekki annað að sjá en að hörku- vetur verði hér fram á föstu- dag. Reykjavík sleppur við mesta vindinn en ofankoma er í kortunum fyrir borgina. Í dag: Vestanstormur sunnan til á landinu, hvassast við suðurodda landsins og með ströndinni. Norðvestanstormur norðaustast og á austanverðu landinu þegar líður á daginn. Dregur úr vindi vestan til síðdegis eða undir kvöld. Lengst af hægari norðan og norðvestan til. Töluverð snjó- koma með stórhríð á fjallvegum, einkum norðaustan og austan til. Á morgun, fimmtudag: Norðvestan hvassviðri norðaust- an til, annars strekkingur. Snjó- koma norðanlands, él eystra, annars úrkomulítið og bjart með köflum. Frost 0–8 stig, mildast við sjóinn. Á föstudag: Suðaustan 5–10 m/s suðvestan- lands. Norðvestanstrekkingur norðaustan- og austanlands en lægir þegar líður á. Rigning eða slydda á annesjum sunnan og vestan til, annars snjókoma. Úrkomulítið að mestu annars staðar. Víðast frostlaust við sjó- inn sunnan og vestan til, annars frost 2–8 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.