Listin að lifa - 01.12.2015, Síða 18

Listin að lifa - 01.12.2015, Síða 18
Ráðstefna um farsæla öldrun: Frelsi - öryggi Öldrunaráð Islands hafði frumkvæði að því að halda ráðstefnu um Farsæla öldrun í Reykjavík í mars 2013. Mjög athyglisverðar niðurstöður komu úr því verkefni. Síðan var ákveðið að halda næstu ráðstefnu um farsæla öldrun á Akureyri og var hún 18. maí s.l. Samstarf var um ráðstefnuna milli Öldrunarráðs Islands, Akureyrarbæjar og Háskól- ans á Akureyri, ásamt Landssambandi eldri borgara og Félagi eldri borgara á Akureyri. Ráðstefnustjóri var Ingrid Kuhlman. Nú er komin út skýrsla um ráðstefnuna á Akureyri og helstu niður- stöður þar. Eg æda að velta fyrir mér ýmsum þeim áherslum sem komu þarna fram um hvað felst í farsælli öldrun. Frelsi var mönnum hugleikið, að hafa það frelsi sem skapast þegar fólk hætdr í fasd vinnu. Hafa frelsi til að sinna áhugamálum. Elliárin eru að mad fundarmanna kærkominn tími til að setja sjálfan sig í fyrsta sæti. Gott sé að geta ráðið sínum tíma sjálfur og njóta lífsins á sinn eigin hátt. Hins vegar skipdr líka miklu máli að halda góðri heilsu, að hafa góða heilsu bæði andlega og líkamlega er lykillinn að því að vera virkur í eigin lífi og geta notíð þess sem h'fið býður upp á. Það skiptir h'ka máh að grípa þau tækifæri sem gefast, ekki vera hræddur við breytingar. Oryggi er hka eitt af því sem við viljum búa við. Öryggi í búsetu, öryggi - virðing Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, varajormaóur Oldrunarráðs Islands. í fjármálum. Að við fáum læknisþjón- ustu þegar við þurfum á að halda. Að í boði sé heimaþjónusta svo við getum búið heima sem ahra lengst. Það tel ég vera eitt stærsta mál okkar um þessar mundir. Öldruðum fjölgar, þeir eru almennt heilsuhraustari en forfeður okkar, sem unnu margir erfið líkamleg störf. Það verður að vera í boði góð að- stoð heima fyrir sem sveitarfélagið á að veita þegar þörf er á. Það er samkvæmt þeim lögum sem gilda í landinu. Fyrstu lög um félagsþjónusm sveitarfélaga eru frá árinu 1982 og enn eru sveitarfélögin ekki öh farin að uppfyUa þær skyldur sem þau lög lögðu þeim á herðar. Lífeyrir frá opinbera kerfinu þarf að uppfyUa lágmarksframfærslu, sérstak- lega fyrir þá sem hafa ekki getað áunnið sér réttindi í k'feyrissjóðum. Það er enn á meðal okkar fólk og sérstaklega kon- ur sem sinntu uppeldi barna og fóru seint út á vinnumarkaðinn og voru þá í láglaunastörfum. Þær eiga ekkl mikinn rétt í k'feyrissjóðum og þar þurfa okkar sameigUegu sjóðir að leggja af mörkum svo fólk sé ekki fast í fátæktargUdru. Þetta er ekki stór hópur eUih'feyrisþega og því ætti að vera hægt að gera vel við hann. Þessi hópur fer minnkandi á næstu árum vegna þess að aUtaf eykst það hlutfaU sem k'feyrissjóðirnir legggja til k'feyrismála. En þarna er fólk sem nær tæplega endum saman og við því á að bregðast ekki seinna en núna. Virðing er eitt sem mönnum varð tíðrætt um á ráðstefnunni. Fundarmenn töldu samfélagið eiga að meta aldraða að verðleikum og hta á þá sem auðlind. Vinna þurfi gegn aldursfordómum og minnka neikvæðni í garð þeirra. Koma eigi fram við þá sem einstakhnga en ekki sem einsleitan hóp. Samfélagið eigi ekki að flokka fólk eftir aldri. Allt of oft verðum við eldri borgarar þess vör að samfélagið telur sig ekki þurfa að taka tilht til okkar skoðana, sem dæmi þá erum við htið spurð í skoðanakönn- unum. Eldra fólk sést ekki mikið í sjón- varpi allra landsmanna RUV. Helst að sjáist í mynd aftan á fólk í flókaskóm að keyra göngugrind á hjúkrunar heim- Ui. Þurfum við kannski að fara að gera úttekt á því hvernig málefnum aldraðra er sinnt á RÚV? Slysavarnir eldri borgara: Glöggt er gests augað Heilsan er öUum dýrmæt en slys geta haft langvarandi áhrif á hana. Slys hjá eldri borgurum hafa oft alvarlegri af- leiðingar en hjá þeim sem yngri eru. Tölur sýna að 75% slysa hjá þeim sem eldri eru eiga sér stað innan veggja heimilisins. Ýmislegt er hægt að gera tíl að fyrirbyggja þessi slys en ein einfald- asta og áhrifaríkasta leiðin er að fara yfir öryggismál heimihsins og lagfæra það sem getur skapað hættu. Algengustu slysin hjá eldri borgurum eru faUslys í svefnherbergjum eða setustofu. Flest eru tengd þáttum eins og hálum gólf- um, lélegri lýsingu og lausum mottum. Afleiðingar faUslysa geta verið alvar- legar fyrir eldri einstakUnga, þau geta dregið úr h'kamlegri færni og hfsgæðum. Þörf á aðstoð getur aukist auk þess sem sálræn áhrif faUs eru oft töluverð. Kvennasveitin Dagbjörg Reykjanesbæ hóf fyrir nokkrum árum að heimsækja eldri borgara í sínu bæjarfélagi og í fram- haldi af því hafa aðrar slysavarnadeUdir innan Slysavarnafélagsins Landsbjargar einnig farið í heimsóknir til eldri borg- ara. Þetta verkefni sýndi að þörf var á landsátaki til að vekja athygU á þessu mildlvæga málefni. Því ákvað félagið að fara í samstarf við Öryggismiðstöðina um árlegar heimsóknir tíl eldri borg- ara um land aUt. Ekki er raunhæft að heimsækja aUa eldri borgara heldur var ákveðið að velja einhvern einn aldur og varð úr að þeir sem verða 76 ára á árinu var boðin heimsókn. Ástæðan er sú að tölur frá slysaskrá Islands sína að með- alaldur þeirra sem leita til slysadeUdar LSH vegna óhappa er 75 ára hjá körlum og 77 ára hjá konum og slysum fjölgar hlutfaUslega með hækkandi aldri. Slysa- 18

x

Listin að lifa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.