Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2013, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2013, Blaðsíða 24
24 Afþreying 12. ágúst 2013 Mánudagur Blackfish hefur áhrif n Sögulok teiknimyndar endurskrifuð F ramleiðslufyrirtækið Pixar hefur endurskrif- að sögulok framhalds- myndar um dáðafisk- inn Nemo, Finding Dory. Það var ákveðið eftir að sýnd var heimildamynd sem gagnrýn- ir sædýragarðinn SeaWorld harkalega fyrir að stefna starfsmönnum sínum í hættu með ógætilegri meðferð á dýrum. Í heimildamyndinni Black- fish er kafað ofan í sviplegt dauðsfall þjálfara í SeaWorld sem lést eftir skyndilega árás háhyrningsins Tilikum sem hann annaðist. Heimildamyndagerðar- menn halda því fram að árásin hafi verið óhjákvæmi- leg, háhyrningurinn hafi gerst árásarhneigður eftir fjölmörg ár í haldi dýragarðsins í ónátt- úrulegu umhverfi sem veldur dýrinu mikilli streitu. Viðbrögð SeaWorld voru klaufaleg, þeir sögðu að um slys hefði verið að ræða. Dawn hefði hrasað út í laugina og drukknað. Áhorf- endur sögðu aðra sögu og einn þeirra átti myndband af atburðinum sem vitnaði um hvað raunverulega hafði gerst. Tilikum hafði drepið Dawn. Miklar deilur hafa orðið vegna sýningar myndarinn- ar á milli heimildamynda- gerðarmannanna og aðstand- enda SeaWorld síðan myndin var frumsýnd. Samkvæmt starfsmanni Pixar-framleiðslufyrirtækisins voru sögulokin í sædýragarði en síðan hin umdeilda heim- ildamynd var frumsýnd var ákveðið að endurskrifa þann kafla og í nýjum kafla fara sjávardýrin ekki til dvalar í sæluríkum sædýragarði held- ur eiga kost á frelsi til sjávar. dv.is/gulapressan Glerperlurnar dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 3 leikjum Staðan kom upp í skák Sarkis Bohosjan gegn Luben Popov sem tefld var í Varna í Búlgaríu árið 1972. Hvítur tekur völdin á f8-reitnum með skemmtilegri fórn. 34. Dd8+!! Dxd8 35. Hxd8+ Bxd8 36. Hf8 mát Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 12. ágúst 14.30 HM í frjálsum íþróttum Samantekt frá heimsmeist- aramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu. 14.45 HM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá heimsmeistara- mótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu. 18.00 Skoltur skipstjóri (6:26) 18.14 Grettir (32:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Lífið í Noregi (2:3) (Status Norge) Norsk heimildaþáttaröð um Noreg og Norðmenn. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alexandría - Borgin merka (Alexandria: The Greatest City) Bresk heimildamynd. Bettany Hughes rekur sögu þessarar fornu menningarborgar sem Alexander mikli lét reisa í eyðimörkinni árið 331 fyrir okkar tímatal. 20.25 Sjónvarpsleikhúsið - Maðurinn – Maðurinn (5:6) (Playhouse Presents: The Man) Bresk sjónvarpsmynd um unga bankakonu sem hittir dularfullt fólk á hóteli sem gerbreytir sýn hennar á veröldina. 20.55 Glæður (1:6) (White Heat) Breskur myndaflokkur um sjö vini í London sem leigðu saman íbúð á námsárum sínum á sjöunda áratugnum. Við hefjum leikinn árið 2012 við jarðarför eins úr hópnum og síðan er stikl- að á stóru í lífi sjömenninganna frá 1965 til okkar daga. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM í frjálsum íþróttum Samantekt frá heimsmeist- aramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu. 22.30 Vörður laganna 7,4 (1:10) (Copper) Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Þættirnir gerast í New York upp úr 1860 og segja frá ungri írskri löggu sem hefur í nógu að snúast í hverfinu sínu og reynir um leið að grafast fyrir um afdrif fjölskyldu sinnar. Meðal leikenda eru Kevin Ryan, Tom Weston-Jones og Kyle Schmid, Anastasia Griffith og Franka Potente. 23.15 Hafinn yfir grun: Rauða Dalí- an (3:3) (Above Suspicion II: The Red Dahlia) Bresk sakamála- mynd í þremur hlutum. Rann- sóknarlögreglukonan Anna Travis rannsakar dularfullt mál. Aðalhlutverk leika Ciarán Hinds og Kelly Reilly. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 Fréttir 00.15 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (21:22) 08:30 Ellen (19:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Wipeout 10:25 Doctors (40:175) 11:05 Hawthorne (8:10) 11:50 Falcon Crest (11:28) 12:35 Nágrannar 13:00 Perfect Couples (2:13) 13:20 So You Think You Can Dance (4:15) 14:40 ET Weekend 15:20 Geimkeppni Jóga björns 16:05 Villingarnir 16:30 Ellen (20:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (13:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (8:24) 19:35 Modern Family 20:00 Nashville 6,8 (8:21) Dramat- ískir þættir þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kántrí-söngkonuna Rayna James sem muna má sinn fífil fegurri og ferillinn farinn að dala. Ungstirnið Juliette Barnes er hinsvegar á uppleið á ferl- inum og á framtíðina fyrir sér. Rayna sér þann kost vænstan að reyna á samstarf þeirra beggja til að eiga von á að geta haldið áfram í bransanum. 20:45 Suits 8,8 (3:16) Þriðja þáttaröðin um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Lögfræðingurinn harðsvíraði, Harvey Specter, kemur auga á kosti kauða og útvegar honum vinnu á lögfræðistofunni. Þó Ross komi úr allt annarri átt en þeir sem þar starfa nýtist hann afar vel í þeim málum sem inn á borð stofunnar koma. 21:30 The Newsroom (5:10) 22:20 Boss (9:10) Önnur þáttaröðin með Kelsey Grammer í hlutverki borgarstjóra Chicago sem svífst einskis til að halda völdum en hann á marga óvini sem eru ávallt tilbúnir að koma höggi á hann. 23:15 The Big Bang Theory (10:24) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 23:40 Mike & Molly (20:23) 00:00 How I Met Your Mother (5:24) 00:25 Orange is the New Black (3:13) 01:10 Veep (3:10) 01:40 The Following (13:15) 02:20 The Following (14:15) 03:00 The Following (15:15) 03:45 Undercovers (11:13) 04:30 Nashville (8:21) 05:15 The Big Bang Theory (8:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (19:44) 07:35 Everybody Loves Raymond (24:25) 08:00 Cheers (10:25) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:20 The Good Wife (15:22) 17:05 Murdoch (1:2) 17:55 Dr.Phil 18:40 Everybody Loves Raymond (25:25) 19:05 Cheers (11:25) Endursýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráareigandann og fyrrverandi hafnaboltahetj- una Sam Malone, skrautlegt starfsfólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 19:30 Murdoch (2:2) Fjölmiðlamó- gúllinn Rupert Murdoch hefur alltaf verið umdeildur. SkjárEinn sýnir nú tveggja þátta heim- ildamyndaröð um fjölmiðlaveldi hans og umdeildar ákvarðanir í gegnum tíðina, skoðanir hans á samfélagi og völd fjölmiðla í nútímanum. 20:20 Kitchen Nightmares 6,9 (1:17) Flestum er meinilla við matreiðslumanninn Gordon Ramsey enda með dónalegri mönnum. Það breytir því ekki að hann er einn best kokkur veraldar og veit hvað þarf til að reka góðan veitingastað. Í þessum þáttum fylgjumst við með snilli hans og vanhæfni veitingahúseigendanna. 21:10 Rookie Blue (1:13) Skemmti- legur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. 22:00 NYC 22 6,1 (10:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. Þegar ókunnugur maður stendur á brún háhýsis þarf lögreglan að grípa í taumanna. 22:45 CSI: New York (18:22) 23:25 Law & Order (16:18) 00:15 Last Comic Standing (7:10) 01:00 NYC 22 (10:13) 01:45 Rookie Blue (1:13) 03:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 2013 08:15 Pepsi mörkin 2013 17:30 HM íslenska hestsins 2013 18:00 Þýski handboltinn (Kiel - Melsungen) 19:25 Pepsi deildin 2013 (FH - Breiðablik) 21:15 Pepsi mörkin 2013 22:30 HM íslenska hestsins 2013 23:00 Þýski handboltinn (Lubbecke - Flensburg) 00:20 Feherty (Michelle Wie á heimaslóðum) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refur- inn Pablo, Litlu Tommi og Jenni, Dóra könnuður, Svampur Sveins- son, Strumparnir, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Ofuröndin, Doddi litli og Eyrnarstór o. fl.) 06:00 ESPN America 09:20 PGA Championship 2013 (4:4) 14:20 Golfing World 15:10 Champions Tour - Highlights (16:25) 16:05 The Open Championship Official Film 2002 17:05 PGA Tour - Highlights (24:45) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Championship 2013 (4:4) 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga leitar uppi frumkvöðla Íslands 20:30 Golf fyrir alla Grafarholt 21:00 Eldhús meistaranna Hilmar B Jónsson 3.þáttur um frumkvöðul útrásar íslenskrar matreiðslu. 21:30 Sædís í Gleym mér ei Allt um fjölærar jurtir í smiðju Sædísar Guðlaugsdóttur. ÍNN 11:35 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader 13:25 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 15:05 More Than a Game 16:45 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader 18:35 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 20:15 More Than a Game 22:00 Ray 00:30 Fair Game 02:15 Sand and Sorrow 03:50 Ray Stöð 2 Bíó 07:00 Samfélagsskjöldurinn 2013 16:15 Enska B-deildin (Leicester - Leeds) 17:55 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun fyrir tímabilið 18:50 PL Classic Matches (Everton - Leeds, 1999) 19:20 Samfélagsskjöldurinn 2013 21:00 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun fyrir tímabilið 22:00 Season Highlights 22:55 Club Friendly Football Matches Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Sjálfstætt fólk (Kári Stefánsson) 20:25 Grillskóli Jóa Fel (3:6) 20:55 The Practice (16:21) 21:40 Cold Case (15:24) 22:25 Sjálfstætt fólk (Kári Stefánsson) 22:50 Grillskóli Jóa Fel (3:6) 23:20 The Practice (16:21) 00:00 Cold Case (15:24) 00:45 Tónlistarmyndbönd 19:00 Friends (21:24) 19:20 Two and a Half Men (14:24) 19:45 The Simpsons (5:21) 20:05 Don’t Tell the Bride (3:6) 21:05 Hart of Dixie (19:22) 21:45 The Lying Game (5:20) 22:30 The Lying Game (6:20) 23:10 Friends (21:24) 23:30 Two and a Half Men (14:24) 23:55 The Simpsons (5:21) 00:15 Don’t Tell the Bride (3:6) 01:15 The Lying Game (5:20) 01:55 The Lying Game (6:20) 02:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Hver stal nestistösku Grettis? lituð þoka tví- fætlingar öskur óvissu ----------- óska elska maður betur drykkur áttund næringu áhald ------------ hótunin mánuður ------------ feng frá ------------ húð garmur ----------- nögl dýrahljóð fugl varðandi angan 1001á þvíherrans ári

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.