Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2013, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2013, Blaðsíða 25
Afþreying 25Mánudagur 12. ágúst 2013 Óeirðir og drama í New York n Copper á mánudagskvöldum G læný þáttaröð hefur göngu sína á RÚV á mánudagskvöld, Copper. Þáttaröðin hefur fengið feikigóð viðbrögð og þykir bæði vönduð og spennandi. Þættirnir gerast í New York upp úr 1860 og aðalsöguhetjan er ungur írskur lögreglumaður, Kevin Corcoran, leikinn af Tom Weston-Jones. Kevin hefur snúið til baka úr stríði og kemst að því að kona hans er horfin og dóttirin látin. Í lögreglustörfum sínum reynir hann jafnframt að komast að afdrifum þeirra tveggja. Hann er harður í horn og taka en heiðarlegur, eigin- leiki sem lítið fer fyrir í starfi lögreglumanna á þessum tíma í suðupotti innflytjenda sem bít- ast um yfirráð í New York. Meðal leikenda eru fyrir utan Weston-Jones, Kevin Ryan, Kyle Schmid, Anastasia Griffith og Franka Potente. Myndin er tekin í Kanada og líkt er eftir hverf- inu, Five Points, í New York. Eftirlík- ingu hverfisins byggðu þáttastjórn- endur í gamalli bíla- verksmiðju. Franka Potente þurfti fyrir allar tökur að hylja fjölda húðflúra sem hún ber, fyrir utan eitt, kínverskt tákn. Byssubardagar eru með- al annars háðir með alvöru byssum frá byrjun nítjándu ald- ar og endurgerðum sem líkja eftir upprunalegum byssum, framleiddum af vopnafram- leiðandanum, ítalska Pietta. Áður en tökur hófust sett- ist stjórnandi þáttanna, Tom Fontana, niður með öllum starfsmönnum og bað þá að deila með sér þeirra eigin sög- um af uppruna og bakgrunni. Erfið Þriðjudagur 13. ágúst 14.45 HM í frjálsum íþróttum Samantekt frá heimsmeist- aramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu. 15.00 HM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá heimsmeistara- mótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu. 17.50 Teitur (9:26) 18.00 Froskur og vinir hans (2:26) 18.07 Teiknum dýrin (24:52) (Draw with Oistein) 18.12 Skrípin (1:52) (The Gees) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tónspor (2:6) (Hildigunnur Rúnarsdóttir og Steinunn Ketilsdóttir) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Dagsbrún Í þættinum er fjallað um líf verkafólks í Reykjavík á fyrri hluta tuttugustu aldar, á tímanum þegar verkamanna- félaginu Dagsbrún óx fiskur um hrygg. Litast er um í kringum Verkamannabústaðina sem risu í Vesturbænum og í Reykjavíkur- höfn þar sem Dagsbrúnarmenn unnu við verkamannastörf. 20.10 Reykjanes - Upplifun við bæjardyrnar (1:3) Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlis- fræðingur leiðir áhorfendur um Reykjanesið - yngsta og hrjóstrugasta hluta Íslands þar sem þó leynast mörg náttúru- undur og fjölskrúðugt mannlíf. 20.40 HM íslenska hestsins Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer að þessu sinni fram í Berlín. Umsjónarmaður er Samúel Örn Erlingsson. 21.15 Castle 8,1 (19:24) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamála- sagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM í frjálsum íþróttum Samantekt frá heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu. 22.30 Hringiða (8:12) (Engrenage III) Franskur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.25 Vörður laganna (1:10) (Copper) Bandarískur sakamálamynda- flokkur. e. 00.10 Sönnunargögn 6,5 (4:13) (Body of Proof) Bandarísk saka- málaþáttaröð. Meinafræðingur- inn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. e. 00.50 Fréttir 01.00 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (22:22) 08:30 Ellen (20:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (126:175) 10:15 Wonder Years (17:23) 10:40 The Glades (4:13) 11:25 The Middle (4:24) 11:50 Gilmore Girls (22:22) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (5:15) 14:20 Sjáðu 14:50 Evrópski draumurinn (3:6) 15:25 Victorious 15:50 Svampur Sveinsson 16:15 Doddi litli og Eyrnastór 16:25 Ellen (21:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (14:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (9:24) 19:35 Modern Family 20:00 The Big Bang Theory (11:24) 20:25 Mike & Molly (21:23) Gaman- þáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. 20:45 How I Met Your Mother 8,5 (6:24) Áttunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóð- ur sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 21:10 Orange is the New Black (4:13) Dramatísk þáttaröð á léttum nótum um unga konu sem lendir í fangelsi fyrir glæp sem hún framdi fyrir mörgum árum. 21:55 Veep (4:10) Önnur þáttaröðin ef þessum bráðfyndnu gaman- þáttum sem byggja á bresku verðlaunaþáttunum The Thick of It og gamanmyndinni In the Loop. Julia Louis-Dreyfus er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkjanna. 22:25 The Daily Show: Global Editon (26:41) 22:50 2 Broke Girls 6,8 (10:24) Önnur þáttaröðin af þessum hressileg- um gamanþáttum um stöllurnar Max og Caroline. 23:10 New Girl (21:25) 23:35 Dallas 00:20 Mistresses (1:13) 01:05 Miami Medical (7:13) 01:50 The Closer (7:21) 02:35 L’armee Du Crime 04:50 The Big Bang Theory (11:24) 05:10 How I Met Your Mother (6:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (20:44) 07:35 Everybody Loves Raymond (25:25) 08:00 Cheers (11:25) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 15:55 Once Upon A Time (8:22) 16:40 Family Guy (16:22) 17:05 Murdoch (2:2) 17:55 Dr.Phil 18:40 America’s Funniest Home Videos (21:44) 19:05 Everybody Loves Raymond (1:23) 19:30 Cheers (12:25) 19:55 Men at Work (4:10) Þræl- skemmtilegir gamanþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmis- konar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. 20:20 Britain’s Next Top Model (10:13) Breska útgáfa þáttanna sem farið hafa sigurför um heiminn. Ofurfyrirsætan Elle Macpherson er aðaldómari þátt- anna og ræður því hverjir skjótast upp á stjörnuhimininn og hverjir falla í gleymskunnar dá. 21:10 Mad Dogs (1:4) Hörku- spennandi og vönduð fjögurra þátta sería um fjóra vini sem einhvernveginn tekst alltaf að kmoa sér og sínum nánustu í lífshættu. 22:00 Nurse Jackie 7,2 (8:10) Marg- verðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunarfræðinginn og pillu- ætuna Jackie. Fíkn hjúkrunar- konunnar góðkunnu verður henni fjötur um fót í þessum þætti. 22:30 House of Lies (8:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar við- skiptalífsins. Framkvæmdastjóri fyrirtækis sem selur hjálpartæki ástarlífsins reynir gróflega við Jeannie sem veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga. 23:00 NYC 22 (10:13) 23:50 Hawaii Five-0 7,1 (20:24) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Steve og Danny ganga fram á lík af manni sem greinilega hefur verið myrtur. 00:35 Excused Nýstárlegir stefnu- mótaþáttur um ólíka einstak- linga sem allir eru í leit að ást. 01:00 Nurse Jackie (8:10) 01:30 House of Lies (8:12) 02:00 Mad Dogs (1:4) 02:50 Pepsi MAX tónlist 16:15 Pepsi mörkin 2013 17:30 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Bayern) 19:10 Pepsí-deild kvenna 2013 (FH - Stjarnan) 21:25 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Juventus) 23:05 Pepsí-deild kvenna 2013 (FH - Stjarnan) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refur- inn Pablo, Litlu Tommi og Jenni, Dóra könnuður, Svampur Sveins- son, Strumparnir, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Ofuröndin, Doddi litli og Eyrnarstór o. fl.) 06:00 ESPN America 08:15 PGA Championship 2013 (1:4) 14:15 Golfing World 15:05 PGA Tour - Highlights (24:45) 16:00 Ryder Cup Official Film 2002 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tours Portraits 2012 19:35 PGA Championship 2013 (2:4) 01:35 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Grundarfjarðar- heimsókn frá síðasta sumri endursýnd. 21:00 Eldað með Holta Ella og Kalli í fríi,Úlfar grillar Holtagóðgæti 21:30 Móti Katrín Jakobsdóttir, Katrín Júlíusdóttir og Birgitta jónsdótt- ir með sjónarmið stjórnarand- stöðu. Ekkert frí þar. ÍNN 10:05 Shakespeare in Love 12:05 Henry’s Crime 13:50 Moneyball 16:00 Shakespeare in Love 18:05 Henry’s Crime 19:50 Moneyball 22:00 The Beach 00:00 Seven 02:05 Season Of The Witch 03:40 The Beach Stöð 2 Bíó 17:30 Premier League World 18:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun fyrir tímabilið 19:00 Enska B-deildin (Leicester - Leeds) 20:40 Enska úrvalsdeildin (WBA - Man. Utd.) 22:25 Ensku mörkin - neðri deild 22:55 Summer Friendlies 2013 (Man. City - Arsenal) Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Í návist kvenna (Selma Björnsdóttir) 20:30 Sprettur (2:3) 21:50 Footballer’s Wives (5:9) 22:40 Í návist kvenna (Selma Björnsdóttir) 23:10 Sprettur (2:3) 00:30 Footballer’s Wives (5:9) 01:20 Tónlistarmyndbönd 19:00 Friends (22:24) 19:20 Two and a Half Men (15:24) 19:40 The Simpsons (6:21) 20:05 Crusoe (3:13) 20:45 Hellcats (5:22) 21:30 Hellcats (6:22) 22:10 Friends (22:24) 22:35 Two and a Half Men (15:24) 22:55 The Simpsons (6:21) 23:20 Crusoe (3:13) 00:00 Hellcats (5:22) 00:40 Hellcats (6:22) 01:25 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINkUNN á IMDB MERkT Í GULU 7 8 5 4 2 3 1 9 6 6 9 1 5 7 8 3 4 2 3 2 4 6 9 1 7 5 8 4 1 9 7 3 2 8 6 5 2 5 7 8 4 6 9 1 3 8 3 6 9 1 5 2 7 4 9 6 2 1 8 4 5 3 7 1 4 3 2 5 7 6 8 9 5 7 8 3 6 9 4 2 1 Fáðu DV í fríinu Ertu að fara í sumarfrí innanlands og vilt fá DV á meðan? DV býður nú uppá áskriftarkort sem þú getur tekið með þér í ferðalagið og notað til að nálgast blað hjá öllum þjónustustöðvum Olís, N1 og Skeljungs og einnig í verslunum Samkaupa um land allt. Copper IMDb 7.4 Metacritic 66 Á dagskrá RÚV á mánudögum kl. 22.30 Spennandi þáttaröð Vandaðir sjón- varpsþættir verða teknir til sýninga á á RÚV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.