Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Side 15
17
Verslunarskýrslur 191ft
13
heimilisnotkunar og framleiðslu. Þessi hlutföll eru svipuð eins og
árin á undan. Þó hefur gengið tiltölulega töluvert meira til fram-
leiðsluvaranna, en minna til neysluvaranna árið 1915 heldur en
undanfarin ár. F*að er innflutningurinn til sjávarútvegs, sem aukist
hefur stórkostlega.
Matvörur fluttust til landsins 1915 fyrir 6 milj. kr. Er það
1 milj. og 800 þús. kr. meira heldur en árið á undan, er aðíluln-
ingur af þessum vörum nam 4lj* milj. kr. Meiri hluti þessarar hækk-
uuar stafar frá kornvörunum og orsakast einungis af verðhækkun
á þeim, þvi að innflutningurinn af þeim hefur verið minni árið 1915
heldur en næsta ár á undan. Aðflulningur af kornvörum hefur num-
ið síðustu 5 árin:
þús. kg þús. kr. kg kr.
1911 .... ... 10112 1 837 eða á mann 118 21.47
1912 .... ... 10138 2 091 - - — 117 24.18
1913 .... ... 12 365 2 399 — - 142 27.47
1914 .... ... 13 694 3 027 — - — 155 34.34
1915 .... ... 12 869 4 299 — - 145 48.35
Af öðrum matvælum var innflutl árið 1915
Fiskmeti............ 440 þús. kg fyrir 187 þús. kr.
Kjöt og feiti........ 690 — — — 675 — —
Kex, brauð o. fl.... 451 — — — 330 — —
Garðávextir og aldini 1849 — — — 427
Sagó og krydd....... 65 — — — 67 — —
Edik og saft.......... 16 — litr. — 13 — —
Til samanburðar við næsta ár á undan er lijer selt verðupp-
hæð þeirra vörutegunda, sem mest munar um árin 1914 og 1915.
1915 1911
Smjörlíki 330 þús. kr
Kex og kökur ... 154 — — 147 — —
Jarðepli ,.. 148 — — 122 —
Skipsbrauð ,.. 137 — - 72 — —
Ostur .. 80 - - 58 — --
Niðursoöin mjólk .... ... 74 - - 61 — —
Munaðarvörur hafa verið kallaðar þær neysluvörur, senx
ekki hafa verið álitnar nauðsynjavörur, svo sem kaffi, te, súkkulaði,
sykur, lóbak, áfengir drykkir, gosdrykkir o. íl. Jafnvel þótt sumar
af þessum vörum megi nú orðið telja nauðsynjavörur, einkum syk-
ur, virðist þó rjett að telja þær allar í sama flokki, enda eru það
alt vörur, sem tollar hafa verið aðallega lagðir á. Af þessum svo-
kölluðu munaðarvörum var aðflutl árið 1915 fyrir 2]/n milj. króna