Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Síða 15

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Síða 15
17 Verslunarskýrslur 191ft 13 heimilisnotkunar og framleiðslu. Þessi hlutföll eru svipuð eins og árin á undan. Þó hefur gengið tiltölulega töluvert meira til fram- leiðsluvaranna, en minna til neysluvaranna árið 1915 heldur en undanfarin ár. F*að er innflutningurinn til sjávarútvegs, sem aukist hefur stórkostlega. Matvörur fluttust til landsins 1915 fyrir 6 milj. kr. Er það 1 milj. og 800 þús. kr. meira heldur en árið á undan, er aðíluln- ingur af þessum vörum nam 4lj* milj. kr. Meiri hluti þessarar hækk- uuar stafar frá kornvörunum og orsakast einungis af verðhækkun á þeim, þvi að innflutningurinn af þeim hefur verið minni árið 1915 heldur en næsta ár á undan. Aðflulningur af kornvörum hefur num- ið síðustu 5 árin: þús. kg þús. kr. kg kr. 1911 .... ... 10112 1 837 eða á mann 118 21.47 1912 .... ... 10138 2 091 - - — 117 24.18 1913 .... ... 12 365 2 399 — - 142 27.47 1914 .... ... 13 694 3 027 — - — 155 34.34 1915 .... ... 12 869 4 299 — - 145 48.35 Af öðrum matvælum var innflutl árið 1915 Fiskmeti............ 440 þús. kg fyrir 187 þús. kr. Kjöt og feiti........ 690 — — — 675 — — Kex, brauð o. fl.... 451 — — — 330 — — Garðávextir og aldini 1849 — — — 427 Sagó og krydd....... 65 — — — 67 — — Edik og saft.......... 16 — litr. — 13 — — Til samanburðar við næsta ár á undan er lijer selt verðupp- hæð þeirra vörutegunda, sem mest munar um árin 1914 og 1915. 1915 1911 Smjörlíki 330 þús. kr Kex og kökur ... 154 — — 147 — — Jarðepli ,.. 148 — — 122 — Skipsbrauð ,.. 137 — - 72 — — Ostur .. 80 - - 58 — -- Niðursoöin mjólk .... ... 74 - - 61 — — Munaðarvörur hafa verið kallaðar þær neysluvörur, senx ekki hafa verið álitnar nauðsynjavörur, svo sem kaffi, te, súkkulaði, sykur, lóbak, áfengir drykkir, gosdrykkir o. íl. Jafnvel þótt sumar af þessum vörum megi nú orðið telja nauðsynjavörur, einkum syk- ur, virðist þó rjett að telja þær allar í sama flokki, enda eru það alt vörur, sem tollar hafa verið aðallega lagðir á. Af þessum svo- kölluðu munaðarvörum var aðflutl árið 1915 fyrir 2]/n milj. króna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.