Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Page 19

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Page 19
17 Verslunarskýrslur 1915 17 kr. meira en árið á undan. Síðastliðin 5 ár hefur aðflutningur af steinoliu og kolum numið þeim verðupphæðum, sem hjer segir: Steinolia Ivol 1911 ........... 437 pús. kr. 1 566 þús. kr. 1912 ........... 691 — — 1 829 — — 1913 ........... 746 — — 2 568 — — 1914 ........... 663 — — 2 636 — — 1915 ........... 860 — — 3 879 — — Árin 1914 og 1915 er steinolían talin ein sjer, en árin á undan mun vera talið með henni bensín og ef til vill íleira. Á undanförn- um árum hefur aukist mikið innflutningur bæði á steinolíu og kol- um. Steinoiiueyðslan hefur aukist mikið vegna mótorbátanna, en kolaeyðslan vegna botnvörpunganna og aukinna skipaferða hjer við land. 1901—05 var að meðaltali flutt inn á ári 30 þús. lonn af kol- um. 1906—10 58 þús. tonn, 1911—15 91 þús. tonn. Árið 1915 var kolainnflutningurinn 82 þús. tonn eða töluvert minni en tvö næstu næstu árin á undan (1913 103 þús., 1914 112 þús.) Af sleinolíu var flutt inn 1903—05 um 1400 tonn á ári að meðaltali, en 1914 um 3 800 lonn, en 1915 rúml. 4 600 tonn eða með langmesta móti. Til andlegrar framleiðslu. Af slíkum vörum hefur inn- flutningur numið rúml. 200 þús. kr. Að talan er mildu lægri í þess- um flokki árið 1913 stafar að nokkru leyti af þvi, að nú eru fleiri vörur taldar þar en áður (sbr. Verslunarsk. 1914 bls. 14*). Af b yg g i n g a r ef nu m var árið 1914 flutt inn fyrir 1.2 milj. kr. og er það líkt og árið á undan að verðmagni, en vörumagnið hefur verið miklu minna. í þessum flokki munar langmest um trjá- viðinn, en þvi næst kemur sement og þakjárn. Verðupphæð þessara vörutegunda árið 1914 og 1915 var sem hjer segir: 1914 1915 Trjáviður..... 826 þús. kr. 800 þús. kr. Sement........ 171 — — 221 — — Þakjárn....... 148 — — 141 — — Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1915 verið fluttar inn vörur fyrir næstum 61/'* milj. kr. auk kolanna og steinolíunnar, sem gengur til sjávarútvegsins, en talið er í V. flokki. Er það næstum þreföld verðupphæð á móts við næstu árin á undan. Af vörum þeim, sem hjer eru taldar, er saltið langþyngst á metunum. Af salti hefur flutst inn síðustu árin það sem hjer segir: 1911 ........... 34 200 tonn 666 þús. kr. 1912 .......... 37 600 — 833 — — 1913 .......... 43 000 - 1 049 — — c
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.