Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Síða 19
17
Verslunarskýrslur 1915
17
kr. meira en árið á undan. Síðastliðin 5 ár hefur aðflutningur af
steinoliu og kolum numið þeim verðupphæðum, sem hjer segir:
Steinolia Ivol
1911 ........... 437 pús. kr. 1 566 þús. kr.
1912 ........... 691 — — 1 829 — —
1913 ........... 746 — — 2 568 — —
1914 ........... 663 — — 2 636 — —
1915 ........... 860 — — 3 879 — —
Árin 1914 og 1915 er steinolían talin ein sjer, en árin á undan
mun vera talið með henni bensín og ef til vill íleira. Á undanförn-
um árum hefur aukist mikið innflutningur bæði á steinolíu og kol-
um. Steinoiiueyðslan hefur aukist mikið vegna mótorbátanna, en
kolaeyðslan vegna botnvörpunganna og aukinna skipaferða hjer við
land. 1901—05 var að meðaltali flutt inn á ári 30 þús. lonn af kol-
um. 1906—10 58 þús. tonn, 1911—15 91 þús. tonn. Árið 1915 var
kolainnflutningurinn 82 þús. tonn eða töluvert minni en tvö næstu
næstu árin á undan (1913 103 þús., 1914 112 þús.) Af sleinolíu var
flutt inn 1903—05 um 1400 tonn á ári að meðaltali, en 1914 um
3 800 lonn, en 1915 rúml. 4 600 tonn eða með langmesta móti.
Til andlegrar framleiðslu. Af slíkum vörum hefur inn-
flutningur numið rúml. 200 þús. kr. Að talan er mildu lægri í þess-
um flokki árið 1913 stafar að nokkru leyti af þvi, að nú eru fleiri
vörur taldar þar en áður (sbr. Verslunarsk. 1914 bls. 14*).
Af b yg g i n g a r ef nu m var árið 1914 flutt inn fyrir 1.2 milj.
kr. og er það líkt og árið á undan að verðmagni, en vörumagnið
hefur verið miklu minna. í þessum flokki munar langmest um trjá-
viðinn, en þvi næst kemur sement og þakjárn. Verðupphæð þessara
vörutegunda árið 1914 og 1915 var sem hjer segir:
1914 1915
Trjáviður..... 826 þús. kr. 800 þús. kr.
Sement........ 171 — — 221 — —
Þakjárn....... 148 — — 141 — —
Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1915 verið fluttar inn
vörur fyrir næstum 61/'* milj. kr. auk kolanna og steinolíunnar, sem
gengur til sjávarútvegsins, en talið er í V. flokki. Er það næstum
þreföld verðupphæð á móts við næstu árin á undan. Af vörum þeim,
sem hjer eru taldar, er saltið langþyngst á metunum. Af salti hefur
flutst inn síðustu árin það sem hjer segir:
1911 ........... 34 200 tonn 666 þús. kr.
1912 .......... 37 600 — 833 — —
1913 .......... 43 000 - 1 049 — —
c