Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Blaðsíða 17
20 Verslunarskýrslur 1916 15 gott tákn um bætt viðurværi og vaxandi velmegun. Sykurneyslan er hjer komin upp í 28 kg á mann (1911 —15). Er það tiltölulega mikið samanborið við önnur lönd. Árið 1914 var sykurneyslan í Svíþjóð 23 kg á mann og i Noregi 22 kg og þaðan af minni í flest- um löndum Norðurálfunnar, nema í Danmörku og Bretlandi. Þar var hún miklu meiri, 41 og 43 kg á mann. I Bandaríkjum Norður- Ameríku var hún líka 40 kg mann, og á Nýja-Sjálandi jafnvel 47 kg á mann. Aðflutningur á kaffi hefur aukist töluvert síðan um 1890. 1886 —90 komu 4 kg á mann, en 6 kg 1911 —15 og jafnvel 7—8 kg árin 1915 —16. Kaffineysla mun vera hjer meiri en víðasthvar annars- staðar. í Hollandi er hún þó meiri (8J/2 kg), enda er það eitthvert mesta kaffidrykkjuland hjer í álfu. Aðflutningur á tóbaki hefur lítið vaxið á undanförnum árum og samanborið við mannfjölda hefur tóbaksneyslan hjerumbil staðið í stað. Innflutningur af öli var sáralítill fyrst eftir að áfengisbannlögin komust á, en síðan hefur innflutningur á óáfengu öli aukist töluvert og slagaði árið 1916 hátt upp í innflutninginn af öllu öli á undan banninu. Vefnaður, fatnaður o. fl. Af þeim vörum var flutt inn árið 1916 fyrir nál. 51/* milj. kr. og er það næstum tvöfalt á við árið á undan. Stafar það bæði af auknum aðflutningum og hækkuðu verði. t*ar af feliur á vefnað, tvinna og garn 3176 þús. kr., á fatnað 1705 þús. kr. og sápu, sóda, stívelsi og litunarefni 365 þús. kr. Helstu vörur í þessum flokki eru þessar: 1915 191 G Garn og tvinni 91 þús. kr. 143 þús. kr. Silkivefnaður 110 ■ — — 235 — — Ullarvefnaður 300 — — 644 — — Baðmullarvefnaður 663 — — 1 163 — — Jútevefnaður 138 — — 226 — — Vefnaður úr hör, hampi o. 11. 219 — — 256 — — Prjónavörur 182 — — 332 — — Línvörur allskonar 87 — — 148 — — Höfuðföt 66 — — 109 — — Karlmannsfatnaður 154 — — 447 — — Sjóklæði og olíufatnaður 122 — — 185 — — Skófatnaður 295 — — 675 — — Sápa 144 — — 238 — — Heimilismunir. Vörur þær, sem þar til eru taldar, voru fluttar inn fyrir nál. l‘/3 milj. kr. árið 1916. t þessum ílokki er talið línoleum, vaxdúkur og madressur, hár, fiður, bein og horn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.