Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Blaðsíða 19
20 Verslunarskýrslur 1916 17 kolunum hefur verðmagn innflutningsins aukist mjög mikið á þess- um árum. Af steinolíu var flutt inn 1903 — 05 um 1400 tonn á ári að meðaltali, 1914 um 3 800 tonn og 1915 rúml. 4 600 tonn. Árið 1916 var steinolíuinnflutningurinn nokkru minni, rúml. 4 300 tonn, en verðmagnið miklu meira vegna mikillar verðhækkunar á stein- olíunni. Til andlegrar framleiðslu. Þar til teljast ritföng og skrif- færi, áhöld og efni til prentunar, bækur, myndir, ljósmyndaáhöld og hljóðfæri. Af slíkum vörum hefur innflutningur árið 1916 numið nál. 400 þús. kr. Af einstökum vörum í þessum flokki eru þessar helstar: 1910 1915 Hljóöfæri............ 80 þús. kr. 57 þús. kr. Prentpappír.......... 75 — — 22 — — Skrifpappír.......... 47 — — 25 — — Prentaðar bækur ... 44 — — 45 — — Af byggingarefnum var árið 1916 flutt inn fyrir 2.2 milj. kr. og er það um 1 milj. kr. meira en árið á undan. Stafar sá vöxtur bæði frá verðhækkun og auknum innflutningi. I þessum flokki munar langmest um trjáviðinn, en því næst kemur sement og þakjárn. Verð- upphæð þessara vörutegunda árin 1915 og 1916 var sem hjer segir: Trjáviður ... Sement..... Pakjárn .... 1915 800 þús. kr. 221 ____ ___ 141 — — 1910 1 355 þús. kr. 488 — — 209 — — Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1916 verið íluttar inn vörur fyrir næstum 113/* milj. kr. auk kolanna og steinolíunnar, sem gengur til sjávarútvegsins, en talið er í V. flokki. Er það næst- um tvöföld verðupphæð á móts við næsta ár á undan, en fimmföld á við árin þar á undan. Af vörum þeim, sem hjer eru taldar, eru tunnur og salt langþyngst á metunum. Af salti hefur flust inn síð- ustu árin það sem hjer segir: 1912 ........ 37 600 tonn 833 þús. kr. 1913 .......... 43 000 — ’ 1 049 — — 1914 .......... 50 000 — 1 103 — — 1915 .......... 52 500 — 2 469 — — 1916 .......... 47 600 — 3 517 — — Árið 1916 hefur innflutningur af salti verið heldur minni en tvö næstu árin á undan, en verðið miklu hærra.'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.