Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Blaðsíða 18
16 Verslunarskýrslur 191G 20 vörur úr beini, horni o. fl„ burstar og kústar, kerti, fægismyrsl, listar, stofugögn, tóbakspípur, göngustafir, glysvarningur, eldspítur, j'mislegar trjávörur, veggfóður, ýmisl. vörur úr pappir, gólfmottur, ýmsar vörur fljettaðar, gimsteinar, leirkerasmíði, steintau og fajance, postulínsvörur, spegilgler og speglar, lampar og lampaglös, glervörur, ýmsar vörur úr marmara, gipsi og sementi, gasmælar, 5rmisl. blikk- vörur, hnífar og skæri, lásar, lamir og lyklar, ofnar og pottar ýmsar vörur úr alúminíum, eir, tini, nikkel, blýi, sinki, gulli og silfri, barnavagnar og barnaleikföng, vjelar til heimilisnotkunar, úr og klukkur. Innflutningur af eftirfarandi vörutegundum árið 1916 nam yfir 70 þús. kr. 191G 1915 Blikkvörur 182 þús. kr. 99 pús. kr. ílát úr steintaui og fajance 87 — - 51 — — Ofnar og eldavjelar 80 — — 61 — — Stofugögn úr trje 76 — — 38 — — Eirvörur 70 — — 37 - — Ljósmeti og eldsneyti. I þeim flokki eru talin kol (ásamt kóksi) og steinolía (ásamt bensíni), og eru þær vörur báðar hafðar. bæði til framleiðslu og heimilisnotkunar. Árið 1916 voru þessar vörur fluttar inn fyrir rúmar 6 milj. kr. eða fyrir nærri l1/* milj. kr. meira en árið á undan. Síðastliðin 5 ár hefur aðflutningur af steinolíu og kolum numið þeim verðupphæðum, sem hjer segir: Steinolia Kol 1912 .... 1 829 þús. kr. 1913 .... ... 746 — — 2 568 — — 1914 .... ... 663 — -- 2 636 — — 1615 .... ... 860 — — 3 879 — — 1916 .... ... 1 389 — — 4 593 — — Árin 1914—16 er steinolian talin ein sjer, en árin á undan mun vera talið með henni bensín og ef til vill fleira. Á undanförnum árum hefur aukist mikið innflutningur bæði á steinolíu og kolum. Steinolíueyðslan hefur aukist mikið vegna mótorbátanna, en kola- eyðslan vegna botnvörpunganna og aukinna skipaferða hjer við land. 1901—05 var að meðaltali flutt inn á ári 30 þús. tonn af kolum, 1906 —10 58 þús. tonn, 1911 —15 91 þús. tonn. Árið 1914 var kolainnflutningurinn hæstur 112 þús. tonn, en síðan hefur hann lækkað mikið bæði vegna þess, að útlendum skipum fækkaði mikið hjer við land eftir að stríðið hófst og erviðleikar miklir voru á því að fá kolin. Árið 1915 var kolainnflutningurinn 82 þús. tonn, og 1916 að eins 64 þús. tonn. En vegna gífurlegrar verðhækkunar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.