Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Blaðsíða 29

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Blaðsíða 29
22 Verslunarskýrslur 1916 27 fyrir 2V4 milj. kr. Var það alt að heita má saltfiskur. Frá Spáni fluttust aftur inn vörur fyrir nál. V/2 milj. kr., mestalt salt, en frá Ítalíu vörur fyrir 130 þús. kr., mest salt, silkivefnaður og færi. Onnur lönd en þau, sem nú hafa verið nefnd, voru ekki sjer- staklega nafngreind í verslunarskýrslunum fram að 1914. Af þeim eru Bandaríki Norður-Ameríku hæst. Áður en ófriðurinn hófst munu hafa verið lítil bein skifti við þau, en siðan hafa þau vegna ófriðarástandsins farið mjög vaxandi. Árið 1916 fluttust frá Banda- ríkjunum vörur hingað fyrir nál. 3 milj. kr., þar af kornvörur fyrir rúml. 3/4 milj. kr., steinolia fyrir 3/3 milj- kr., vefnaðarvörur fyrir rúml. 200 þús. kr., kaffi fyrir rúml. 200 þús. kr. og skófatnaður fyrir 200 þús. kr., en þangað fluttust aftur vörur fyrir tæpl. 2/s milj. kr., þar af sauðargærur fyrir 300 þús. kr. og sild fyrir 280 þús. kr. Af öðrum löndum má nefna Holland. Þaðan var innflutt fyrir framundir 1 milj. kr., þar af gufuskip fyrir rúml. V2 milj. kr. og vefnaðarvörur fyrir 200 þús. kr. Aftur á móti var útflutningur þangað sama sem enginn. VI. Hlutdeild einstakra kauptuna og sýslna i viðskiftunum við útlönd. L’échange exterieur par villes et cantons. í töflu VIII og IX (bls. 60—66) er öllum aðflutningi og út- flulningi til og frá Reykjavík skift eftir vörutegundum á sama hátt sem aðflutningi og útflutningi til og frá öllu landinu. Sjest þar því, hve mikið kemur á Reykjavík af hverri vörutegund samkvæmt verslunarskýrslunum. í töflu XI og XII (bls. 69—75) er yfirlit yfir aðfluttar og út- fluttar tollvörur samkvæmt tollreikningunum og hvernig þær skiftast niður á einstök tollumdæmi. Tölurnar fyrir Reykjavík koma þar eigi allsstaðar heim við tölurnar í VIII. og IX. töflu. Tölurnar þar þurfa þó ekki beinlinis að vera rangar, (þó vera megi að svo sje), því að tollur er oft borgaður í Reykjavík af vörum, sem fara eiga út um land, eða úti um land af vörum, sem seldar eru frá Reykjavík. Yfirlit yfir verðupphæð allrar aðlluttrar og útfluttrar vöru, sem kimur á hverja sýslu og hvern kaupstað samkvæmt verslunarskýrsl- unum, er í 6. yfirliti (bls. 28*), en samskonar yfirlit fyrir hvert einstakt kauptún er að finna í töfiu X (bls. 67—68). 53 kauptún hafa samkvæmt verslunarskýrslunum haft yfir 50 þús. kr. verslunarviðskifti við útlönd árið 1916. Eru þau talin hjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.