Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Blaðsíða 12
10 Yerslunarskýrslur 191G 20 afgang af viðskiftunum við útlönd, sem þeir hafi getað lagt upp. þegar aðfluttu og útfluttu vörunni er jafnað saman, verður að hafa það hugfast, að öllu rneiri líkur eru til, að aðílutta varan sje of lágt talin í verslunarskýrslunum heldur en útflutta varan, vegna þess að mestur hluti útfluttu vörunnar er sjávarafurðir, sem svarað er af útflutningstolli, og má því leiðrjetta skýrslurnar um þær eftir útflutningsgjaldsreikningunum, en aðfluttar tollvörur, þær sem leið- rjetta má skýrslur um á sama hátt eftir tollreikningum, nema ekki eins miklum hluta af öllum aðfluttu vörunum. Annað atriði, sem líka kemur til greina, er það, að nokkur hluti af andvirði útfluttu vörunnar rennur alls ekki til landsmanna, og verður því ekki varið til þess að borga með aðfluttu vöruna. Hvalveiðarnar og mikið af sildveiðunum hjer við land hefur undanfarin ár verið rekið af út- lendingum (einkum Norðmönnum), sem ekki hafa verið búsettir hjer nema nokkurn hluta ársins, en haft aðalbækistöð sína utan- lands. Það sem þessir útlendu atvinnurekendur hafa fengið fyrir út- fluttar vörur umfram kostnaðinn við rekstur atvinnunnar hjer við land rennur ekki inn í landið, og verður ekki talið landsmönnum til tekna. Samkvæmt skýrslu konsúls Dana i Stavanger skiftist það sem saltað var af sild á íslandi árið 1916 þannig milli þeirra þjóða, sem þátt tóku i síldveiðunum: Afli íslendinga... 201 557 tunnur eða 50.g°/o — Norðmanna .... 152 651 — — 38.3— — Svía........... 31 054 — — 7.8— — Dana........... 13 227 — — 3.3— Tunnutalan af söltu síldinni, sem út úr þessu fæst alls, 398 489 tunnur, er töluvert hærri heldur en tunnutala útfluttrar sildar á ár- inu. Mismunurinn getur að nokkru stafað af því, að síld sú, sem söltuð var á árinu, mun ekki öll hafa verið flutt út á árinu, en mest mun hann að líkindum stafa af því, að tunnurnar eru hjer sennilega taldar »óafpakkaðar«, en þær eru venjulega fluttar út »af- pakkaðar«. Auk þess eru fleiri atriði, sem ekki koma í Ijós í skýrslunum um aðfluttar og útfluttar vörnr, en hafa þó áhrif á greiðslujöfnuð- inn milli íslands og útlanda, svo sem fje það, er útlendir ferðamenn eyða hjer, sala á forða til útlendra skipa hjer við land, ágóði inn- lendra umboðsmanna, vextir af erlendum verðbrjefum í eigu lands- manna o. fl. og hinsvegar arður af erlendum verslunum og öðrum erlendum atvinnufyrirtækjum hjer á landi, vextir af erlendum skuld- um o. fl. Af þessu er auðsætt, að eigi nægir að bera að eins saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.