Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Síða 19
20
Verslunarskýrslur 1916
17
kolunum hefur verðmagn innflutningsins aukist mjög mikið á þess-
um árum. Af steinolíu var flutt inn 1903 — 05 um 1400 tonn á ári
að meðaltali, 1914 um 3 800 tonn og 1915 rúml. 4 600 tonn. Árið
1916 var steinolíuinnflutningurinn nokkru minni, rúml. 4 300 tonn,
en verðmagnið miklu meira vegna mikillar verðhækkunar á stein-
olíunni.
Til andlegrar framleiðslu. Þar til teljast ritföng og skrif-
færi, áhöld og efni til prentunar, bækur, myndir, ljósmyndaáhöld og
hljóðfæri. Af slíkum vörum hefur innflutningur árið 1916 numið
nál. 400 þús. kr. Af einstökum vörum í þessum flokki eru þessar
helstar:
1910 1915
Hljóöfæri............ 80 þús. kr. 57 þús. kr.
Prentpappír.......... 75 — — 22 — —
Skrifpappír.......... 47 — — 25 — —
Prentaðar bækur ... 44 — — 45 — —
Af byggingarefnum var árið 1916 flutt inn fyrir 2.2 milj. kr.
og er það um 1 milj. kr. meira en árið á undan. Stafar sá vöxtur
bæði frá verðhækkun og auknum innflutningi. I þessum flokki munar
langmest um trjáviðinn, en því næst kemur sement og þakjárn. Verð-
upphæð þessara vörutegunda árin 1915 og 1916 var sem hjer segir:
Trjáviður ...
Sement.....
Pakjárn ....
1915
800 þús. kr.
221 ____ ___
141 — —
1910
1 355 þús. kr.
488 — —
209 — —
Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1916 verið íluttar inn
vörur fyrir næstum 113/* milj. kr. auk kolanna og steinolíunnar,
sem gengur til sjávarútvegsins, en talið er í V. flokki. Er það næst-
um tvöföld verðupphæð á móts við næsta ár á undan, en fimmföld
á við árin þar á undan. Af vörum þeim, sem hjer eru taldar, eru
tunnur og salt langþyngst á metunum. Af salti hefur flust inn síð-
ustu árin það sem hjer segir:
1912 ........ 37 600 tonn 833 þús. kr.
1913 .......... 43 000 — ’ 1 049 — —
1914 .......... 50 000 — 1 103 — —
1915 .......... 52 500 — 2 469 — —
1916 .......... 47 600 — 3 517 — —
Árið 1916 hefur innflutningur af salti verið heldur minni en
tvö næstu árin á undan, en verðið miklu hærra.'