Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Blaðsíða 8
6* Verslunarskýrslur 1924 2. Verslunarviðskiftin milli íslands og útlanda í heild sinni. L’échange entier entre l’lslande et l’étranger. Á eftirfarandi yfirliti sjest árlegt verðmæti innflutnings og útflutnings á undanfarandi árum: Utflutt umfram Innflutt, Útflutt, Samtals, innflutt, importation exportation total exp. -f- imp. 1000 l<r. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1896 — 1900 meðallal . . . 5 966 7014 12 980 1 048 1901 — 1905 — 8 497 10 424 18 921 1 927 1906—1910 — 11531 13 707 25 238 2 176 1911 14 123 15 691 29 814 1 568 1912 15 347 16 558 31 905 1 211 1913 16718 19 128 35 846 2 410 1914 18111 20 830 38 941 2 719 1915 26 260 39 633 65 893 13 373 1916 39 184 40 107 79 291 923 1917 43 466 29 715 73 181 -M3 751 1918 41 027 36 920 77 947 -i- 4 107 1919 . . 62 566 75 014 137 580 12 448 1920 82 301 60 512 142 813 -t-21 789 1921 46 065 47 504 93 569 1 439 1922 52 032 50 599 102 631 -=- 1 433 1923 50 739 58 005 108 744 7 266 1924 63 781 86 310 150 091 22 529 Til þess að gera verð innfluttu vörunnar, sem talið er í skýrslunum fram að 1909, sambærilegt við verðið, sem talið er þar á eftir, þá hefur því verið breytt þannig, að fyrst hefur verið dregin frá upphæð greiddra tolla og síðan 20°/o af því, sem þá er eftir, og er gert ráð fyrir, að það samsvari því, sem lagt hefur verið á innfluttu vörurnar að meðaltali. Ef þetta skyldi vera nærri sanni, þá ætti að vera eftir verð innfluttu vör- unnar, þegar hún kemur til landsins. En auðvitað er þetta aðeins laus- leg áætlun. Vfirlitið sýnir, að árið 1924 hefur verðupphæð innflutningsins verið meiri heldur en nokkru sinni áður, að undanskildu árinu 1920, eða alls 63.8 milj. kr. En verðhæð útflutningsins hefur hinsvegar verið miklu meiri heldur en nokkurt annað undanfarið ár, 86.3 milj. kr., svo að verð- hæð útflutningsins er samt 22J/2 milj. kr. hærri heldur en innflutningsins. Hefur útflutningurinn aldrei áður farið fram úr innflutningnum um svipað því eins háa verðupphæð, en tiltölulega meir hefur þó útflutningurinn farið fram úr innflutningnum árið 1915, því að þá var verðhæð útflutn- ingsins 51 °/o meiri heldur en verðhæð innflutningsins, en 1924 þó ekki nema 35°/o meiri. Vfirlitið sýnir, að fyrir stríðið var verðhæð útflutnings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.