Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Blaðsíða 13
Verslunarskýrslur 1924
11
Ómalað Itorn Grjón Mjöl Samtals
1921 .................. 378 1 877 7 493 9 748
1922 .................. 466 2 404 9 000 11 870
1923 .................. 499 2 089 5 038 7 626
1924 .................. 679 2 884 10 286 13 849
Kornvöruinnflutningurinn hefur verið meiri 1924 heldur en árin á
undan, en þó hefur hann ekki verið nema örlitlu meiri heldur en árið
1914, því að þá var hann 13 694 þús. kg.
Auk kornvaranna eru þessar vörur helstar, sem falla undir mat-
vöruflokkinn, og hefur innflutningur þeirra verið svo sem hjer segir hin
síðari ár og árið 1914 (í þús. kg).
1914 1921 1 922 1 923 1924
Smjörlíki 344 250 234 116 47
Niðursoðin mjólk 93 446 361 288 313
Ostur 99 92 93 79 84
Egg 14 16 28 38 23
Skipsbrauð Krinqlur og tvíbökur !171 i 88 11 85 27 141 20 160 16
Kex og kökur 238 101 169 79 46
Karlöflur 1 482 1 627 2 332 1 872 2 014
Epli ny 55 69 108 109 117
Appelsínur 42 40 134 99 18
Rúsínur 75 63 77 75 73
Sveskjur 35 75 84 88 115
Kartöflumjöl 36 51 75 56 92
Avextir niðursoðnir 32 18 27 17 2
Sýltaðir ávextir og ávaxtamauk 24 37 42 45 28
Sagógrjón og sagómjöl 35 70 55 58 73
Munaðarvörur hafa verið kallaðar þær neysluvörur, sem ekki hafa
verið taldar nauðsynjavörur, svo sem kaffi, te, súkkulað, sykur, tóbak,
áfengir drykkir, gosdrykkir o. fl. Þetta eru þær vörur, sem tollarnir hafa
aðallega verið lagðir á, enda þótt sumar þeirra megi nú orðið telja til
nauðsynjavara, svo sem sykur. Af þessum svokölluðu munaðarvörum
nam innflutningurinn árið 1924 rúml. 7 milj. kr. eða um 11 °/o af öllum
innflutningnum. Er það heldur lægra htutfall heldur en næstu árin
á undan.
2. yfirlit (bls. 12*) sýnir, hve mikið hefur flust til landsins af helstu
munaðarvörunum á hverju 5 ára skeiði síðan um 1880 og á hverju ári
síðan stríðið byrjaði, bæði í heild sinni og samanborið við mannfjölda.
Brennivín er talið með vínanda, þannig að lítratala brennivínsins er
helminguð, þar eð það hefur hjerumbil hálfan styrkleika á við hreinan
vínanda, svo að tveir lítrar af brennivíni samsvara einum lítra af vínanda.