Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Blaðsíða 7
Inngangur. Intvoduction. 1. Tilhögun skýrslnanna. Remarques préliminaires. Fram að 1895 var aðeins gefið upp í verslunarskýrslunum vöru- magn innfluttra og útfluttra vara, ekki verðið. Frá 1880 var þó farið að reikna út verðið eftir vörumagninu og meðaltali af vöruverðskýrslum, sem sendar voru víðsvegar frá kauptúnum landsins, en þær tilgreindu útsöluverð varanna á sumarkauptíð. Árið 1895 varð sú breyting, að innflytjendum og útflytjendum var gert að skyldu að gefa upp verðið auk vörumagnsins og skyldu þeir gefa eina skýrslu eftir hver áramót um allan innflutning sinn og útflutn- ing á undanförnu ári. Verðið, sem upp var gefið á innfluttum vörum, var útsöluverðið, en á því var gerð sú breyting árið 1909, að tilgreina skyldi innkaupsverðið að viðbættum flutningskostnaði til landsins. Frá ársbyrjun 1921 var innheimtu verslunarskýrslnanna gerbreytt, þannig að gefa skal skýrslu á sjerstakt eyðublað um hverja vöru um leið og varan er flutt inn eða út. Um þá breytingu og ástæðurnar til hennar vísast til formála fyrir verslunarskýrslunum árið 1921. Auk hinna árlegu verslunarskýrslna er nú einnig tekið að safna bráðabirgðaskýrslum fyrir hvern mánuð. Senda lögreglustjórar skeyti til Gengisskráningarnefndar eftir hver mánaðamót um vörumagn útfluttra íslenskra afurða úr umdæmi sínu (síðan í ársbyrjun 1923) og um verð þeirra (síðan í júlí 1924). Vfirlit yfir þessur skýrslur er jafnóðum birt í Hagtíðindum. Frá ársbyrjun 1926 eiga lögreglustjórar að telja saman eftir lok hvers mánaðar verð innfluttra vara í umdæmi þeirra samkv. versl- unarskýrslunum og senda Stjórnarráðinu skeyti um það. Er yfirlit yfir þessar skýrslur einnig birt jafnóðum í Hagtíðindum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.